Í færslunni segir að í aðstæðum sem þeim sem myndast gætu á morgun sé viðbúið að flæði inn á kjallara á vissum stöðum í bænum.
Fólk er því beðið um að vakta hús sín og vera vakandi fyrir flóðum, sérstaklega á stöðum þar sem áður hefur flætt inn á kjallara við þessar aðstæður.