Umdeildur dómur í Höllinni vakti mikla athygli: „VAR þetta versti dómurinn hingað til?“ Anton Ingi Leifsson skrifar 8. mars 2019 19:49 Bjarki og Gunnar voru með flauturnar í kvöld. vísir/bára Valur er komið í undanúrslit Coca-Cola bikars karla eftir að hafa klárað B-deildarlið Fjölnis í undanúrslitunum í kvöld. Fjölnismenn voru einu marki yfir er Valsmenn héldu í síðustu sóknina. Þar féll Magnús Óli Magnússon, leikmaður Vals, í gólfið eftir að hafa sótt að marki Fjölnis. Dómarar leiksins, Bjarki Bóasson og Gunnar Óli Gústafsson, nýttu sér tæknina og ákvaðu að skoða atvikið í sjónvarpinu. VAR, myndbandsaðstoðardómari, í Höllinni. Þar komust þeir að þeirri niðurstöðu að senda Arnar Máni Rúnarsson útaf með rautt spjald og Valur fékk vítakast. Úr því skoraði Anton Rúnarsson og jafnaði metin. Því þurfti að framlengja. Í framlengingunni reyndist Olís-deildarlið Vals betra og er því komið í úrslitaleikinn í Laugardalshöllinni á morgun. Mikil umræða skapaðist um dóminn á Twitter og má sjá brot af umræðunni hér að neðan.Þvílík og önnur eins skömm #handbolti— Ásgeir Jónsson (@sonurjons) March 8, 2019 Vandræðalegasta VARið er í handbolta. "Hmm... Ég segi bara, rautt spjald?"— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) March 8, 2019 HAHAHA viðurkenni eg held með Val í þessum leik en víti er þvæla— Sigurður Ólafsson (@siggiolafss) March 8, 2019 NEI NEI NEI - Fjölnir rændir — Gunnar Steinn (@SteinnJonsson) March 8, 2019 Svona dómgæsla verður bara til þess að fólk missi áhuga á íþróttinni. Gæinn leitaði og leitaði til hann gæti selt sjálfum sér að gefa rautt. Hinn dómarinn ekki sammála einu sinni. Ef Valur vinnur á endanum þá er það dómaranum að þakka.— Hafliði Breiðfjörð (@haflidib) March 8, 2019 Ég sem hélt að Handbolti væri leikur með snertingum— HrafnkellFreyr (@hrafnkellfreyr) March 8, 2019 Valsmenn sluppu heldur betur með skrekkinn. Fengu víti á silfurfati og náðu að tryggja sér framlengingu með marki úr vítakasti. Rautt og víti algör þvæludómur.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) March 8, 2019 Vel dæmdur leikur sem endar svo á algjörlega glórulausu bulli sem er að bjarga Val, þjófnaður #handbolti— Birgir H. Stefánsson (@BHStefansson) March 8, 2019 Hvar í sögubókunum er þessi dómur yfir verstu dóma allra tíma? Þetta getur ekki verið rautt spjald. Fjölnismenn rændir - væri til í að fá Bjarka til að útskýra þennan dóm, Gunnar var ekki sammála og það sást alveg. Hafði ekki pung í að segja nei við Bjarka #handbolti #handkastið— Guðmundur Sigfússon (@Gummi_10) March 8, 2019 Var að detta inn í e-ð VAR dæmi í handboltanum - og þvílíka ruglið að dæma víti og rautt á Fjölni gegn Val. #handbolti— Sigurður Elvar Þórólfsson (@sigelvar) March 8, 2019 Seinni leikur kvöldsins óþarfi og á laugardag það er búið að ákveða sigurvegara bikarsins í ár hammóvalur og hsi skammarlegt #handbolti— Óskar Guðmundsson (@OskarGumundsson) March 8, 2019 VAR þetta versti vídeó dómurinn hingað til. Lítið brot miklar afleiðingar fyrir gula liðið #handbolti— Jón Andri Helgason (@jonandri30) March 8, 2019 Er ekki VAR notað til þess að koma veg fyrir svona dóma? úffff...... #handbolti— Hermann Gumm (@hemmigumm) March 8, 2019 Hvaða VAR bíó er þetta? Eru Bjarki og Gunnar Óli að sýna þjóðinni að þeir séu ekki hæfir til að dæma einn handboltaleik án þess að horfa á endursýningar hvað eftir annað? #Handkastið— Arnar Daði Arnarsson (@arnardadi) March 8, 2019 Réttur dómur held ég. En þetta er alltof mikil refsing í svona leik. Fá á sig víti, mann útaf með rautt OG að vera svo 1/5 af framlengingunni einum færri. Annað hvort að breyta rauða í tvær eða núlla út refsitímann fyrir framlengingu.— Árni Stefán (@arnistefan) March 8, 2019 Einu sinni skildi ég alveg smá hvernig reglurnar eru í handbolta. Það voru fínir tímar.— Kari Freyr Doddason (@Doddason) March 8, 2019 Vorkenni Fjölni. Áttu skilið úrslitaleik en voru einfaldlega rændir því. #handbolti— Rikki G (@RikkiGje) March 8, 2019 Íslenski handboltinn Mest lesið Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Fótbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Fleiri fréttir Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Sjá meira
Valur er komið í undanúrslit Coca-Cola bikars karla eftir að hafa klárað B-deildarlið Fjölnis í undanúrslitunum í kvöld. Fjölnismenn voru einu marki yfir er Valsmenn héldu í síðustu sóknina. Þar féll Magnús Óli Magnússon, leikmaður Vals, í gólfið eftir að hafa sótt að marki Fjölnis. Dómarar leiksins, Bjarki Bóasson og Gunnar Óli Gústafsson, nýttu sér tæknina og ákvaðu að skoða atvikið í sjónvarpinu. VAR, myndbandsaðstoðardómari, í Höllinni. Þar komust þeir að þeirri niðurstöðu að senda Arnar Máni Rúnarsson útaf með rautt spjald og Valur fékk vítakast. Úr því skoraði Anton Rúnarsson og jafnaði metin. Því þurfti að framlengja. Í framlengingunni reyndist Olís-deildarlið Vals betra og er því komið í úrslitaleikinn í Laugardalshöllinni á morgun. Mikil umræða skapaðist um dóminn á Twitter og má sjá brot af umræðunni hér að neðan.Þvílík og önnur eins skömm #handbolti— Ásgeir Jónsson (@sonurjons) March 8, 2019 Vandræðalegasta VARið er í handbolta. "Hmm... Ég segi bara, rautt spjald?"— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) March 8, 2019 HAHAHA viðurkenni eg held með Val í þessum leik en víti er þvæla— Sigurður Ólafsson (@siggiolafss) March 8, 2019 NEI NEI NEI - Fjölnir rændir — Gunnar Steinn (@SteinnJonsson) March 8, 2019 Svona dómgæsla verður bara til þess að fólk missi áhuga á íþróttinni. Gæinn leitaði og leitaði til hann gæti selt sjálfum sér að gefa rautt. Hinn dómarinn ekki sammála einu sinni. Ef Valur vinnur á endanum þá er það dómaranum að þakka.— Hafliði Breiðfjörð (@haflidib) March 8, 2019 Ég sem hélt að Handbolti væri leikur með snertingum— HrafnkellFreyr (@hrafnkellfreyr) March 8, 2019 Valsmenn sluppu heldur betur með skrekkinn. Fengu víti á silfurfati og náðu að tryggja sér framlengingu með marki úr vítakasti. Rautt og víti algör þvæludómur.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) March 8, 2019 Vel dæmdur leikur sem endar svo á algjörlega glórulausu bulli sem er að bjarga Val, þjófnaður #handbolti— Birgir H. Stefánsson (@BHStefansson) March 8, 2019 Hvar í sögubókunum er þessi dómur yfir verstu dóma allra tíma? Þetta getur ekki verið rautt spjald. Fjölnismenn rændir - væri til í að fá Bjarka til að útskýra þennan dóm, Gunnar var ekki sammála og það sást alveg. Hafði ekki pung í að segja nei við Bjarka #handbolti #handkastið— Guðmundur Sigfússon (@Gummi_10) March 8, 2019 Var að detta inn í e-ð VAR dæmi í handboltanum - og þvílíka ruglið að dæma víti og rautt á Fjölni gegn Val. #handbolti— Sigurður Elvar Þórólfsson (@sigelvar) March 8, 2019 Seinni leikur kvöldsins óþarfi og á laugardag það er búið að ákveða sigurvegara bikarsins í ár hammóvalur og hsi skammarlegt #handbolti— Óskar Guðmundsson (@OskarGumundsson) March 8, 2019 VAR þetta versti vídeó dómurinn hingað til. Lítið brot miklar afleiðingar fyrir gula liðið #handbolti— Jón Andri Helgason (@jonandri30) March 8, 2019 Er ekki VAR notað til þess að koma veg fyrir svona dóma? úffff...... #handbolti— Hermann Gumm (@hemmigumm) March 8, 2019 Hvaða VAR bíó er þetta? Eru Bjarki og Gunnar Óli að sýna þjóðinni að þeir séu ekki hæfir til að dæma einn handboltaleik án þess að horfa á endursýningar hvað eftir annað? #Handkastið— Arnar Daði Arnarsson (@arnardadi) March 8, 2019 Réttur dómur held ég. En þetta er alltof mikil refsing í svona leik. Fá á sig víti, mann útaf með rautt OG að vera svo 1/5 af framlengingunni einum færri. Annað hvort að breyta rauða í tvær eða núlla út refsitímann fyrir framlengingu.— Árni Stefán (@arnistefan) March 8, 2019 Einu sinni skildi ég alveg smá hvernig reglurnar eru í handbolta. Það voru fínir tímar.— Kari Freyr Doddason (@Doddason) March 8, 2019 Vorkenni Fjölni. Áttu skilið úrslitaleik en voru einfaldlega rændir því. #handbolti— Rikki G (@RikkiGje) March 8, 2019
Íslenski handboltinn Mest lesið Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Fótbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Fleiri fréttir Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Sjá meira