Forstjóri Icelandair Group segir samkeppnisstöðu á flugmarkaði skekkta Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 9. mars 2019 12:58 Bogi Nils Bogason er forstjóri Icelandair Group. Vísir/Jói K Icelandair Group mun ekki greiða út arð til hluthafa félagsins fyrir rekstrarárið 2018. Þetta kom fram á aðalfundi félagsins í gær, en síðasta ár reyndist félaginu erfitt. Forstjóri Icelandair Group gagnrýnir Isavia og segir samkeppnisstöðu á flugmarkaði skekkta. Aðalfundur Icelandair Group fór fram í gær. Á fundinum var samþykkt tillaga þess efnis að greiða ekki arð til hluthafa félagsins fyrir rekstrarárið 2018, en á síðasta ári tapaði flugfélafið 6.6 milljörðum króna. Á aðalfundinum talaði Bogi Nils Bogason forstjóri Icelandair Group, um mikilvægi þess að laða til landsins virðisaukandi ferðamenn. Í tilkynningu sem Bogi sendi fréttastofu í morgun segir hann miður að hingað hafi streymt ferðamenn sem keypt hafa flugfargjöld langt undir kostnaðarverði, þrátt fyrir að lítil sem engin þjónusta sé innifalin. Hann fullyrðir jafnframt að slíkt hafi verið látið viðgangast algjörlega eftirlitslaust af yfirvöldum. Þá segir Bogi að Isavia virðist hafa spilað með og í raun hvatt til þessarar þróunar. Samkeppnisaðilar hafi fengið að safna upp skuldum á Keflavíkurflugvelli sem skekki verulega samkeppnisstöðu á markaði. Hann segir að afleiðingar þessa stefnuleysis geti orðið sársaukafullar á næstu vikum og mánuðum þar sem fjárfestingar hafa tekið mið af væntingum þess efnis að hingað muni streyma ferðamenn vegna ódýrra flugfargjalda um ókomin ár, sem ekki er víst að raunin verði. Fréttir af flugi Tengdar fréttir Aðalfundur Icelandair samþykkti að greiða ekki arð til hluthafa félagsins Aðalfundur Icelandair Group fór fram í dag. 8. mars 2019 18:01 Mest lesið Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Fleiri fréttir Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Sjá meira
Icelandair Group mun ekki greiða út arð til hluthafa félagsins fyrir rekstrarárið 2018. Þetta kom fram á aðalfundi félagsins í gær, en síðasta ár reyndist félaginu erfitt. Forstjóri Icelandair Group gagnrýnir Isavia og segir samkeppnisstöðu á flugmarkaði skekkta. Aðalfundur Icelandair Group fór fram í gær. Á fundinum var samþykkt tillaga þess efnis að greiða ekki arð til hluthafa félagsins fyrir rekstrarárið 2018, en á síðasta ári tapaði flugfélafið 6.6 milljörðum króna. Á aðalfundinum talaði Bogi Nils Bogason forstjóri Icelandair Group, um mikilvægi þess að laða til landsins virðisaukandi ferðamenn. Í tilkynningu sem Bogi sendi fréttastofu í morgun segir hann miður að hingað hafi streymt ferðamenn sem keypt hafa flugfargjöld langt undir kostnaðarverði, þrátt fyrir að lítil sem engin þjónusta sé innifalin. Hann fullyrðir jafnframt að slíkt hafi verið látið viðgangast algjörlega eftirlitslaust af yfirvöldum. Þá segir Bogi að Isavia virðist hafa spilað með og í raun hvatt til þessarar þróunar. Samkeppnisaðilar hafi fengið að safna upp skuldum á Keflavíkurflugvelli sem skekki verulega samkeppnisstöðu á markaði. Hann segir að afleiðingar þessa stefnuleysis geti orðið sársaukafullar á næstu vikum og mánuðum þar sem fjárfestingar hafa tekið mið af væntingum þess efnis að hingað muni streyma ferðamenn vegna ódýrra flugfargjalda um ókomin ár, sem ekki er víst að raunin verði.
Fréttir af flugi Tengdar fréttir Aðalfundur Icelandair samþykkti að greiða ekki arð til hluthafa félagsins Aðalfundur Icelandair Group fór fram í dag. 8. mars 2019 18:01 Mest lesið Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Fleiri fréttir Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Sjá meira
Aðalfundur Icelandair samþykkti að greiða ekki arð til hluthafa félagsins Aðalfundur Icelandair Group fór fram í dag. 8. mars 2019 18:01