Fyrirhugaðar verkfallsaðgerðir hafa ekki áhrif á akstursþjónustu fatlaðra Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 13. mars 2019 15:44 Fyrirhugaðar verkfallsaðgerðir sem Efling hefur boðað mun ekki hafa áhrif á akstursþjónustu fatlaðs fólks að því er fram kemur í tilkynningu frá Strætó bs. Fbl/Eyþór Fyrirhugaðar verkfallsaðgerðir sem Efling hefur boðað mun ekki hafa áhrif á akstursþjónustu fatlaðs fólks að því er fram kemur í tilkynningu frá Strætó bs. „Ákveðið hefur verið að allur akstur með fólk með fatlanir verður sjálfkrafa undanþeginn verkfallsaðgerðum. Bílstjórum sem starfa við slíkan akstur er því heimilt að sinna störfum sínum með óbreyttum hætti,“ kemur fram í tilkynningu frá Eflingu. Flestir vagnstjórar Kynnisferða eru félagsmenn í Eflingu og því munu boðaðar verkfallsaðgerðir hafa töluverð áhrif á leiðir 12, 14, 15, 16, 17, 21, 24, 28, 35 og 36 á höfuðborgarsvæðinu. Fyrirhugaðar verkfallsaðgerðir sem hafa bein áhrif á farþega eru á tímabilinu 23.-29. mars næstkomandi en vagnstjórar munu stöðva vagninn daglega klukkan 16.00 í 5 mínútur á stoppistöð og því má gera ráð fyrir seinkunum á þeim leiðum sem þetta á við. Einnig hefur þetta áhrif á farþega á tímabilinu 1.-30. apríl. Að frátöldum laugardögum og sunnudögum verður vinna lögð niður dag hvern frá klukkan 07:00-09:00 og aftur klukkan 16.00-18:00 síðdegis. Engir starfsmenn Strætó bs. eru félagsmenn Eflingar og framangreindar verkfallsaðgerðir hafa því ekki áhrif á leiðir 1 ,2 ,3 , 4, 5,6 ,7, og 18 á höfuðborgarsvæðinu. Hópferðabílstjórar er einn stærsti verktakinn sem sinnir akstri fyrir Strætó á landsbyggðinni en þar er hluti starfsmanna í Eflingu og því munu boðaðar verkfallsaðgerðir hafa áhrif á stakar ferðir eftirfarandi leiða: 51, 52, 72, 73, 75 á Suðurlandi, 57 á Vestur- og Norðurlandi og þá leið 55 á Suðurnesjum. Kjaramál Verkföll 2019 Tengdar fréttir Efling segir vinnustöðvanir fallnar til að lágmarka tjón Framkvæmdastjóri Eflingar segir að boðaðar verkfallsaðgerðir hafi verið þróaðar í nánu samstarfi við félagsmenn. 11. mars 2019 19:45 Fyrsta degi verkfallsaðgerða lokið Verkfalli hótelþerna sem eru félagsmenn í Eflingu lauk nú á miðnætti. Þar með er fyrsta degi verkfallsaðgerða félagsins lokið. 9. mars 2019 00:03 Mest lesið MAST búið að snúa hnífnum Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Innlent Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Innlent Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Innlent Fleiri fréttir MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Sjá meira
Fyrirhugaðar verkfallsaðgerðir sem Efling hefur boðað mun ekki hafa áhrif á akstursþjónustu fatlaðs fólks að því er fram kemur í tilkynningu frá Strætó bs. „Ákveðið hefur verið að allur akstur með fólk með fatlanir verður sjálfkrafa undanþeginn verkfallsaðgerðum. Bílstjórum sem starfa við slíkan akstur er því heimilt að sinna störfum sínum með óbreyttum hætti,“ kemur fram í tilkynningu frá Eflingu. Flestir vagnstjórar Kynnisferða eru félagsmenn í Eflingu og því munu boðaðar verkfallsaðgerðir hafa töluverð áhrif á leiðir 12, 14, 15, 16, 17, 21, 24, 28, 35 og 36 á höfuðborgarsvæðinu. Fyrirhugaðar verkfallsaðgerðir sem hafa bein áhrif á farþega eru á tímabilinu 23.-29. mars næstkomandi en vagnstjórar munu stöðva vagninn daglega klukkan 16.00 í 5 mínútur á stoppistöð og því má gera ráð fyrir seinkunum á þeim leiðum sem þetta á við. Einnig hefur þetta áhrif á farþega á tímabilinu 1.-30. apríl. Að frátöldum laugardögum og sunnudögum verður vinna lögð niður dag hvern frá klukkan 07:00-09:00 og aftur klukkan 16.00-18:00 síðdegis. Engir starfsmenn Strætó bs. eru félagsmenn Eflingar og framangreindar verkfallsaðgerðir hafa því ekki áhrif á leiðir 1 ,2 ,3 , 4, 5,6 ,7, og 18 á höfuðborgarsvæðinu. Hópferðabílstjórar er einn stærsti verktakinn sem sinnir akstri fyrir Strætó á landsbyggðinni en þar er hluti starfsmanna í Eflingu og því munu boðaðar verkfallsaðgerðir hafa áhrif á stakar ferðir eftirfarandi leiða: 51, 52, 72, 73, 75 á Suðurlandi, 57 á Vestur- og Norðurlandi og þá leið 55 á Suðurnesjum.
Kjaramál Verkföll 2019 Tengdar fréttir Efling segir vinnustöðvanir fallnar til að lágmarka tjón Framkvæmdastjóri Eflingar segir að boðaðar verkfallsaðgerðir hafi verið þróaðar í nánu samstarfi við félagsmenn. 11. mars 2019 19:45 Fyrsta degi verkfallsaðgerða lokið Verkfalli hótelþerna sem eru félagsmenn í Eflingu lauk nú á miðnætti. Þar með er fyrsta degi verkfallsaðgerða félagsins lokið. 9. mars 2019 00:03 Mest lesið MAST búið að snúa hnífnum Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Innlent Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Innlent Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Innlent Fleiri fréttir MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Sjá meira
Efling segir vinnustöðvanir fallnar til að lágmarka tjón Framkvæmdastjóri Eflingar segir að boðaðar verkfallsaðgerðir hafi verið þróaðar í nánu samstarfi við félagsmenn. 11. mars 2019 19:45
Fyrsta degi verkfallsaðgerða lokið Verkfalli hótelþerna sem eru félagsmenn í Eflingu lauk nú á miðnætti. Þar með er fyrsta degi verkfallsaðgerða félagsins lokið. 9. mars 2019 00:03