Uber ekki talið ábyrgt vegna banaslyss sjálfkeyrandi bíls Kjartan Kjartansson skrifar 6. mars 2019 11:01 Sjálfkeyrandi bíll Uber. Áætlun fyrirtækisins um sjálfkeyrnandi bíla hefur ekki borið barr sitt eftir banaslysið í fyrra. Vísir/Getty Saksóknarar í Arizona telja að farveitan Uber sé ekki ábyrg vegna banaslyss sem átti sér stað í mars í fyrra. Þá ók sjálfkeyrandi bíll fyrirtækisins á gangandi vegfaranda á leið yfir götu. Tilraunir fyrirtækisins með sjálfkeyrandi tækni Þrátt fyrir að saksóknarnir telji fyrirtækið ekki bera lagalega ábyrgð á slysinu vísuðu þeir máli ökumannsins sem sat við stýrið til rannsóknar hjá lögreglu, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Hann gæti átt yfir höfði sér ákæru vegna manndráps af gáleysi. Lögreglan hefur sagt að auðveldlega hefði verið hægt að komast hjá slysinu. Slysið átti sér stað í borginni Tempe þar sem sjálfkeyrandi Volvo XC90-jepplingur var í tilraunaakstri. Rannsókn hefur leitt í ljós að ökumaðurinn sem sat við stýrið og átti að vera tilbúinn að grípa inn í hafi verið að streyma myndefni á símanum sínum rétt áður en bíllinn skall á tæplega fimmtuga konu sem fór yfir götuna. Hún lést af sárum sínum. Tvær samgönguöryggisstofnanir rannsaka ennþá banaslysið. Uber hélt prófunum sínum á sjálfkeyrandi bílum áfram í desember en umfang þeirra en minna en áður en slysið átti sér stað. Bandaríkin Tækni Tengdar fréttir Gafst stuttur tími til að bregðast við Lögreglan í Tempeborg í Arizona hefur birt myndband sem sýnir það sjálfkeyrandi bíll, á vegum akstursþjónustunnar Uber, ók á gangandi vegfaranda með þeim afleiðingum að hann lést. 22. mars 2018 06:25 Uber slökkti á neyðarhemlun sjálfkeyrandi bíla Sjálfkeyrandi bíll Uber sem varð gangandi konu að bana í Arizona átti í erfiðleikum með að greina hana og neyðarhemlun var óvirk. 24. maí 2018 16:31 Ökumaður sjálfkeyrandi Uber var að streyma þætti rétt fyrir banaslys Lögregla í Arizona telur að hægt hefði verið að komast hjá banaslysi ef ökumaður sjálfkeyrandi Uber-bíls hefði verið með hugann við aksturinn. 22. júní 2018 11:27 Kona lést þegar hún varð fyrir sjálfkeyrandi bíl Bíllinn var á vegum akstursþjónustunnar Uber. Bílstjóri var undir stýri en sjálfstýringin var í gangi. 19. mars 2018 18:39 Sjálfkeyrandi bílar Uber í basli fyrir banaslysið Tilraunir fyrirtækisins höfðu ekki gengið eftir væntingum og ökumenn þurftu að grípa mun oftar inn í en hjá öðrum fyrirtækjum sem vinna að því að þróa sjálfkeyrandi bíla. 25. mars 2018 07:51 Uber hafði fækkað skynjurum á sjálfkeyrandi bílum fyrir banaslys Aðeins einn leysinemi var á Uber-bíl sem ók á gangandi konu í síðustu viku. Framleiðandi nemanna segir að fleiri þurfi að vera til staðar til að forðast blindbletti. 28. mars 2018 09:56 Mest lesið Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Saksóknarar í Arizona telja að farveitan Uber sé ekki ábyrg vegna banaslyss sem átti sér stað í mars í fyrra. Þá ók sjálfkeyrandi bíll fyrirtækisins á gangandi vegfaranda á leið yfir götu. Tilraunir fyrirtækisins með sjálfkeyrandi tækni Þrátt fyrir að saksóknarnir telji fyrirtækið ekki bera lagalega ábyrgð á slysinu vísuðu þeir máli ökumannsins sem sat við stýrið til rannsóknar hjá lögreglu, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Hann gæti átt yfir höfði sér ákæru vegna manndráps af gáleysi. Lögreglan hefur sagt að auðveldlega hefði verið hægt að komast hjá slysinu. Slysið átti sér stað í borginni Tempe þar sem sjálfkeyrandi Volvo XC90-jepplingur var í tilraunaakstri. Rannsókn hefur leitt í ljós að ökumaðurinn sem sat við stýrið og átti að vera tilbúinn að grípa inn í hafi verið að streyma myndefni á símanum sínum rétt áður en bíllinn skall á tæplega fimmtuga konu sem fór yfir götuna. Hún lést af sárum sínum. Tvær samgönguöryggisstofnanir rannsaka ennþá banaslysið. Uber hélt prófunum sínum á sjálfkeyrandi bílum áfram í desember en umfang þeirra en minna en áður en slysið átti sér stað.
Bandaríkin Tækni Tengdar fréttir Gafst stuttur tími til að bregðast við Lögreglan í Tempeborg í Arizona hefur birt myndband sem sýnir það sjálfkeyrandi bíll, á vegum akstursþjónustunnar Uber, ók á gangandi vegfaranda með þeim afleiðingum að hann lést. 22. mars 2018 06:25 Uber slökkti á neyðarhemlun sjálfkeyrandi bíla Sjálfkeyrandi bíll Uber sem varð gangandi konu að bana í Arizona átti í erfiðleikum með að greina hana og neyðarhemlun var óvirk. 24. maí 2018 16:31 Ökumaður sjálfkeyrandi Uber var að streyma þætti rétt fyrir banaslys Lögregla í Arizona telur að hægt hefði verið að komast hjá banaslysi ef ökumaður sjálfkeyrandi Uber-bíls hefði verið með hugann við aksturinn. 22. júní 2018 11:27 Kona lést þegar hún varð fyrir sjálfkeyrandi bíl Bíllinn var á vegum akstursþjónustunnar Uber. Bílstjóri var undir stýri en sjálfstýringin var í gangi. 19. mars 2018 18:39 Sjálfkeyrandi bílar Uber í basli fyrir banaslysið Tilraunir fyrirtækisins höfðu ekki gengið eftir væntingum og ökumenn þurftu að grípa mun oftar inn í en hjá öðrum fyrirtækjum sem vinna að því að þróa sjálfkeyrandi bíla. 25. mars 2018 07:51 Uber hafði fækkað skynjurum á sjálfkeyrandi bílum fyrir banaslys Aðeins einn leysinemi var á Uber-bíl sem ók á gangandi konu í síðustu viku. Framleiðandi nemanna segir að fleiri þurfi að vera til staðar til að forðast blindbletti. 28. mars 2018 09:56 Mest lesið Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Gafst stuttur tími til að bregðast við Lögreglan í Tempeborg í Arizona hefur birt myndband sem sýnir það sjálfkeyrandi bíll, á vegum akstursþjónustunnar Uber, ók á gangandi vegfaranda með þeim afleiðingum að hann lést. 22. mars 2018 06:25
Uber slökkti á neyðarhemlun sjálfkeyrandi bíla Sjálfkeyrandi bíll Uber sem varð gangandi konu að bana í Arizona átti í erfiðleikum með að greina hana og neyðarhemlun var óvirk. 24. maí 2018 16:31
Ökumaður sjálfkeyrandi Uber var að streyma þætti rétt fyrir banaslys Lögregla í Arizona telur að hægt hefði verið að komast hjá banaslysi ef ökumaður sjálfkeyrandi Uber-bíls hefði verið með hugann við aksturinn. 22. júní 2018 11:27
Kona lést þegar hún varð fyrir sjálfkeyrandi bíl Bíllinn var á vegum akstursþjónustunnar Uber. Bílstjóri var undir stýri en sjálfstýringin var í gangi. 19. mars 2018 18:39
Sjálfkeyrandi bílar Uber í basli fyrir banaslysið Tilraunir fyrirtækisins höfðu ekki gengið eftir væntingum og ökumenn þurftu að grípa mun oftar inn í en hjá öðrum fyrirtækjum sem vinna að því að þróa sjálfkeyrandi bíla. 25. mars 2018 07:51
Uber hafði fækkað skynjurum á sjálfkeyrandi bílum fyrir banaslys Aðeins einn leysinemi var á Uber-bíl sem ók á gangandi konu í síðustu viku. Framleiðandi nemanna segir að fleiri þurfi að vera til staðar til að forðast blindbletti. 28. mars 2018 09:56