85 prósent þingkvenna upplifa andlegt kynbundið ofbeldi á þjóðþingum Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 17. mars 2019 20:00 Anna Lísa Björnsdóttir er samskipta- og viðburðastjóri VG FBL/Stefán 85 prósent þingkvenna upplifa kynbundið andlegt ofbeldi á þjóðþingum. Þetta kemur fram í rannsókn Alþjóðaþingmannasambandsins og Evrópuráðsþingsins sem kynnt verður á opnum fundi stjórnmálaflokkanna í fyrramálið. Í kjölfar #metoo byltingarinnar hafa stjórnmálaflokkar á Alþingi tekið höndum saman í annað sinn og efna nú til opins morgunverðarfundar á Grand Hótel í fyrramálið. „Það er góð samvinna þvert á flokka sem skiptir miklu máli því þetta er mikilvægara mál en svo að það eigi að fara í flokkspólitískar grafir með þetta,“ sagði Anna Lísa Björnsdóttir, samskipta- og viðburðastjóri VG. Sérstakur gestur fundarins verður Martin Chungong framkvæmdastjóri Alþjóðaþingmannasambandsins sem kynnir skýrslu um niðurstöður viðamikillar rannsóknar Alþjóðaþingmannasambandsins og Evrópuráðsþingsins á kynjamismunun og kynbundnu ofbeldi og áreiti gegn konum í þjóðþingum Evrópu. „Niðurstöðurnar voru sláandi. 85 prósent þingkvenna hafa lent í því að verða fyrir andlegu ofbeldi eða áreiti á þjóðþingum í Evrópu og þetta er eitthvað sem við þurfum að skoða, tala um og ræða,“ sagði Anna Lísa.Þá eru þingkonur undir 40 ára aldri líklegri til að verða fyrir áreiti og kvenkyns starfsmenn þinga verða frekar fyrir kynferðislegu ofbeldi en þingkonur. Í pallborði á morgun verða þingkonur allra þingflokka. Fundurinn er opinn öllum og fer fram klukkan hálf níu í fyrramálið á Grand Hótel.Morgunverðarfundurinn fer fram á Grand Hótel á morgunFacebook/Grand Hótel MeToo Stj.mál Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Fleiri fréttir Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Sjá meira
85 prósent þingkvenna upplifa kynbundið andlegt ofbeldi á þjóðþingum. Þetta kemur fram í rannsókn Alþjóðaþingmannasambandsins og Evrópuráðsþingsins sem kynnt verður á opnum fundi stjórnmálaflokkanna í fyrramálið. Í kjölfar #metoo byltingarinnar hafa stjórnmálaflokkar á Alþingi tekið höndum saman í annað sinn og efna nú til opins morgunverðarfundar á Grand Hótel í fyrramálið. „Það er góð samvinna þvert á flokka sem skiptir miklu máli því þetta er mikilvægara mál en svo að það eigi að fara í flokkspólitískar grafir með þetta,“ sagði Anna Lísa Björnsdóttir, samskipta- og viðburðastjóri VG. Sérstakur gestur fundarins verður Martin Chungong framkvæmdastjóri Alþjóðaþingmannasambandsins sem kynnir skýrslu um niðurstöður viðamikillar rannsóknar Alþjóðaþingmannasambandsins og Evrópuráðsþingsins á kynjamismunun og kynbundnu ofbeldi og áreiti gegn konum í þjóðþingum Evrópu. „Niðurstöðurnar voru sláandi. 85 prósent þingkvenna hafa lent í því að verða fyrir andlegu ofbeldi eða áreiti á þjóðþingum í Evrópu og þetta er eitthvað sem við þurfum að skoða, tala um og ræða,“ sagði Anna Lísa.Þá eru þingkonur undir 40 ára aldri líklegri til að verða fyrir áreiti og kvenkyns starfsmenn þinga verða frekar fyrir kynferðislegu ofbeldi en þingkonur. Í pallborði á morgun verða þingkonur allra þingflokka. Fundurinn er opinn öllum og fer fram klukkan hálf níu í fyrramálið á Grand Hótel.Morgunverðarfundurinn fer fram á Grand Hótel á morgunFacebook/Grand Hótel
MeToo Stj.mál Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Fleiri fréttir Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Sjá meira