Landsliðshópur ungmenna valinn Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 1. mars 2019 18:00 Landsliðshópur U21 mynd/lh Landssamband hestamannafélaga hefur kynnt U21 landsliðshóp LH. Þetta er annað skrefið sem LH tekur í breyttum áherslum í afreksmálum en nýlega var kynntur landsliðshópur LH í flokki fullorðinna. Síðustu þrjú ár hefur LH haldið úti afrekshópi ungmenna, 16-21 árs, sem hittist reglulega undir leiðsögn liðstjóra og valins reiðkennara. Töluverðar breytingar verða gerðar á því fyrirkomulagi í takt við nýjar áherslur LH í afreksmálum. Áherslurnar verða svipaðar og í nýskipuðum landsliðshóp LH og mun U21 hópurinn hafa aðgang að sama fagteymi og fræðslu. Breytingarnar frá því að vera afrekshópur ungmenna yfir í að vera U21 landsliðshópur felast m.a. í því að landsliðsþjálfari U21 velur hópinn og hefur reiðfærni, hestakost og íþróttamannslega framkomu að leiðarljósi. Þau ungmenni sem eru valin í liðið þurfa að hafa góðan keppnisárangur, stefna á HM og hafa hest sem er í boði til að fara á HM. Í stað þess að hópurinn hittist reglulega yfir árið þá er hverjum knapa skylt til að hafa reiðkennara/þjálfara, í samráði við landsliðsþjálfara, og þurfa að hitta hann að lágmarki einu sinni í viku. Landsliðsþjálfari hittir einnig knapana og þjálfara þeirra með reglulegu millibili, fylgist náið með þjálfunarferlinu og gerir reglulega stöðumat. Þegar kemur að vali á liðinu sem keppir á HM þá eru þeir sem skipa U21 landsliðshópinn í forvali líkt og í landsliðshópi LH í flokki fullorðinna. Landsliðsþjálfari getur einnig tekið inn í liðið nýja knapa sem sýnt hafa framúrskarandi árangur í keppni, með skömmum fyrirvara, ef hann telur að það muni styrkja landsliðið. Arnar Bjarki Sigurðarson sem var liðstjóri afrekshóps LH verður landsliðsþjálfari U21 landsliðshóps LH. Sigurbjörn Bárðarson landsliðsþjálfari LH hefur yfirumsjón með báðum hópum en mikið samstarf verður á milli landsliðsþjálfaranna. U21 landsliðshóp LH skipa 16 afreksknapar 16-21 árs í fremstu röð í hestaíþróttum hérlendis. Þeir 16 afreksknapar sem valdir hafa verið í landsliðshópinn eru: Arnar Máni Sigurjónsson 16 ára, Fákur Atli Freyr Maríönnuson 20 ára, Léttir Ásdís Ósk Elvarsdóttir 21 árs, Skagfirðingur Benjamín Sandur Ingólfsson 19 ára, Fákur Bríet Guðmundsdóttir 19 ára, Sprettur Egill Már Þórsson 16 ára, Léttir Glódís Rún Sigurðardóttir 17 ára, Sleipnir Guðmar Freyr Magnússon 18 ára, Skagfirðingur Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir 17 ára, Sleipnir Hákon Dan Ólafsson 17 ára, Fákur Katla Sif Snorradóttir 16 ára, Sörli Kristófer Darri Sigurðsson 16 ára, Sprettur Thelma Dögg Tómasdóttir 16 ára, Smári Viktoría Eik Elvarsdóttir 19 ára, Skagfirðingur Ylfa Guðrún Svafarsdóttir 19 ára, Fákur Þórdís Inga Pálsdóttir 20 ára, Skagfirðingur Hestar Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Galin mistök kostuðu Bears væntanlega leikinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Sjá meira
Landssamband hestamannafélaga hefur kynnt U21 landsliðshóp LH. Þetta er annað skrefið sem LH tekur í breyttum áherslum í afreksmálum en nýlega var kynntur landsliðshópur LH í flokki fullorðinna. Síðustu þrjú ár hefur LH haldið úti afrekshópi ungmenna, 16-21 árs, sem hittist reglulega undir leiðsögn liðstjóra og valins reiðkennara. Töluverðar breytingar verða gerðar á því fyrirkomulagi í takt við nýjar áherslur LH í afreksmálum. Áherslurnar verða svipaðar og í nýskipuðum landsliðshóp LH og mun U21 hópurinn hafa aðgang að sama fagteymi og fræðslu. Breytingarnar frá því að vera afrekshópur ungmenna yfir í að vera U21 landsliðshópur felast m.a. í því að landsliðsþjálfari U21 velur hópinn og hefur reiðfærni, hestakost og íþróttamannslega framkomu að leiðarljósi. Þau ungmenni sem eru valin í liðið þurfa að hafa góðan keppnisárangur, stefna á HM og hafa hest sem er í boði til að fara á HM. Í stað þess að hópurinn hittist reglulega yfir árið þá er hverjum knapa skylt til að hafa reiðkennara/þjálfara, í samráði við landsliðsþjálfara, og þurfa að hitta hann að lágmarki einu sinni í viku. Landsliðsþjálfari hittir einnig knapana og þjálfara þeirra með reglulegu millibili, fylgist náið með þjálfunarferlinu og gerir reglulega stöðumat. Þegar kemur að vali á liðinu sem keppir á HM þá eru þeir sem skipa U21 landsliðshópinn í forvali líkt og í landsliðshópi LH í flokki fullorðinna. Landsliðsþjálfari getur einnig tekið inn í liðið nýja knapa sem sýnt hafa framúrskarandi árangur í keppni, með skömmum fyrirvara, ef hann telur að það muni styrkja landsliðið. Arnar Bjarki Sigurðarson sem var liðstjóri afrekshóps LH verður landsliðsþjálfari U21 landsliðshóps LH. Sigurbjörn Bárðarson landsliðsþjálfari LH hefur yfirumsjón með báðum hópum en mikið samstarf verður á milli landsliðsþjálfaranna. U21 landsliðshóp LH skipa 16 afreksknapar 16-21 árs í fremstu röð í hestaíþróttum hérlendis. Þeir 16 afreksknapar sem valdir hafa verið í landsliðshópinn eru: Arnar Máni Sigurjónsson 16 ára, Fákur Atli Freyr Maríönnuson 20 ára, Léttir Ásdís Ósk Elvarsdóttir 21 árs, Skagfirðingur Benjamín Sandur Ingólfsson 19 ára, Fákur Bríet Guðmundsdóttir 19 ára, Sprettur Egill Már Þórsson 16 ára, Léttir Glódís Rún Sigurðardóttir 17 ára, Sleipnir Guðmar Freyr Magnússon 18 ára, Skagfirðingur Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir 17 ára, Sleipnir Hákon Dan Ólafsson 17 ára, Fákur Katla Sif Snorradóttir 16 ára, Sörli Kristófer Darri Sigurðsson 16 ára, Sprettur Thelma Dögg Tómasdóttir 16 ára, Smári Viktoría Eik Elvarsdóttir 19 ára, Skagfirðingur Ylfa Guðrún Svafarsdóttir 19 ára, Fákur Þórdís Inga Pálsdóttir 20 ára, Skagfirðingur
Hestar Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Galin mistök kostuðu Bears væntanlega leikinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Sjá meira