Síminn vill rúman hálfan milljarð frá Sýn Stefán Ó. Jónsson skrifar 1. mars 2019 11:41 Síminn og Sýn hafa staðið í stappi fyrir dómstólum undanfarin ár. Vísir/vilhelm Síminn hf. birti í dag stefnu á hendur Sýn hf. Fyrrnefnda félagið gerir þar kröfu um greiðslu skaðabóta vegna tjóns sem Síminn hf. telur sig hafa orðið fyrir „vegna meintrar ólögmætrar hagnýtingar Sýnar hf. á sjónvarpsefni Símans hf. frá 1. október 2015 til 16. desember 2015.“ Í tilkynningu sem Sýn sendi til fjölmiðla vegna stefnunnar kemur fram að krafa Símans sé tvíþætt. Annars vegar fari félagið fari fram á á að Sýn verði dæmt til að greiða rúmlega 555 milljón króna skaðabætur og hins vegar miskabætur sem nema 10.000.000 króna, auk vaxta og dráttarvaxta. Þá er gerð krafa um greiðslu málskostnaðar. Krafan er sett fram í tilefni af dómi Hæstaréttar frá 18. október 2017 þar sem staðfest var lögbann sem sýslumaður hafði lagt við því að Sýn hf. tæki upp og miðlaði sjónvarpsefni sjónvarpsstöðva Símans hf. „Sýn hf. telur engan grundvöll vera fyrir þeim fjárkröfum sem Síminn hf. hefur sett fram á hendur félaginu. Mun félagið því grípa til varna í dómsmálinu og krefjast sýknu,“ segir í tilkynningu Sýnar - sem er eigandi Vísis. Félögin tvö hafa staðið í stappi fyrir dómstólum undanfarin ár, eins og má sjá af fréttunum hér að neðan. Tækni Tengdar fréttir Sýn krefur Símann um að minnsta kosti 1,9 milljarða í skaðabætur Sýn hf. hefur sent Símanum hf. bréf með kröfu um greiðslu skaðabóta vegna þess tjóns sem fyrirtækið telur sig hafa orðið fyrir vegna þeirra aðgerða Símans sem Póst- og fjarskiptastofnun hefur komist að niðurstöðu um að hafi falið í sér brot á fjölmiðlalögum. 13. júlí 2018 15:04 Síminn telur litla alvöru í milljarða kröfu Sýnar Segja að skaðabótakrafa Sýnar gæti ekki verið fáránlegri og að hún sé sett fram til að valda skaða. 13. júlí 2018 16:42 Var óheimilt að taka upp og miðla efni sjónvarpsstöðva Símans Hæstiréttur staðfesti í dag dóm Héraðsdóms Reykjavíkur um staðfestingu lögbanns sýslumanns og viðurkenningu á því að Sýn hafi verið óheimilt að taka upp og miðla með ólínulegum hætti sjónvarpsefni tveggja sjónvarpsstöðva sem Síminn rak. 18. október 2018 15:42 Síminn og Sýn sýknuð af kröfum hvors annars Héraðsdómur Reykjavíkur hafnaði í morgun kröfu Sýnar á hendur Símanum til greiðslu skaðabóta vegna brota Símans á samkeppnislögum, sem og gagnkröfu Símans á hendur Sýn. 23. nóvember 2018 10:39 Mest lesið Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar Viðskipti innlent Hópuppsögn hjá Sidekick Health Viðskipti innlent „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Viðskipti erlent Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Viðskipti innlent Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Viðskipti erlent Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Viðskipti innlent Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023. Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Bein útsending: Skattadagurinn 2025 Hlutur ríkisins í Íslandsbanka seldur á árinu Spá örlítilli fjölgun ferðamanna milli ára „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Þóra kveður Stöð 2 Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Notendalausnir Origo verða Ofar Líkleg tölvuárás á Toyota Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Sjá meira
Síminn hf. birti í dag stefnu á hendur Sýn hf. Fyrrnefnda félagið gerir þar kröfu um greiðslu skaðabóta vegna tjóns sem Síminn hf. telur sig hafa orðið fyrir „vegna meintrar ólögmætrar hagnýtingar Sýnar hf. á sjónvarpsefni Símans hf. frá 1. október 2015 til 16. desember 2015.“ Í tilkynningu sem Sýn sendi til fjölmiðla vegna stefnunnar kemur fram að krafa Símans sé tvíþætt. Annars vegar fari félagið fari fram á á að Sýn verði dæmt til að greiða rúmlega 555 milljón króna skaðabætur og hins vegar miskabætur sem nema 10.000.000 króna, auk vaxta og dráttarvaxta. Þá er gerð krafa um greiðslu málskostnaðar. Krafan er sett fram í tilefni af dómi Hæstaréttar frá 18. október 2017 þar sem staðfest var lögbann sem sýslumaður hafði lagt við því að Sýn hf. tæki upp og miðlaði sjónvarpsefni sjónvarpsstöðva Símans hf. „Sýn hf. telur engan grundvöll vera fyrir þeim fjárkröfum sem Síminn hf. hefur sett fram á hendur félaginu. Mun félagið því grípa til varna í dómsmálinu og krefjast sýknu,“ segir í tilkynningu Sýnar - sem er eigandi Vísis. Félögin tvö hafa staðið í stappi fyrir dómstólum undanfarin ár, eins og má sjá af fréttunum hér að neðan.
Tækni Tengdar fréttir Sýn krefur Símann um að minnsta kosti 1,9 milljarða í skaðabætur Sýn hf. hefur sent Símanum hf. bréf með kröfu um greiðslu skaðabóta vegna þess tjóns sem fyrirtækið telur sig hafa orðið fyrir vegna þeirra aðgerða Símans sem Póst- og fjarskiptastofnun hefur komist að niðurstöðu um að hafi falið í sér brot á fjölmiðlalögum. 13. júlí 2018 15:04 Síminn telur litla alvöru í milljarða kröfu Sýnar Segja að skaðabótakrafa Sýnar gæti ekki verið fáránlegri og að hún sé sett fram til að valda skaða. 13. júlí 2018 16:42 Var óheimilt að taka upp og miðla efni sjónvarpsstöðva Símans Hæstiréttur staðfesti í dag dóm Héraðsdóms Reykjavíkur um staðfestingu lögbanns sýslumanns og viðurkenningu á því að Sýn hafi verið óheimilt að taka upp og miðla með ólínulegum hætti sjónvarpsefni tveggja sjónvarpsstöðva sem Síminn rak. 18. október 2018 15:42 Síminn og Sýn sýknuð af kröfum hvors annars Héraðsdómur Reykjavíkur hafnaði í morgun kröfu Sýnar á hendur Símanum til greiðslu skaðabóta vegna brota Símans á samkeppnislögum, sem og gagnkröfu Símans á hendur Sýn. 23. nóvember 2018 10:39 Mest lesið Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar Viðskipti innlent Hópuppsögn hjá Sidekick Health Viðskipti innlent „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Viðskipti erlent Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Viðskipti innlent Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Viðskipti erlent Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Viðskipti innlent Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023. Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Bein útsending: Skattadagurinn 2025 Hlutur ríkisins í Íslandsbanka seldur á árinu Spá örlítilli fjölgun ferðamanna milli ára „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Þóra kveður Stöð 2 Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Notendalausnir Origo verða Ofar Líkleg tölvuárás á Toyota Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Sjá meira
Sýn krefur Símann um að minnsta kosti 1,9 milljarða í skaðabætur Sýn hf. hefur sent Símanum hf. bréf með kröfu um greiðslu skaðabóta vegna þess tjóns sem fyrirtækið telur sig hafa orðið fyrir vegna þeirra aðgerða Símans sem Póst- og fjarskiptastofnun hefur komist að niðurstöðu um að hafi falið í sér brot á fjölmiðlalögum. 13. júlí 2018 15:04
Síminn telur litla alvöru í milljarða kröfu Sýnar Segja að skaðabótakrafa Sýnar gæti ekki verið fáránlegri og að hún sé sett fram til að valda skaða. 13. júlí 2018 16:42
Var óheimilt að taka upp og miðla efni sjónvarpsstöðva Símans Hæstiréttur staðfesti í dag dóm Héraðsdóms Reykjavíkur um staðfestingu lögbanns sýslumanns og viðurkenningu á því að Sýn hafi verið óheimilt að taka upp og miðla með ólínulegum hætti sjónvarpsefni tveggja sjónvarpsstöðva sem Síminn rak. 18. október 2018 15:42
Síminn og Sýn sýknuð af kröfum hvors annars Héraðsdómur Reykjavíkur hafnaði í morgun kröfu Sýnar á hendur Símanum til greiðslu skaðabóta vegna brota Símans á samkeppnislögum, sem og gagnkröfu Símans á hendur Sýn. 23. nóvember 2018 10:39