Kristófer: Munum hvernig fór í fyrra Árni Jóhannsson skrifar 8. mars 2019 22:44 Kristófer var öflugur í kvöld. vísir/bára „Við vorum bara að spila saman maður,“ sagði Kristófer Acox, miðherji KR, sem skiljanlega var mjög ánægður með sigurinn á móti Stjörnunni í Dominos-deild karla í kvöld. KR varð í kvöld fyrsta liðið til þess að vinna Stjörnua á árinu og Kristófer var mjög svo glaður hvernig til tókst í kvöld. „Loksins fannst mér við ná að vera á sömu blaðsíðunni allan leikinn. Við vissum að þetta væri heitasta liðið í deildinni og hafa ekki tapað leik síðan við töpuðum fyrir þeim fyrir áramót seinast þannig að við vissum að þetta yrði erfit verkefni. Við héldum haus allan tímann og spiluðum okkar leik og eigum ennþá Jón Arnór inni. Þannig að mér líst mjög vel á þetta.“ Kristófer var spurður í það hvort varnarleikur KR-inga væri að komast í gott lag en á löngum köflum í leiknum leit sóknarleikur Stjörnumanna út fyrir að vera mjög stirður. „Við vitum að þeir vilja spila á háu tempói og eru með Ægi og Brandon sem geta keyrt fljótt upp völlinn þannig að við einbeittum okkur að því að hægja á þeim og þegar við náum að halda þeim á hálfum velli þá réðum við betur við þá og gerðum þeim erfitt fyrir.“ Um Michael Di Nunno sem virðist vera búinn að finna fjölina sína aftur eftir meiðsli sagði Kristófer: „Það munar um hann sérstaklega þegar við náum boltanum af liðum og getum keyrt hratt á þau með svona snöggan gæa eins og Mike. Hann er líka að setja skotin sín og er loksins kominn með sjálfstraustið sitt aftur eftir að hafa dottið pínu niður og ég er mjög ánægður með að fá hann til baka.“ KR er enn í baráttunni um heimavallarrétt í fyrstu umferð úrslitakeppninnar og var Kristófer beðinn um að leggja mat á framhaldið. „Við erum enn að skoða þriðja sætið. Við eigum tvo leiki eftir og þurfum að vinna þá og einbeita okkur að því að vera góðir í úrslitakeppninni munandi það sem gerðist í fyrra þegar við lentum í fjórða sæti. Við erum bara að vinna í okkur og ekki að spá í hinum.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KR - Stjarnan 88-87 | KR vann með minnsta mun Háspenna lífshætta í Frostaskjólinu þegar KR vann rosalegann sigur. 8. mars 2019 22:30 Mest lesið Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Sjá meira
„Við vorum bara að spila saman maður,“ sagði Kristófer Acox, miðherji KR, sem skiljanlega var mjög ánægður með sigurinn á móti Stjörnunni í Dominos-deild karla í kvöld. KR varð í kvöld fyrsta liðið til þess að vinna Stjörnua á árinu og Kristófer var mjög svo glaður hvernig til tókst í kvöld. „Loksins fannst mér við ná að vera á sömu blaðsíðunni allan leikinn. Við vissum að þetta væri heitasta liðið í deildinni og hafa ekki tapað leik síðan við töpuðum fyrir þeim fyrir áramót seinast þannig að við vissum að þetta yrði erfit verkefni. Við héldum haus allan tímann og spiluðum okkar leik og eigum ennþá Jón Arnór inni. Þannig að mér líst mjög vel á þetta.“ Kristófer var spurður í það hvort varnarleikur KR-inga væri að komast í gott lag en á löngum köflum í leiknum leit sóknarleikur Stjörnumanna út fyrir að vera mjög stirður. „Við vitum að þeir vilja spila á háu tempói og eru með Ægi og Brandon sem geta keyrt fljótt upp völlinn þannig að við einbeittum okkur að því að hægja á þeim og þegar við náum að halda þeim á hálfum velli þá réðum við betur við þá og gerðum þeim erfitt fyrir.“ Um Michael Di Nunno sem virðist vera búinn að finna fjölina sína aftur eftir meiðsli sagði Kristófer: „Það munar um hann sérstaklega þegar við náum boltanum af liðum og getum keyrt hratt á þau með svona snöggan gæa eins og Mike. Hann er líka að setja skotin sín og er loksins kominn með sjálfstraustið sitt aftur eftir að hafa dottið pínu niður og ég er mjög ánægður með að fá hann til baka.“ KR er enn í baráttunni um heimavallarrétt í fyrstu umferð úrslitakeppninnar og var Kristófer beðinn um að leggja mat á framhaldið. „Við erum enn að skoða þriðja sætið. Við eigum tvo leiki eftir og þurfum að vinna þá og einbeita okkur að því að vera góðir í úrslitakeppninni munandi það sem gerðist í fyrra þegar við lentum í fjórða sæti. Við erum bara að vinna í okkur og ekki að spá í hinum.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KR - Stjarnan 88-87 | KR vann með minnsta mun Háspenna lífshætta í Frostaskjólinu þegar KR vann rosalegann sigur. 8. mars 2019 22:30 Mest lesið Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: KR - Stjarnan 88-87 | KR vann með minnsta mun Háspenna lífshætta í Frostaskjólinu þegar KR vann rosalegann sigur. 8. mars 2019 22:30