Jeff Bezos og Bill Gates fjárfesta í jarðvarma á Íslandi Helgi Vífill Júlíusson skrifar 6. mars 2019 07:00 Bill Gates. Getty/Alessandro Di Ciommo Breakthrough Energy Ventures, fjárfestingafélag sem er fjármagnað af Jeff Bezos, stofnanda Amazon, Bill Gates, stofnanda Microsoft, og Jack Ma, stofnanda Alibaba, og fleirum, hefur fjárfest fyrir 12,5 milljónir dollara, jafnvirði 1,5 milljarða króna, í hinu sænska Baseload Capital. Það fjármagnar jarðhitavirkjanir sem nýta tækni frá móðurfélaginu Climeon. Þetta kemur fram í erlendum fjölmiðlum. Baseload Capital fjármagnar meðal annars íslenska fyrirtækið Varmaorku sem vinnur að uppbyggingu lághita jarðvarmavirkjana á Íslandi. Baseload Camp mun leggja Varmaorku til ríflega 30 milljónir evra, jafnvirði ríflega fjögurra milljarða króna, í formi hlutafjár og lána. Varmaorka keypti búnað af Climeon, að því er fram hefur komið í fjölmiðlum. Tækifærið í huga stjórnenda Breakthrough Energy Ventures er að fyrir tilstuðlan Baseload Capital og Cliemon verði hægt að framleiða rafmagn í stórum stíl með hagkvæmum hætti án þess leysa jafnframt gróðurhúsalofttegundir út í andrúmsloftið. Varmaorka stefnir á að framleiða 15 megavött af rafmagni. Vísir upplýsti í byrjun síðasta árs að Hrunamannahreppur og Hitaveita Flúða hafi samið við Varmaorku um samstarf til framleiðslu rafmagns úr lághita. Fyrirtækið Flúðaorka haldi um framleiðsluna og nýti heitavatnsholu í landi Kópsvatns við Flúðir. Með fjárfestingu í Baseload Capital mun Breakthrough Energy Ventures leggja minni jarðamavirkjunum til fé sem meðal annars verður nýtt í jarðvarmaverkefni í Japan. Pantanabók Baseload Capital nemur 88 milljónum dollara. Amazon Birtist í Fréttablaðinu Microsoft Orkumál Mest lesið Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Viðskipti innlent Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Viðskipti innlent Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Viðskipti innlent Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Sjá meira
Breakthrough Energy Ventures, fjárfestingafélag sem er fjármagnað af Jeff Bezos, stofnanda Amazon, Bill Gates, stofnanda Microsoft, og Jack Ma, stofnanda Alibaba, og fleirum, hefur fjárfest fyrir 12,5 milljónir dollara, jafnvirði 1,5 milljarða króna, í hinu sænska Baseload Capital. Það fjármagnar jarðhitavirkjanir sem nýta tækni frá móðurfélaginu Climeon. Þetta kemur fram í erlendum fjölmiðlum. Baseload Capital fjármagnar meðal annars íslenska fyrirtækið Varmaorku sem vinnur að uppbyggingu lághita jarðvarmavirkjana á Íslandi. Baseload Camp mun leggja Varmaorku til ríflega 30 milljónir evra, jafnvirði ríflega fjögurra milljarða króna, í formi hlutafjár og lána. Varmaorka keypti búnað af Climeon, að því er fram hefur komið í fjölmiðlum. Tækifærið í huga stjórnenda Breakthrough Energy Ventures er að fyrir tilstuðlan Baseload Capital og Cliemon verði hægt að framleiða rafmagn í stórum stíl með hagkvæmum hætti án þess leysa jafnframt gróðurhúsalofttegundir út í andrúmsloftið. Varmaorka stefnir á að framleiða 15 megavött af rafmagni. Vísir upplýsti í byrjun síðasta árs að Hrunamannahreppur og Hitaveita Flúða hafi samið við Varmaorku um samstarf til framleiðslu rafmagns úr lághita. Fyrirtækið Flúðaorka haldi um framleiðsluna og nýti heitavatnsholu í landi Kópsvatns við Flúðir. Með fjárfestingu í Baseload Capital mun Breakthrough Energy Ventures leggja minni jarðamavirkjunum til fé sem meðal annars verður nýtt í jarðvarmaverkefni í Japan. Pantanabók Baseload Capital nemur 88 milljónum dollara.
Amazon Birtist í Fréttablaðinu Microsoft Orkumál Mest lesið Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Viðskipti innlent Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Viðskipti innlent Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Viðskipti innlent Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Sjá meira