Landsliðshópur ungmenna valinn Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 1. mars 2019 18:00 Landsliðshópur U21 mynd/lh Landssamband hestamannafélaga hefur kynnt U21 landsliðshóp LH. Þetta er annað skrefið sem LH tekur í breyttum áherslum í afreksmálum en nýlega var kynntur landsliðshópur LH í flokki fullorðinna. Síðustu þrjú ár hefur LH haldið úti afrekshópi ungmenna, 16-21 árs, sem hittist reglulega undir leiðsögn liðstjóra og valins reiðkennara. Töluverðar breytingar verða gerðar á því fyrirkomulagi í takt við nýjar áherslur LH í afreksmálum. Áherslurnar verða svipaðar og í nýskipuðum landsliðshóp LH og mun U21 hópurinn hafa aðgang að sama fagteymi og fræðslu. Breytingarnar frá því að vera afrekshópur ungmenna yfir í að vera U21 landsliðshópur felast m.a. í því að landsliðsþjálfari U21 velur hópinn og hefur reiðfærni, hestakost og íþróttamannslega framkomu að leiðarljósi. Þau ungmenni sem eru valin í liðið þurfa að hafa góðan keppnisárangur, stefna á HM og hafa hest sem er í boði til að fara á HM. Í stað þess að hópurinn hittist reglulega yfir árið þá er hverjum knapa skylt til að hafa reiðkennara/þjálfara, í samráði við landsliðsþjálfara, og þurfa að hitta hann að lágmarki einu sinni í viku. Landsliðsþjálfari hittir einnig knapana og þjálfara þeirra með reglulegu millibili, fylgist náið með þjálfunarferlinu og gerir reglulega stöðumat. Þegar kemur að vali á liðinu sem keppir á HM þá eru þeir sem skipa U21 landsliðshópinn í forvali líkt og í landsliðshópi LH í flokki fullorðinna. Landsliðsþjálfari getur einnig tekið inn í liðið nýja knapa sem sýnt hafa framúrskarandi árangur í keppni, með skömmum fyrirvara, ef hann telur að það muni styrkja landsliðið. Arnar Bjarki Sigurðarson sem var liðstjóri afrekshóps LH verður landsliðsþjálfari U21 landsliðshóps LH. Sigurbjörn Bárðarson landsliðsþjálfari LH hefur yfirumsjón með báðum hópum en mikið samstarf verður á milli landsliðsþjálfaranna. U21 landsliðshóp LH skipa 16 afreksknapar 16-21 árs í fremstu röð í hestaíþróttum hérlendis. Þeir 16 afreksknapar sem valdir hafa verið í landsliðshópinn eru: Arnar Máni Sigurjónsson 16 ára, Fákur Atli Freyr Maríönnuson 20 ára, Léttir Ásdís Ósk Elvarsdóttir 21 árs, Skagfirðingur Benjamín Sandur Ingólfsson 19 ára, Fákur Bríet Guðmundsdóttir 19 ára, Sprettur Egill Már Þórsson 16 ára, Léttir Glódís Rún Sigurðardóttir 17 ára, Sleipnir Guðmar Freyr Magnússon 18 ára, Skagfirðingur Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir 17 ára, Sleipnir Hákon Dan Ólafsson 17 ára, Fákur Katla Sif Snorradóttir 16 ára, Sörli Kristófer Darri Sigurðsson 16 ára, Sprettur Thelma Dögg Tómasdóttir 16 ára, Smári Viktoría Eik Elvarsdóttir 19 ára, Skagfirðingur Ylfa Guðrún Svafarsdóttir 19 ára, Fákur Þórdís Inga Pálsdóttir 20 ára, Skagfirðingur Hestar Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Fleiri fréttir Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Dagskráin: Litla körfuboltaliðið í Vesturbænum í beinni Sjá meira
Landssamband hestamannafélaga hefur kynnt U21 landsliðshóp LH. Þetta er annað skrefið sem LH tekur í breyttum áherslum í afreksmálum en nýlega var kynntur landsliðshópur LH í flokki fullorðinna. Síðustu þrjú ár hefur LH haldið úti afrekshópi ungmenna, 16-21 árs, sem hittist reglulega undir leiðsögn liðstjóra og valins reiðkennara. Töluverðar breytingar verða gerðar á því fyrirkomulagi í takt við nýjar áherslur LH í afreksmálum. Áherslurnar verða svipaðar og í nýskipuðum landsliðshóp LH og mun U21 hópurinn hafa aðgang að sama fagteymi og fræðslu. Breytingarnar frá því að vera afrekshópur ungmenna yfir í að vera U21 landsliðshópur felast m.a. í því að landsliðsþjálfari U21 velur hópinn og hefur reiðfærni, hestakost og íþróttamannslega framkomu að leiðarljósi. Þau ungmenni sem eru valin í liðið þurfa að hafa góðan keppnisárangur, stefna á HM og hafa hest sem er í boði til að fara á HM. Í stað þess að hópurinn hittist reglulega yfir árið þá er hverjum knapa skylt til að hafa reiðkennara/þjálfara, í samráði við landsliðsþjálfara, og þurfa að hitta hann að lágmarki einu sinni í viku. Landsliðsþjálfari hittir einnig knapana og þjálfara þeirra með reglulegu millibili, fylgist náið með þjálfunarferlinu og gerir reglulega stöðumat. Þegar kemur að vali á liðinu sem keppir á HM þá eru þeir sem skipa U21 landsliðshópinn í forvali líkt og í landsliðshópi LH í flokki fullorðinna. Landsliðsþjálfari getur einnig tekið inn í liðið nýja knapa sem sýnt hafa framúrskarandi árangur í keppni, með skömmum fyrirvara, ef hann telur að það muni styrkja landsliðið. Arnar Bjarki Sigurðarson sem var liðstjóri afrekshóps LH verður landsliðsþjálfari U21 landsliðshóps LH. Sigurbjörn Bárðarson landsliðsþjálfari LH hefur yfirumsjón með báðum hópum en mikið samstarf verður á milli landsliðsþjálfaranna. U21 landsliðshóp LH skipa 16 afreksknapar 16-21 árs í fremstu röð í hestaíþróttum hérlendis. Þeir 16 afreksknapar sem valdir hafa verið í landsliðshópinn eru: Arnar Máni Sigurjónsson 16 ára, Fákur Atli Freyr Maríönnuson 20 ára, Léttir Ásdís Ósk Elvarsdóttir 21 árs, Skagfirðingur Benjamín Sandur Ingólfsson 19 ára, Fákur Bríet Guðmundsdóttir 19 ára, Sprettur Egill Már Þórsson 16 ára, Léttir Glódís Rún Sigurðardóttir 17 ára, Sleipnir Guðmar Freyr Magnússon 18 ára, Skagfirðingur Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir 17 ára, Sleipnir Hákon Dan Ólafsson 17 ára, Fákur Katla Sif Snorradóttir 16 ára, Sörli Kristófer Darri Sigurðsson 16 ára, Sprettur Thelma Dögg Tómasdóttir 16 ára, Smári Viktoría Eik Elvarsdóttir 19 ára, Skagfirðingur Ylfa Guðrún Svafarsdóttir 19 ára, Fákur Þórdís Inga Pálsdóttir 20 ára, Skagfirðingur
Hestar Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Fleiri fréttir Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Dagskráin: Litla körfuboltaliðið í Vesturbænum í beinni Sjá meira