Kvennó vann Gettu betur Vésteinn Örn Pétursson skrifar 15. mars 2019 21:01 Lið Kvennaskólans rétt eftir að úrslitin urðu ljós. RÚV Kvennaskólinn í Reykjavík stóð í kvöld uppi sem sigurvegari spurningakeppni menntaskólanna, Gettu betur, í kvöld. Kvennó bar sigurorð af Menntaskólanum í Reykjavík með eins stigs mun. Staðan eftir fyrsta lið keppninnar, hraðaspurningarnar víðfrægu, var hnífjöfn, 20 stig gegn 20. Eftir að bjölluspurningum var lokið var staðan enn í járnum, eða 28-28. Að vísbendingaspurningum og þríþraut lokinni voru úrslitin ráðin. Ekki mátti miklu muna en lokaniðurstaðan var eins stigs sigur Kvennaskólans, 30-29. Sigurliðið, lið Kvennaskólans, var skipað þeim Fjólu Ósk Guðmannsdóttur, Hlyni Ólasyni og Berglindi Bjarnadóttur. Lið MR, sem varð að gera sér annað sætið að góðu að þessu sinni, samanstóð af þeim Sigrúnu Völu Árnadóttur, Hlyni Blæ Sigurðssyni og Ármanni Leifssyni. Menntaskólinn í Reykjavík er sigursælasti skóli í sögu Gettu betur, en MR hefur hampað Hljóðnemanum, verðlaunagrip keppninnar, alls 20 sinnum. Skólinn á einnig lengstu sigurgöngu keppninnar, en skólinn sigraði keppnina 11 ár í röð á árunum 1993-2003. Þetta var þriðji sigur Kvennaskólans í úrslitum Gettu betur. Bíó og sjónvarp Skóla- og menntamál Gettu betur Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Fleiri fréttir Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Sjá meira
Kvennaskólinn í Reykjavík stóð í kvöld uppi sem sigurvegari spurningakeppni menntaskólanna, Gettu betur, í kvöld. Kvennó bar sigurorð af Menntaskólanum í Reykjavík með eins stigs mun. Staðan eftir fyrsta lið keppninnar, hraðaspurningarnar víðfrægu, var hnífjöfn, 20 stig gegn 20. Eftir að bjölluspurningum var lokið var staðan enn í járnum, eða 28-28. Að vísbendingaspurningum og þríþraut lokinni voru úrslitin ráðin. Ekki mátti miklu muna en lokaniðurstaðan var eins stigs sigur Kvennaskólans, 30-29. Sigurliðið, lið Kvennaskólans, var skipað þeim Fjólu Ósk Guðmannsdóttur, Hlyni Ólasyni og Berglindi Bjarnadóttur. Lið MR, sem varð að gera sér annað sætið að góðu að þessu sinni, samanstóð af þeim Sigrúnu Völu Árnadóttur, Hlyni Blæ Sigurðssyni og Ármanni Leifssyni. Menntaskólinn í Reykjavík er sigursælasti skóli í sögu Gettu betur, en MR hefur hampað Hljóðnemanum, verðlaunagrip keppninnar, alls 20 sinnum. Skólinn á einnig lengstu sigurgöngu keppninnar, en skólinn sigraði keppnina 11 ár í röð á árunum 1993-2003. Þetta var þriðji sigur Kvennaskólans í úrslitum Gettu betur.
Bíó og sjónvarp Skóla- og menntamál Gettu betur Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Fleiri fréttir Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Sjá meira