Einari „Boom“ dæmdar 7,5 milljónir í skaðabætur frá ríkinu Andri Eysteinsson skrifar 8. mars 2019 17:27 Einar Ingi Marteinsson, var hnepptur í gæsluvarðhald í janúar 2012, þar mátti hann dvelja fram í júní. Einar var sýknaður bæði í Héraðsdómi og Hæstarétti. Einari „Boom“ Marteinssyni, sem heitir fullu nafni Einar Ingi Marteinsson, var í dag dæmdar skaðabætur vegna máls hans gegn íslenska ríkinu. Einar hafði stefnt ríkinu, 27. mars 2017, vegna þess að hann var látinn sitja í gæsluvarðhaldi í rúmlega fimm mánuði frá 13. janúar 2012 til 20. júní sama árs vegna gruns um að Einar væri viðloðinn líkamsárás en Einar var sýknaður af öllum ákæruefnum með dómi Hæstaréttar 31.janúar 2013. Einar hafði áður höfðað mál gegn ríkinu árið 2013 en var því máli vísað frá vegna vanreifunar. Einar hafði upphaflega farið fram á rúmlega 74 milljónir krónar í skaðabætur, í málinu sem úrskurðað var í dag fór Einar fram á yfir 10 milljónir króna í bætur.Sat í gæsluvarðhaldi í rúma fimm mánuði Í byrjun árs 2012 var Einar, sem var á þeim tíma formaður íslensku mótorhjólasamtakanna Hells Angels, handtekinn vegna gruns um aðild að sérstaklega hættulegri líkamsárás og kynferðisbroti eftir því sem fram kemur í dómi Héraðsdóms Reykjavíkur. Einar var úrskurðaður í gæsluvarðhald til 19.janúar sem seinna var framlengt til 16. Febrúar. Að endingu sat Einar í gæsluvarðhaldi til 20. júní 2012 en þann dag var hann sýknaður af öllum kröfum ákæruvaldsins, 31.janúar 2013 var svo ákvæði héraðsdóms um sýknu Einars staðfest fyrir Hæstarétti. Einar stefndi ríkinu og gerði kröfu um bætur vegna tímabundinna og varanlegra afleiðinga þess líkamstjóns sem hann hlaut vegna aðgerða lögreglu. Héraðsdómur féllst á málflutning Einars og dæmdi íslenska ríkið til þess að greiða Einari „Boom“ Marteinssyni 7.500.000 krónur. Dómsmál Tengdar fréttir Einar Boom gegn íslenska ríkinu Einar Ingi Marteinsson fer fram á tæpar 75 milljónir í skaðabætur frá íslenska ríkinu. 21. febrúar 2014 09:56 Engar 75 milljónir til Einars Boom Máli Einars Inga Marteinssonar, fyrrverandi foringja Hells Angels, gegn íslenska ríkinu var vísað frá í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 27. febrúar 2014 09:15 Meta andlegt tjón Einars Boom Tveir sérfræðingar munu meta hvort Einar Ingi Marteinsson, best þekktur sem Einar Boom, hafi orðið fyrir tjóni þegar hann var settur í gæsluvarðhald árið 2012. 21. febrúar 2015 12:00 Einar Boom stefnir íslenska ríkinu: Gæsluvarðhald olli kvíða, angist og vanlíðan Máli Einars Boom gegn íslenska ríkinu var þingfest í dag. 13. júní 2014 13:26 Mest lesið Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Fleiri fréttir Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Sjá meira
Einari „Boom“ Marteinssyni, sem heitir fullu nafni Einar Ingi Marteinsson, var í dag dæmdar skaðabætur vegna máls hans gegn íslenska ríkinu. Einar hafði stefnt ríkinu, 27. mars 2017, vegna þess að hann var látinn sitja í gæsluvarðhaldi í rúmlega fimm mánuði frá 13. janúar 2012 til 20. júní sama árs vegna gruns um að Einar væri viðloðinn líkamsárás en Einar var sýknaður af öllum ákæruefnum með dómi Hæstaréttar 31.janúar 2013. Einar hafði áður höfðað mál gegn ríkinu árið 2013 en var því máli vísað frá vegna vanreifunar. Einar hafði upphaflega farið fram á rúmlega 74 milljónir krónar í skaðabætur, í málinu sem úrskurðað var í dag fór Einar fram á yfir 10 milljónir króna í bætur.Sat í gæsluvarðhaldi í rúma fimm mánuði Í byrjun árs 2012 var Einar, sem var á þeim tíma formaður íslensku mótorhjólasamtakanna Hells Angels, handtekinn vegna gruns um aðild að sérstaklega hættulegri líkamsárás og kynferðisbroti eftir því sem fram kemur í dómi Héraðsdóms Reykjavíkur. Einar var úrskurðaður í gæsluvarðhald til 19.janúar sem seinna var framlengt til 16. Febrúar. Að endingu sat Einar í gæsluvarðhaldi til 20. júní 2012 en þann dag var hann sýknaður af öllum kröfum ákæruvaldsins, 31.janúar 2013 var svo ákvæði héraðsdóms um sýknu Einars staðfest fyrir Hæstarétti. Einar stefndi ríkinu og gerði kröfu um bætur vegna tímabundinna og varanlegra afleiðinga þess líkamstjóns sem hann hlaut vegna aðgerða lögreglu. Héraðsdómur féllst á málflutning Einars og dæmdi íslenska ríkið til þess að greiða Einari „Boom“ Marteinssyni 7.500.000 krónur.
Dómsmál Tengdar fréttir Einar Boom gegn íslenska ríkinu Einar Ingi Marteinsson fer fram á tæpar 75 milljónir í skaðabætur frá íslenska ríkinu. 21. febrúar 2014 09:56 Engar 75 milljónir til Einars Boom Máli Einars Inga Marteinssonar, fyrrverandi foringja Hells Angels, gegn íslenska ríkinu var vísað frá í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 27. febrúar 2014 09:15 Meta andlegt tjón Einars Boom Tveir sérfræðingar munu meta hvort Einar Ingi Marteinsson, best þekktur sem Einar Boom, hafi orðið fyrir tjóni þegar hann var settur í gæsluvarðhald árið 2012. 21. febrúar 2015 12:00 Einar Boom stefnir íslenska ríkinu: Gæsluvarðhald olli kvíða, angist og vanlíðan Máli Einars Boom gegn íslenska ríkinu var þingfest í dag. 13. júní 2014 13:26 Mest lesið Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Fleiri fréttir Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Sjá meira
Einar Boom gegn íslenska ríkinu Einar Ingi Marteinsson fer fram á tæpar 75 milljónir í skaðabætur frá íslenska ríkinu. 21. febrúar 2014 09:56
Engar 75 milljónir til Einars Boom Máli Einars Inga Marteinssonar, fyrrverandi foringja Hells Angels, gegn íslenska ríkinu var vísað frá í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 27. febrúar 2014 09:15
Meta andlegt tjón Einars Boom Tveir sérfræðingar munu meta hvort Einar Ingi Marteinsson, best þekktur sem Einar Boom, hafi orðið fyrir tjóni þegar hann var settur í gæsluvarðhald árið 2012. 21. febrúar 2015 12:00
Einar Boom stefnir íslenska ríkinu: Gæsluvarðhald olli kvíða, angist og vanlíðan Máli Einars Boom gegn íslenska ríkinu var þingfest í dag. 13. júní 2014 13:26