Stjórnarformaður Glitnis Holdco með 102 þúsund á tímann Birgir Olgeirsson skrifar 4. mars 2019 18:56 Almennir stjórnarmenn þrotabúsins fá 85 þúsund krónur á tímann. Vísir/Heiða Tímakaup stjórnarformanns Glitnis Holdco nemur um 102 þúsundum krónum en almennir stjórnarmenn þrotabúsins fá 85 þúsund krónur á tímann. Greint er frá þessu á vef Viðskiptablaðsins sem hefur tillögur fyrir aðalfund Glitnis undir höndum þar sem upplýsingar um launakjör stjórnarmann koma fram. Stjórnarformaður Glitnis Holdco heitir Mike Wheeler en samkvæmt þessum tillögum, sem lagðar verða fyrir aðalfundinn sem fer fram á fimmtudag, fær þrjátíu þúsund evrur, eða því sem nemur um 4,1 milljón króna, greiddar fyrir vinnu sínu á ári. Miðast greiðslan við að Wheeler vinni fimm heila starfsdaga á árinu. Almennir stjórnarmenn, sem eru Steen Parsholt og Tom Grøndahl, fá 20 þúsund evrur hvor, um 2,7 milljónir króna miðað við gengi dagsins í dag, fyrir fjóra heila vinnudaga á ári. Þurfi þeir að vinna umfram þessa daga fá þeir greiddar fimm þúsund evrur aukalega, eða því sem nemur um 680 þúsund krónum. Nemur því tímakaup Wheelers um 102 þúsund krónum en tímakaup Parhilt og Grøndahl um 85 þúsund krónum á tímann. Glitnir HoldCo er eignarhaldsfélag sem var stofnað á grunni eigna slitabús Glitnis banka í kjölfar nauðasamninga sem gerðir voru í árslok 2015. Íslenskir bankar Tengdar fréttir Glitnistoppar hafa tryggt sér allt að 1.500 milljóna króna bónus Þrír stjórnarmenn Glitnis HoldCo, ásamt nokkrum íslenskum lykilstarfsmönnum eignarhaldsfélagsins hér á landi, hafa nú þegar tryggt sér samanlagt á bilinu um 875 til 1.525 milljónir í bónus. 25. janúar 2017 07:00 Leggur til 90 prósenta lækkun stjórnarlauna Glitnis Stjórnarlaunin eru "ósmekkleg og óviðeigandi“ að sögn Óttars Guðjónssonar, framkvæmdastjóra Lánasjóðs sveitarfélaganna. 4. mars 2016 10:53 Glitnir hyggst greiða 2.700 milljónir króna í bónus til lykilmanna Greiðslur félagsins vegna bónusa til þriggja stjórnarmanna Glitnis HoldCo eru áætlaðar um 2.000 milljónir. Aðrir lykilstjórnendur, meðal annars íslenskir starfsmenn, fá um 700 milljónir. 26. apríl 2017 07:00 Tekjur Íslendinga: Stjórnarmenn í Glitni HoldCo með tugi milljóna í tekjur á mánuði Tom Gröndah og Steen Parsholt, stjórnarmenn í Glitni HoldCo, eru þeir tekjuhæstu í tekjublaði Frjálsrar verslunar sem kom út í dag með tæpar 56 milljónir króna í mánaðarlaun. 1. júní 2018 10:17 Segir Glitni borga mun hærri stjórnarlaun en einn stærsti banki heims Óttar Guðjónsson telur laun stjórnarmanna í Glitni HoldCo úr öllu samhengi við það sem eðlilegt geti talist. 8. mars 2016 10:00 Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Sjá meira
Tímakaup stjórnarformanns Glitnis Holdco nemur um 102 þúsundum krónum en almennir stjórnarmenn þrotabúsins fá 85 þúsund krónur á tímann. Greint er frá þessu á vef Viðskiptablaðsins sem hefur tillögur fyrir aðalfund Glitnis undir höndum þar sem upplýsingar um launakjör stjórnarmann koma fram. Stjórnarformaður Glitnis Holdco heitir Mike Wheeler en samkvæmt þessum tillögum, sem lagðar verða fyrir aðalfundinn sem fer fram á fimmtudag, fær þrjátíu þúsund evrur, eða því sem nemur um 4,1 milljón króna, greiddar fyrir vinnu sínu á ári. Miðast greiðslan við að Wheeler vinni fimm heila starfsdaga á árinu. Almennir stjórnarmenn, sem eru Steen Parsholt og Tom Grøndahl, fá 20 þúsund evrur hvor, um 2,7 milljónir króna miðað við gengi dagsins í dag, fyrir fjóra heila vinnudaga á ári. Þurfi þeir að vinna umfram þessa daga fá þeir greiddar fimm þúsund evrur aukalega, eða því sem nemur um 680 þúsund krónum. Nemur því tímakaup Wheelers um 102 þúsund krónum en tímakaup Parhilt og Grøndahl um 85 þúsund krónum á tímann. Glitnir HoldCo er eignarhaldsfélag sem var stofnað á grunni eigna slitabús Glitnis banka í kjölfar nauðasamninga sem gerðir voru í árslok 2015.
Íslenskir bankar Tengdar fréttir Glitnistoppar hafa tryggt sér allt að 1.500 milljóna króna bónus Þrír stjórnarmenn Glitnis HoldCo, ásamt nokkrum íslenskum lykilstarfsmönnum eignarhaldsfélagsins hér á landi, hafa nú þegar tryggt sér samanlagt á bilinu um 875 til 1.525 milljónir í bónus. 25. janúar 2017 07:00 Leggur til 90 prósenta lækkun stjórnarlauna Glitnis Stjórnarlaunin eru "ósmekkleg og óviðeigandi“ að sögn Óttars Guðjónssonar, framkvæmdastjóra Lánasjóðs sveitarfélaganna. 4. mars 2016 10:53 Glitnir hyggst greiða 2.700 milljónir króna í bónus til lykilmanna Greiðslur félagsins vegna bónusa til þriggja stjórnarmanna Glitnis HoldCo eru áætlaðar um 2.000 milljónir. Aðrir lykilstjórnendur, meðal annars íslenskir starfsmenn, fá um 700 milljónir. 26. apríl 2017 07:00 Tekjur Íslendinga: Stjórnarmenn í Glitni HoldCo með tugi milljóna í tekjur á mánuði Tom Gröndah og Steen Parsholt, stjórnarmenn í Glitni HoldCo, eru þeir tekjuhæstu í tekjublaði Frjálsrar verslunar sem kom út í dag með tæpar 56 milljónir króna í mánaðarlaun. 1. júní 2018 10:17 Segir Glitni borga mun hærri stjórnarlaun en einn stærsti banki heims Óttar Guðjónsson telur laun stjórnarmanna í Glitni HoldCo úr öllu samhengi við það sem eðlilegt geti talist. 8. mars 2016 10:00 Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Sjá meira
Glitnistoppar hafa tryggt sér allt að 1.500 milljóna króna bónus Þrír stjórnarmenn Glitnis HoldCo, ásamt nokkrum íslenskum lykilstarfsmönnum eignarhaldsfélagsins hér á landi, hafa nú þegar tryggt sér samanlagt á bilinu um 875 til 1.525 milljónir í bónus. 25. janúar 2017 07:00
Leggur til 90 prósenta lækkun stjórnarlauna Glitnis Stjórnarlaunin eru "ósmekkleg og óviðeigandi“ að sögn Óttars Guðjónssonar, framkvæmdastjóra Lánasjóðs sveitarfélaganna. 4. mars 2016 10:53
Glitnir hyggst greiða 2.700 milljónir króna í bónus til lykilmanna Greiðslur félagsins vegna bónusa til þriggja stjórnarmanna Glitnis HoldCo eru áætlaðar um 2.000 milljónir. Aðrir lykilstjórnendur, meðal annars íslenskir starfsmenn, fá um 700 milljónir. 26. apríl 2017 07:00
Tekjur Íslendinga: Stjórnarmenn í Glitni HoldCo með tugi milljóna í tekjur á mánuði Tom Gröndah og Steen Parsholt, stjórnarmenn í Glitni HoldCo, eru þeir tekjuhæstu í tekjublaði Frjálsrar verslunar sem kom út í dag með tæpar 56 milljónir króna í mánaðarlaun. 1. júní 2018 10:17
Segir Glitni borga mun hærri stjórnarlaun en einn stærsti banki heims Óttar Guðjónsson telur laun stjórnarmanna í Glitni HoldCo úr öllu samhengi við það sem eðlilegt geti talist. 8. mars 2016 10:00