Telur forsendur til að lækka bindiskylduna í núll prósent Kristinn Ingi Jónsson skrifar 20. febrúar 2019 06:30 VÍSIR/STEFÁN Seðlabanki Íslands telur að forsendur geti verið fyrir því að lækka verulega, jafnvel niður í núll prósent, hina sérstöku bindiskyldu á innflæði erlends fjármagns á sama tíma og aflandskrónur eru losaðar. Þetta kemur fram í umsögn bankans um frumvarp Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra, sem mun heimila eigendum aflandskróna að skipta þeim yfir í erlendan gjaldeyri og flytja úr landi. Bindiskyldan var sem kunnugt er lækkuð úr 40 prósentum í 20 prósent í nóvember síðastliðnum. Í umsögn Seðlabankans er rík áhersla lögð á að frumvarpið verði samþykkt áður en gjalddagi tiltekins flokks ríkisbréfa renni upp þann 26. febrúar næstkomandi. Bankinn bendir á að þá muni umfang aflandskrónueigna í lausu fé aukast um 25 milljarða króna ef frumvarpið verði ekki orðið að lögum. „Við það eykst hætta á að stórir aflandskrónueigendur, sem átt hafa sín bréf í samfelldu eignarhaldi frá því fyrir höft og taldir hafa verið líklegir til að endurfjárfesta í íslenskum skuldabréfum þegar þeirra bréf koma á gjalddaga þann 26. febrúar, muni í stað þess leita út þegar þeir losna af bundnum reikningum,“ segir Seðlabankinn. Ef sú verði raunin muni bankinn þurfa að eyða mun meiri gjaldeyrisforða til þess að koma í veg fyrir gengisfall krónunnar þegar aflandskrónur verða losaðar. Birtist í Fréttablaðinu Efnahagsmál Tengdar fréttir „Það er einfaldlega skortur á fjármagni á Íslandi“ Agnar Tómas Möller, annar stofnenda Gamma, segir að svokölluð sérstök bindiskylda Seðlabankans hafi beinlínis leitt til hærri vaxta til heimila og fyrirtækja hér á landi. Hann segir að aðstæður á Íslandi séu allt aðrar en fyrir hrun og útlendingar vilji fjárfesta á Íslandi til langs tíma. 23. apríl 2018 18:30 Hægist hratt á hagvexti í ár vegna minni útflutnings Hagvöxtur helmingast frá fyrra ári og verður 3,7 prósent í ár. Viðskiptaafgangur dregst mjög saman á komandi árum. Ekki er von á breytingum á innflæðishöftum á næstunni. Leiðrétting á íbúðaverði ólíkleg. 16. nóvember 2017 07:30 Án bindiskyldu "væri illmögulegt að vera hér með sjálfstæðan gjaldmiðil“ Bindiskylda á erlent fjármagn sem leitar á skuldabréfamarkaðinn er forsenda þess að hægt sé að hafa sjálfstæða peningastefnu með krónu. Þá hefur bindiskyldan stöðvað sókn í vaxtamunarviðskipti sem sýnir að hún virkar. Þetta segir prófessor í hagfræði og nefndarmaður í peningastefnunefnd Seðlabankans. 11. apríl 2018 19:45 Mest lesið Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Viðskipti erlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Viðskipti innlent Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Viðskipti innlent Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Viðskipti innlent Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Samstarf Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Viðskipti innlent Narfi frá JBT Marel til Kviku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Sjá meira
Seðlabanki Íslands telur að forsendur geti verið fyrir því að lækka verulega, jafnvel niður í núll prósent, hina sérstöku bindiskyldu á innflæði erlends fjármagns á sama tíma og aflandskrónur eru losaðar. Þetta kemur fram í umsögn bankans um frumvarp Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra, sem mun heimila eigendum aflandskróna að skipta þeim yfir í erlendan gjaldeyri og flytja úr landi. Bindiskyldan var sem kunnugt er lækkuð úr 40 prósentum í 20 prósent í nóvember síðastliðnum. Í umsögn Seðlabankans er rík áhersla lögð á að frumvarpið verði samþykkt áður en gjalddagi tiltekins flokks ríkisbréfa renni upp þann 26. febrúar næstkomandi. Bankinn bendir á að þá muni umfang aflandskrónueigna í lausu fé aukast um 25 milljarða króna ef frumvarpið verði ekki orðið að lögum. „Við það eykst hætta á að stórir aflandskrónueigendur, sem átt hafa sín bréf í samfelldu eignarhaldi frá því fyrir höft og taldir hafa verið líklegir til að endurfjárfesta í íslenskum skuldabréfum þegar þeirra bréf koma á gjalddaga þann 26. febrúar, muni í stað þess leita út þegar þeir losna af bundnum reikningum,“ segir Seðlabankinn. Ef sú verði raunin muni bankinn þurfa að eyða mun meiri gjaldeyrisforða til þess að koma í veg fyrir gengisfall krónunnar þegar aflandskrónur verða losaðar.
Birtist í Fréttablaðinu Efnahagsmál Tengdar fréttir „Það er einfaldlega skortur á fjármagni á Íslandi“ Agnar Tómas Möller, annar stofnenda Gamma, segir að svokölluð sérstök bindiskylda Seðlabankans hafi beinlínis leitt til hærri vaxta til heimila og fyrirtækja hér á landi. Hann segir að aðstæður á Íslandi séu allt aðrar en fyrir hrun og útlendingar vilji fjárfesta á Íslandi til langs tíma. 23. apríl 2018 18:30 Hægist hratt á hagvexti í ár vegna minni útflutnings Hagvöxtur helmingast frá fyrra ári og verður 3,7 prósent í ár. Viðskiptaafgangur dregst mjög saman á komandi árum. Ekki er von á breytingum á innflæðishöftum á næstunni. Leiðrétting á íbúðaverði ólíkleg. 16. nóvember 2017 07:30 Án bindiskyldu "væri illmögulegt að vera hér með sjálfstæðan gjaldmiðil“ Bindiskylda á erlent fjármagn sem leitar á skuldabréfamarkaðinn er forsenda þess að hægt sé að hafa sjálfstæða peningastefnu með krónu. Þá hefur bindiskyldan stöðvað sókn í vaxtamunarviðskipti sem sýnir að hún virkar. Þetta segir prófessor í hagfræði og nefndarmaður í peningastefnunefnd Seðlabankans. 11. apríl 2018 19:45 Mest lesið Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Viðskipti erlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Viðskipti innlent Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Viðskipti innlent Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Viðskipti innlent Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Samstarf Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Viðskipti innlent Narfi frá JBT Marel til Kviku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Sjá meira
„Það er einfaldlega skortur á fjármagni á Íslandi“ Agnar Tómas Möller, annar stofnenda Gamma, segir að svokölluð sérstök bindiskylda Seðlabankans hafi beinlínis leitt til hærri vaxta til heimila og fyrirtækja hér á landi. Hann segir að aðstæður á Íslandi séu allt aðrar en fyrir hrun og útlendingar vilji fjárfesta á Íslandi til langs tíma. 23. apríl 2018 18:30
Hægist hratt á hagvexti í ár vegna minni útflutnings Hagvöxtur helmingast frá fyrra ári og verður 3,7 prósent í ár. Viðskiptaafgangur dregst mjög saman á komandi árum. Ekki er von á breytingum á innflæðishöftum á næstunni. Leiðrétting á íbúðaverði ólíkleg. 16. nóvember 2017 07:30
Án bindiskyldu "væri illmögulegt að vera hér með sjálfstæðan gjaldmiðil“ Bindiskylda á erlent fjármagn sem leitar á skuldabréfamarkaðinn er forsenda þess að hægt sé að hafa sjálfstæða peningastefnu með krónu. Þá hefur bindiskyldan stöðvað sókn í vaxtamunarviðskipti sem sýnir að hún virkar. Þetta segir prófessor í hagfræði og nefndarmaður í peningastefnunefnd Seðlabankans. 11. apríl 2018 19:45