Vintris gjaldþrota Stefán Ó. Jónsson skrifar 13. mars 2019 12:45 Vintris var til húsa fyrir ofan Café Meskí í Fákafeni. Stofunni hefur nú verið lokað. Félagið Vintris ehf., sem hélt utan um rekstur samnefndrar húðflúr- og snyrtistofu í Fákafeni 9, er gjaldþrota. Félagið var tekið til gjaldþrotaskipta í lok október í fyrra og lauk skiptunum um miðjan janúar. Fram kemur í Lögbirtingablaðinu í dag að kröfur í bú Vintris hafi alls numið rúmlega 8 milljónum króna. Gjaldþrotaskiptunum lauk þó án þess að nokkuð hafi fengist upp í lýstar kröfur. Fréttastofan reyndi að setja sig í samband við eiganda Vintris, mann að nafni Sergey Gaysin, en án árangurs. Henni lék t.a.m. forvitni á að vita hvort að nafngift félagsins, sem stofnað var í apríl árið 2017, hafi verið innblásið af afhjúpunum Panamaskjalanna, sem litu dagsins ljós í sama mánuði árið áður. View this post on InstagramTattoo studio og snyrtistofa A post shared by VinTris (@vintris_tattoo) on Jul 12, 2017 at 8:42pm PDT Fréttastofan virðist ekki vera ein um það að hafa átt í erfiðleikum með að ná á umræddan Sergey. Þannig greindi fyrrverandi starfsmaður Vintris frá því í lok árs 2017 að Sergey hafi yfirgefið land án þess að greiða sér þær 220 þúsund krónur sem Sergey skuldaði honum í laun. Við brottförina hafi hann ekki látið ná í sig, hvorki í síma né á samfélagsmiðlum og því hafi starfsmaðurinn ákveðið að leita til lögreglunnar. Samkvæmt upplýsingum frá skiptastjóra búsins var það Tollstjóri sem fór fram á gjaldþrot Vintris. Að öðru leyti vildi skiptastjóri ekki tjá sig nánar um gjaldþrotið. Gjaldþrot Mest lesið „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Sjá meira
Félagið Vintris ehf., sem hélt utan um rekstur samnefndrar húðflúr- og snyrtistofu í Fákafeni 9, er gjaldþrota. Félagið var tekið til gjaldþrotaskipta í lok október í fyrra og lauk skiptunum um miðjan janúar. Fram kemur í Lögbirtingablaðinu í dag að kröfur í bú Vintris hafi alls numið rúmlega 8 milljónum króna. Gjaldþrotaskiptunum lauk þó án þess að nokkuð hafi fengist upp í lýstar kröfur. Fréttastofan reyndi að setja sig í samband við eiganda Vintris, mann að nafni Sergey Gaysin, en án árangurs. Henni lék t.a.m. forvitni á að vita hvort að nafngift félagsins, sem stofnað var í apríl árið 2017, hafi verið innblásið af afhjúpunum Panamaskjalanna, sem litu dagsins ljós í sama mánuði árið áður. View this post on InstagramTattoo studio og snyrtistofa A post shared by VinTris (@vintris_tattoo) on Jul 12, 2017 at 8:42pm PDT Fréttastofan virðist ekki vera ein um það að hafa átt í erfiðleikum með að ná á umræddan Sergey. Þannig greindi fyrrverandi starfsmaður Vintris frá því í lok árs 2017 að Sergey hafi yfirgefið land án þess að greiða sér þær 220 þúsund krónur sem Sergey skuldaði honum í laun. Við brottförina hafi hann ekki látið ná í sig, hvorki í síma né á samfélagsmiðlum og því hafi starfsmaðurinn ákveðið að leita til lögreglunnar. Samkvæmt upplýsingum frá skiptastjóra búsins var það Tollstjóri sem fór fram á gjaldþrot Vintris. Að öðru leyti vildi skiptastjóri ekki tjá sig nánar um gjaldþrotið.
Gjaldþrot Mest lesið „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun