Íslendingar teljast gyðingahatarar í Ísrael Jakob Bjarnar skrifar 11. mars 2019 14:11 Íris er búsett í Jerúsalem og segir þá stöðu oft koma upp að hún skammist sín hreinlega fyrir að vera Íslendingur í Ísrael. Íslendingar teljast gyðingahatarar í Ísrael. Þetta kom fram í viðtali Bítis-manna á Bylgjunni í morgun en Íris Hanna Bigi-levi býr í Jerúsalem og hún var á línunni í morgun. Hún segist oft hafa skammast sín fyrir að vera Íslendingur í Ísrael. Atriði Hatara í Eurovision, söngvakeppnin sem fram fer í Tel Aviv í maí, hafa sett Ísland rækilega á kortið og vakið mikla athygli. Íris sagði að það væri algengt að fólk vildi ræða þetta við sig, þar sem hún er frá Íslandi. „Hvernig mér finnist þetta og hvort mér finnist ekki fáránlegt að þetta sé að koma upp aftur og aftur; ýmsir hlutir sem hafa gerst á Íslandi núna og á undanförnum árum sem sýna andúð íslensks almennings á Ísrael,“ sagði Íris meðal annars.Hún sagði að það væri svo að Ísland væri þekkt í Ísrael og þá fyrir meinta andúð í garð Ísrael. Sem væri sérstakt þegar litið er til þess hversu fámenn þjóð Íslendingar eru. „Þetta kemur í fréttum og fólk er að tala um þetta.“ Íris telur fréttamenn á Íslandi upp til hópa andsnúna ísraelskum sjónarmiðum og fari fram með rangfærslur. Hún segir þetta leitt því Ísraelum sé hlýtt til Íslendinga en það virðist því miður ekki vera gagnkvæmt. „Ég hálfpartinn skammast mín fyrir þetta. Mér finnst þetta fáránlegt. Ísraelar almennt eru hrifnir af íslenskri sögu og náttúrunni sem er sérstök og fólk vill koma og ég veit að sumir hafa hætt við því þeir vilja ekki fara þangað þar sem allir eru andsnúnir okkar þjóð.“ Íris segir aðspurð að ekki sé hægt að gera greinarmun á afstöðu til ísraelsku þjóðarinnar og svo baráttu ísraelsríkis við Palestínumenn. Hún vill meina að ekki ríki skilningur á því stríði og upplýsingarnar sem fyrir liggja um þær deilur séu bara á einn veg; hliðholla Palestínu. Eurovision Ísrael Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Fleiri fréttir Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Sjá meira
Íslendingar teljast gyðingahatarar í Ísrael. Þetta kom fram í viðtali Bítis-manna á Bylgjunni í morgun en Íris Hanna Bigi-levi býr í Jerúsalem og hún var á línunni í morgun. Hún segist oft hafa skammast sín fyrir að vera Íslendingur í Ísrael. Atriði Hatara í Eurovision, söngvakeppnin sem fram fer í Tel Aviv í maí, hafa sett Ísland rækilega á kortið og vakið mikla athygli. Íris sagði að það væri algengt að fólk vildi ræða þetta við sig, þar sem hún er frá Íslandi. „Hvernig mér finnist þetta og hvort mér finnist ekki fáránlegt að þetta sé að koma upp aftur og aftur; ýmsir hlutir sem hafa gerst á Íslandi núna og á undanförnum árum sem sýna andúð íslensks almennings á Ísrael,“ sagði Íris meðal annars.Hún sagði að það væri svo að Ísland væri þekkt í Ísrael og þá fyrir meinta andúð í garð Ísrael. Sem væri sérstakt þegar litið er til þess hversu fámenn þjóð Íslendingar eru. „Þetta kemur í fréttum og fólk er að tala um þetta.“ Íris telur fréttamenn á Íslandi upp til hópa andsnúna ísraelskum sjónarmiðum og fari fram með rangfærslur. Hún segir þetta leitt því Ísraelum sé hlýtt til Íslendinga en það virðist því miður ekki vera gagnkvæmt. „Ég hálfpartinn skammast mín fyrir þetta. Mér finnst þetta fáránlegt. Ísraelar almennt eru hrifnir af íslenskri sögu og náttúrunni sem er sérstök og fólk vill koma og ég veit að sumir hafa hætt við því þeir vilja ekki fara þangað þar sem allir eru andsnúnir okkar þjóð.“ Íris segir aðspurð að ekki sé hægt að gera greinarmun á afstöðu til ísraelsku þjóðarinnar og svo baráttu ísraelsríkis við Palestínumenn. Hún vill meina að ekki ríki skilningur á því stríði og upplýsingarnar sem fyrir liggja um þær deilur séu bara á einn veg; hliðholla Palestínu.
Eurovision Ísrael Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Fleiri fréttir Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Sjá meira