Verkföllin munu hafa töluverð áhrif á Strætó Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 19. mars 2019 13:39 Komi til verkfalla mun það hafa töluverð áhrif á tilteknar leiðir Strætó á höfuðborgarsvæðinu. vísir/vilhelm Strætó bs. hefur sent frá sér tilkynningu vegna boðaðra verkfalla hjá Eflingu en fyrstu aðgerðir eru næstkomandi föstudag. Komi til verkfalla mun það hafa töluverð áhrif á tilteknar leiðir Strætó á höfuðborgarsvæðinu. Hér fyrir neðan má sjá tilkynningu Strætó í heild sinni þar sem farið er yfir verkfallsaðgerðirnar og hvaða áhrif þær munu hafa á almenningssamgöngur á næstunni: Upplýsingar um verkföllin hafa breyst yfir síðustu daga. Hér má finna samantekt yfir áhrif verkfallsaðgerða Eflingar og VR á Strætó. Þar ber helst að nefna að Hópbílar og Hagvagnar munu ekki taka þátt í verkfallsaðgerðum Eflingar.Strætó á höfuðborgarsvæðinu Fyrirhugaðar verkfallsaðgerðir fyrir almenningsvagna Kynnisferða: • Á tímabilinu 1. – 30. apríl 2019 að frátöldum laugardögum og sunnudögum verður vinna lögð niður dag hvern frá kl. 07:00-09:00 að morgni og aftur kl. 16:00-18:00 síðdegis. Boðaðar verkfallsaðgerðir munu hafa töluverð áhrif eftirfarandi leiðir á höfuðborgarsvæðinu; 12, 14, 15, 16, 17, 21, 24, 28, 35 og 36. Aðrar leiðir hjá Strætó á höfuðborgarsvæðinu taka ekki þátt í framangreindum verkfallsaðgerðum.Akstursþjónusta fatlaðs fólks Fyrirhugaðar verkfallsaðgerðir munu ekki hafa áhrif á akstursþjónustu fatlaðs fólks: „Allur akstur með fólk með fatlanir verður sjálfkrafa undanþeginn verkfallsaðgerðum stéttarfélagsins Eflingar. Bílstjórum sem starfa við slíkan akstur er því heimilt að sinna störfum sínum með óbreyttum hætti.“Strætó á landsbyggðinniLeið 89 sem ekur milli Sandgerðis og Reykjanesbæjar er eina landsbyggðarleið Strætó sem verður fyrir áhrifum vegna verkfallsaðgerða Eflingar. Ferðir leiðarinnar sem aka eftir kl. 12:00 á hádegi falla niður virkum dögum sem verkfall er boðað. Ef verkfall er boðað á helgar, þá falla allar ferðir leiðarinnar niður. Boðaðar aðgerðir líta svona út fyrir farþega á leið 89: • 22. mars 2019 munu ferðir falla niður eftir kl. 12:00 á leið 89. • 28. – 29. mars 2019 munu ferðir falla niður eftir kl. 12:00 á leið 89. • 3. – 5. apríl munu ferðir falla niður eftir kl. 12:00 á leið 89. • 9. – 11. apríl munu ferðir falla niður eftir kl. 12:00 á leið 89. • 15. – 17. apríl munu ferðir falla niður eftir kl. 12:00 á leið 89. • 23. – 25. apríl munu ferðir falla niður eftir kl. 12:00 á leið 89. • Ótímabundið verkfall hefst klukkan 00:01 þann 1. maí 2019. Aðrar strætóleiðir á landsbyggðinni munu ekki taka þátt í eftirtöldum verkfallsaðgerðum. Rauðmerktar tímar á leið 89 falla niður á verkfallsdögum. Ef verkfallsdagar lenda á helgum, falla allar ferðir leiðar 89 niður. Strætó Verkföll 2019 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Sjá meira
Strætó bs. hefur sent frá sér tilkynningu vegna boðaðra verkfalla hjá Eflingu en fyrstu aðgerðir eru næstkomandi föstudag. Komi til verkfalla mun það hafa töluverð áhrif á tilteknar leiðir Strætó á höfuðborgarsvæðinu. Hér fyrir neðan má sjá tilkynningu Strætó í heild sinni þar sem farið er yfir verkfallsaðgerðirnar og hvaða áhrif þær munu hafa á almenningssamgöngur á næstunni: Upplýsingar um verkföllin hafa breyst yfir síðustu daga. Hér má finna samantekt yfir áhrif verkfallsaðgerða Eflingar og VR á Strætó. Þar ber helst að nefna að Hópbílar og Hagvagnar munu ekki taka þátt í verkfallsaðgerðum Eflingar.Strætó á höfuðborgarsvæðinu Fyrirhugaðar verkfallsaðgerðir fyrir almenningsvagna Kynnisferða: • Á tímabilinu 1. – 30. apríl 2019 að frátöldum laugardögum og sunnudögum verður vinna lögð niður dag hvern frá kl. 07:00-09:00 að morgni og aftur kl. 16:00-18:00 síðdegis. Boðaðar verkfallsaðgerðir munu hafa töluverð áhrif eftirfarandi leiðir á höfuðborgarsvæðinu; 12, 14, 15, 16, 17, 21, 24, 28, 35 og 36. Aðrar leiðir hjá Strætó á höfuðborgarsvæðinu taka ekki þátt í framangreindum verkfallsaðgerðum.Akstursþjónusta fatlaðs fólks Fyrirhugaðar verkfallsaðgerðir munu ekki hafa áhrif á akstursþjónustu fatlaðs fólks: „Allur akstur með fólk með fatlanir verður sjálfkrafa undanþeginn verkfallsaðgerðum stéttarfélagsins Eflingar. Bílstjórum sem starfa við slíkan akstur er því heimilt að sinna störfum sínum með óbreyttum hætti.“Strætó á landsbyggðinniLeið 89 sem ekur milli Sandgerðis og Reykjanesbæjar er eina landsbyggðarleið Strætó sem verður fyrir áhrifum vegna verkfallsaðgerða Eflingar. Ferðir leiðarinnar sem aka eftir kl. 12:00 á hádegi falla niður virkum dögum sem verkfall er boðað. Ef verkfall er boðað á helgar, þá falla allar ferðir leiðarinnar niður. Boðaðar aðgerðir líta svona út fyrir farþega á leið 89: • 22. mars 2019 munu ferðir falla niður eftir kl. 12:00 á leið 89. • 28. – 29. mars 2019 munu ferðir falla niður eftir kl. 12:00 á leið 89. • 3. – 5. apríl munu ferðir falla niður eftir kl. 12:00 á leið 89. • 9. – 11. apríl munu ferðir falla niður eftir kl. 12:00 á leið 89. • 15. – 17. apríl munu ferðir falla niður eftir kl. 12:00 á leið 89. • 23. – 25. apríl munu ferðir falla niður eftir kl. 12:00 á leið 89. • Ótímabundið verkfall hefst klukkan 00:01 þann 1. maí 2019. Aðrar strætóleiðir á landsbyggðinni munu ekki taka þátt í eftirtöldum verkfallsaðgerðum. Rauðmerktar tímar á leið 89 falla niður á verkfallsdögum. Ef verkfallsdagar lenda á helgum, falla allar ferðir leiðar 89 niður.
Strætó Verkföll 2019 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Sjá meira