Stelpurnar okkar á leiðinni til Suður-Kóreu í apríl Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2019 12:32 Elín Metta Jensen og félagar í íslenska landsliðinu fara til Asíu í næsta mánuði. Vísir/Getty Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta undirbýr sig fyrir komandi undankeppni EM 2020 með því fara í æfingaferð til Suður-Kóreu. Ísland leikur tvo vináttuleiki gegn Suður-Kóreu ytra í apríl, en leikirnir fara báðir fram í nágrenni höfuðborgar landsins, Seoul. Leikirnir fara fram 6. og 9. apríl, en leikstaðir og leiktímar hafa ekki verið staðfestir en þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Íslenska landsliðið hefur þegar spilað fóra leiki undir stjórn Jóns Þórs Haukssonar og vann bæði Skotland og Portúgal en gerði jafntefli við Kanada og tapaði seinni leik sínum við Skota. Þrír síðustu leikirnir voru í Algarve-bikarnum.A landslið kvenna mætir Suður Kóreu í tveimur vináttuleikjum í apríl, en báðir leikirnir fara fram í nágrenni Seoul. Our women's team will play two games against South Korea in April.#LeiðinTilEnglands#fyririsland#dottirpic.twitter.com/emgu0Og3QM — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 14, 2019Íslenskt landslið hefur aðeins einu sinni áður mætt Suður-Kóreu, en það var árið 2014 í undanúrslitum á Ólympíuleikum æskunnar. Liðin gerðu þar 1-1 jafntefli, en Suður-Kóreumenn höfðu betur í vítaspyrnukeppni og mættu Perú í úrslitaleik. Ísland lék gegn Grænhöfðaeyjum um 3. sætið í mótinu og vann 4-0 sigur. Fyrsti leikur íslenska liðsins í undankeppni EM 2020 í Englandi er á móti Ungverjalandi í haust. Íslenski boltinn Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta undirbýr sig fyrir komandi undankeppni EM 2020 með því fara í æfingaferð til Suður-Kóreu. Ísland leikur tvo vináttuleiki gegn Suður-Kóreu ytra í apríl, en leikirnir fara báðir fram í nágrenni höfuðborgar landsins, Seoul. Leikirnir fara fram 6. og 9. apríl, en leikstaðir og leiktímar hafa ekki verið staðfestir en þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Íslenska landsliðið hefur þegar spilað fóra leiki undir stjórn Jóns Þórs Haukssonar og vann bæði Skotland og Portúgal en gerði jafntefli við Kanada og tapaði seinni leik sínum við Skota. Þrír síðustu leikirnir voru í Algarve-bikarnum.A landslið kvenna mætir Suður Kóreu í tveimur vináttuleikjum í apríl, en báðir leikirnir fara fram í nágrenni Seoul. Our women's team will play two games against South Korea in April.#LeiðinTilEnglands#fyririsland#dottirpic.twitter.com/emgu0Og3QM — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 14, 2019Íslenskt landslið hefur aðeins einu sinni áður mætt Suður-Kóreu, en það var árið 2014 í undanúrslitum á Ólympíuleikum æskunnar. Liðin gerðu þar 1-1 jafntefli, en Suður-Kóreumenn höfðu betur í vítaspyrnukeppni og mættu Perú í úrslitaleik. Ísland lék gegn Grænhöfðaeyjum um 3. sætið í mótinu og vann 4-0 sigur. Fyrsti leikur íslenska liðsins í undankeppni EM 2020 í Englandi er á móti Ungverjalandi í haust.
Íslenski boltinn Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sjá meira