Teitur um brotið í Hellinum: „Það verður ekkert gert í þessu“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. mars 2019 12:00 Stólarnir voru ekki sáttir. mynd/stöð 2 Sport Eins og fram kom í gær braut Kevin Capers, leikmaður ÍR, illa á Viðari Ágústssyni í sigri Tindastóls í Breiðholtinu í Domino´s-deild karla í körfubolta á sunnudagskvöldið en Capers komst upp með að traðka á Viðari. „Ég veit ekki hvernig dómararnir sjá þetta en því miður held ég að þetta sé viljandi því hann sér allan tímann hvar löppin á honum er og þú sérð viðbrögðin við þessu. Siggi Þorsteins sér þetta og rífur Capers í burtu,“ sagði Teitur Örlygsson í Domino´s-Körfuboltakvöldi í gærkvöldi þegar farið var yfir atvikið. „Þetta er bara of mikið. Hvort sem að þetta sé bann eða ekki þá er þetta of mikið. Mesta áhyggjuefnið er að Capers sé að koma liðinu sínu í hættulega stöðu. Þeir eru að berjast um sæti í úrslitakeppninni en hann er mögulega að koma sér í bann. Hvað ef þetta hefði verið hnéð á Viðari en ekki ökklinn?“ sagði Finnur Freyr Stefánsson. Óvíst er hvort aganefndin geri eitthvað í þessu þar sme að brotið sást á myndbandsupptöku en Teitur telur að sá bandaríski sleppi með skrekkinn. „Það verður ekkert gert í þessu. Það er ekki gert neitt í neinu lengur. Það er alltaf talað um að það megi ekkert lengur en það má allt í körfubolta,“ sagði Teitur Örlygsson. Alla umræðuna má sjá hér að neðan.Klippa: Dominos-Körfuboltakvöld - Brotið í Hellinum Dominos-deild karla Tengdar fréttir Domino´s-Körfuboltakvöld: Óagaðir dómarar sem verða að slaka aðeins á Strákarnir í körfuboltakvöldi fóru yfir dóminn stóra sem að sneri stórleiknum í gærkvöldi. 5. mars 2019 10:30 Ljótt brot í Hellinum: Capers traðkar á Viðari | Myndband Kevin Capers gæti verið á leið í leikbann fyrir brot á Viðari Ágústssyni í leik ÍR og Tindastóls. 4. mars 2019 11:43 Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - Njarðvík | Vinna heimamenn líka hitt liðið úr Reykjanesbæ? Í beinni: Keflavík - Höttur | Keflvíkingar þurfa að svara fyrir sig Í beinni: Tindastóll - ÍR | Komast Stólarnir á toppinn? Í beinni: Grindavík - Haukar | Hvað gera gestirnir eftir fyrstu tvo sigrana? Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Sjá meira
Eins og fram kom í gær braut Kevin Capers, leikmaður ÍR, illa á Viðari Ágústssyni í sigri Tindastóls í Breiðholtinu í Domino´s-deild karla í körfubolta á sunnudagskvöldið en Capers komst upp með að traðka á Viðari. „Ég veit ekki hvernig dómararnir sjá þetta en því miður held ég að þetta sé viljandi því hann sér allan tímann hvar löppin á honum er og þú sérð viðbrögðin við þessu. Siggi Þorsteins sér þetta og rífur Capers í burtu,“ sagði Teitur Örlygsson í Domino´s-Körfuboltakvöldi í gærkvöldi þegar farið var yfir atvikið. „Þetta er bara of mikið. Hvort sem að þetta sé bann eða ekki þá er þetta of mikið. Mesta áhyggjuefnið er að Capers sé að koma liðinu sínu í hættulega stöðu. Þeir eru að berjast um sæti í úrslitakeppninni en hann er mögulega að koma sér í bann. Hvað ef þetta hefði verið hnéð á Viðari en ekki ökklinn?“ sagði Finnur Freyr Stefánsson. Óvíst er hvort aganefndin geri eitthvað í þessu þar sme að brotið sást á myndbandsupptöku en Teitur telur að sá bandaríski sleppi með skrekkinn. „Það verður ekkert gert í þessu. Það er ekki gert neitt í neinu lengur. Það er alltaf talað um að það megi ekkert lengur en það má allt í körfubolta,“ sagði Teitur Örlygsson. Alla umræðuna má sjá hér að neðan.Klippa: Dominos-Körfuboltakvöld - Brotið í Hellinum
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Domino´s-Körfuboltakvöld: Óagaðir dómarar sem verða að slaka aðeins á Strákarnir í körfuboltakvöldi fóru yfir dóminn stóra sem að sneri stórleiknum í gærkvöldi. 5. mars 2019 10:30 Ljótt brot í Hellinum: Capers traðkar á Viðari | Myndband Kevin Capers gæti verið á leið í leikbann fyrir brot á Viðari Ágústssyni í leik ÍR og Tindastóls. 4. mars 2019 11:43 Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - Njarðvík | Vinna heimamenn líka hitt liðið úr Reykjanesbæ? Í beinni: Keflavík - Höttur | Keflvíkingar þurfa að svara fyrir sig Í beinni: Tindastóll - ÍR | Komast Stólarnir á toppinn? Í beinni: Grindavík - Haukar | Hvað gera gestirnir eftir fyrstu tvo sigrana? Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Sjá meira
Domino´s-Körfuboltakvöld: Óagaðir dómarar sem verða að slaka aðeins á Strákarnir í körfuboltakvöldi fóru yfir dóminn stóra sem að sneri stórleiknum í gærkvöldi. 5. mars 2019 10:30
Ljótt brot í Hellinum: Capers traðkar á Viðari | Myndband Kevin Capers gæti verið á leið í leikbann fyrir brot á Viðari Ágústssyni í leik ÍR og Tindastóls. 4. mars 2019 11:43