Stelpurnar okkar á leiðinni til Suður-Kóreu í apríl Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2019 12:32 Elín Metta Jensen og félagar í íslenska landsliðinu fara til Asíu í næsta mánuði. Vísir/Getty Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta undirbýr sig fyrir komandi undankeppni EM 2020 með því fara í æfingaferð til Suður-Kóreu. Ísland leikur tvo vináttuleiki gegn Suður-Kóreu ytra í apríl, en leikirnir fara báðir fram í nágrenni höfuðborgar landsins, Seoul. Leikirnir fara fram 6. og 9. apríl, en leikstaðir og leiktímar hafa ekki verið staðfestir en þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Íslenska landsliðið hefur þegar spilað fóra leiki undir stjórn Jóns Þórs Haukssonar og vann bæði Skotland og Portúgal en gerði jafntefli við Kanada og tapaði seinni leik sínum við Skota. Þrír síðustu leikirnir voru í Algarve-bikarnum.A landslið kvenna mætir Suður Kóreu í tveimur vináttuleikjum í apríl, en báðir leikirnir fara fram í nágrenni Seoul. Our women's team will play two games against South Korea in April.#LeiðinTilEnglands#fyririsland#dottirpic.twitter.com/emgu0Og3QM — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 14, 2019Íslenskt landslið hefur aðeins einu sinni áður mætt Suður-Kóreu, en það var árið 2014 í undanúrslitum á Ólympíuleikum æskunnar. Liðin gerðu þar 1-1 jafntefli, en Suður-Kóreumenn höfðu betur í vítaspyrnukeppni og mættu Perú í úrslitaleik. Ísland lék gegn Grænhöfðaeyjum um 3. sætið í mótinu og vann 4-0 sigur. Fyrsti leikur íslenska liðsins í undankeppni EM 2020 í Englandi er á móti Ungverjalandi í haust. Íslenski boltinn Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Fleiri fréttir Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta undirbýr sig fyrir komandi undankeppni EM 2020 með því fara í æfingaferð til Suður-Kóreu. Ísland leikur tvo vináttuleiki gegn Suður-Kóreu ytra í apríl, en leikirnir fara báðir fram í nágrenni höfuðborgar landsins, Seoul. Leikirnir fara fram 6. og 9. apríl, en leikstaðir og leiktímar hafa ekki verið staðfestir en þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Íslenska landsliðið hefur þegar spilað fóra leiki undir stjórn Jóns Þórs Haukssonar og vann bæði Skotland og Portúgal en gerði jafntefli við Kanada og tapaði seinni leik sínum við Skota. Þrír síðustu leikirnir voru í Algarve-bikarnum.A landslið kvenna mætir Suður Kóreu í tveimur vináttuleikjum í apríl, en báðir leikirnir fara fram í nágrenni Seoul. Our women's team will play two games against South Korea in April.#LeiðinTilEnglands#fyririsland#dottirpic.twitter.com/emgu0Og3QM — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 14, 2019Íslenskt landslið hefur aðeins einu sinni áður mætt Suður-Kóreu, en það var árið 2014 í undanúrslitum á Ólympíuleikum æskunnar. Liðin gerðu þar 1-1 jafntefli, en Suður-Kóreumenn höfðu betur í vítaspyrnukeppni og mættu Perú í úrslitaleik. Ísland lék gegn Grænhöfðaeyjum um 3. sætið í mótinu og vann 4-0 sigur. Fyrsti leikur íslenska liðsins í undankeppni EM 2020 í Englandi er á móti Ungverjalandi í haust.
Íslenski boltinn Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Fleiri fréttir Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Sjá meira