Netanyahu: „Ísrael er ekki ríki allra þegna sinna“ Vésteinn Örn Pétursson skrifar 10. mars 2019 23:15 Netanyahu er kominn í kosningagír. Amir Levy/Getty Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, segir að þrátt fyrir að allir þegnar ríkisins njóti sömu réttinda óháð uppruna og trú, sé Ísrael ekki ríki allra þegna sinna. Hann segir Ísrael tilheyra gyðingum og engum öðrum. Forsætisráðherrann átti í skoðanaskiptum við ísraelska leikarann Rotem Sela á samfélagsmiðlinum Instagram þar sem hann lét þessi ummæli, auk annarra, falla. Sela gagnrýndi þar Netanyahu fyrir að skrímslavæða ísraelska araba, sem telja um 17% af heildaríbúafjölda Ísrael. „Ísrael er ekki ríki allra þegna sinni. Samkvæmt grundvallar þjóðernislögunum sem við samþykktum tilheyrir þjóðríkið Ísrael gyðingum, og aðeins þeim,“ skrifaði Netanyahu meðal annars á Instagram en ummælin hafa valdið miklu fjaðrafoki í heimalandi hans. „Eins og þú [Sela] skrifaðir þá er ekkert að hinum arabísku þegnum Ísrael. Þeir njóta sömu réttinda og aðrir og ríkisstjórn Likud flokksins hefur fjárfest meira í arabíska geiranum en nokkur önnur ríkisstjórn,“ skrifaði Netanyahu jafnframt. Margir telja þessi ummæli forsætisráðherrans vera útspil í aðdraganda kosninga, en Ísraelar munu ganga að kjörborðinu þann 9. apríl næstkomandi. Hann hefur einnig varað við því að komist andstæðingar hans til valda muni þeir gefa eftir í afstöðu Ísrael til Palestínu. Ísrael Mest lesið Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Innlent Leitað að manni með öxi Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Fleiri fréttir Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Sjá meira
Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, segir að þrátt fyrir að allir þegnar ríkisins njóti sömu réttinda óháð uppruna og trú, sé Ísrael ekki ríki allra þegna sinna. Hann segir Ísrael tilheyra gyðingum og engum öðrum. Forsætisráðherrann átti í skoðanaskiptum við ísraelska leikarann Rotem Sela á samfélagsmiðlinum Instagram þar sem hann lét þessi ummæli, auk annarra, falla. Sela gagnrýndi þar Netanyahu fyrir að skrímslavæða ísraelska araba, sem telja um 17% af heildaríbúafjölda Ísrael. „Ísrael er ekki ríki allra þegna sinni. Samkvæmt grundvallar þjóðernislögunum sem við samþykktum tilheyrir þjóðríkið Ísrael gyðingum, og aðeins þeim,“ skrifaði Netanyahu meðal annars á Instagram en ummælin hafa valdið miklu fjaðrafoki í heimalandi hans. „Eins og þú [Sela] skrifaðir þá er ekkert að hinum arabísku þegnum Ísrael. Þeir njóta sömu réttinda og aðrir og ríkisstjórn Likud flokksins hefur fjárfest meira í arabíska geiranum en nokkur önnur ríkisstjórn,“ skrifaði Netanyahu jafnframt. Margir telja þessi ummæli forsætisráðherrans vera útspil í aðdraganda kosninga, en Ísraelar munu ganga að kjörborðinu þann 9. apríl næstkomandi. Hann hefur einnig varað við því að komist andstæðingar hans til valda muni þeir gefa eftir í afstöðu Ísrael til Palestínu.
Ísrael Mest lesið Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Innlent Leitað að manni með öxi Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Fleiri fréttir Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Sjá meira