Nantes sektað fyrir það hvernig stuðningsmennirnir minntust Sala Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. febrúar 2019 09:30 Fólk minnist Emiliano Sala. EPA/EDDY LEMAISTRE Nantes þarf að borga stóra sekt vegna þess hvernig stuðningsmenn félagsins minntust Argentínumannsins Emiliano Sala á dögunum. Knattspyrnusamband Frakklands sektaði Nantes nefnilega um 16.500 evrur eða 2,2 milljónir í íslenskra króna fyrir hegðun stuðningsmannanna félagsins. Stuðningsmenn franska félagsins kveiktu upp í blysum á vellinum til að minnast fyrrum leikmanns síns og héldu auk þess upp risavöxnum fána í fyrsta leik félagsins eftir flugvél Emiliano Sala hvarf.Emiliano Sala: Nantes fined after fans set off flares in striker's tribute https://t.co/odlYS96Dcwpic.twitter.com/9lpeZ3fADd — Sports Times (@SportstimesUK) February 21, 2019 Emiliano Sala lést í flugslysi á Ermarsundinu 21. janúar síðastliðinn þegar lítil flugvél með hann og flugmanninn David Ibbotson hrapaði á leið sinni frá Nantes til Cardiff. Sala skoraði 48 mörk í 133 leikjum með Nantes en þegar hann lést þá var félagið nýbúið að selja hann til enska úrvalsdeildarfélagsins Cardiff City. Það er stranglega bannað að kveikja upp í blysum inn á fótboltaleikvöngum og franska sambandið sýndi Nantes enga miskunn þrátt fyrir fyrrnefndar kringumstæður.This is what's wrong with football these days Soft target as opposed to stopping the cheating, diving, time wasting gits on £300+k Emiliano Sala: Nantes fined after fans set off flares in striker's tribute - https://t.co/7fIXx4bVkT — Chris O'Sullivan (@OSullivan_Chris) February 20, 2019 Nantes sýndi Cardiff City heldur enga miskunn í að fá peninginn fyrir söluna á Emiliano Sala þrátt fyrir að hann hafi ekki einu sinni náð að æfa með velska félaginu. Síðustu fréttir eru þó þær að Nantes hafi komist að samkomulagi við Cardiff um að fresta fyrstu greiðslu vegna kaupanna á Emiliano Sala. Emiliano Sala Fótbolti Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Sjá meira
Nantes þarf að borga stóra sekt vegna þess hvernig stuðningsmenn félagsins minntust Argentínumannsins Emiliano Sala á dögunum. Knattspyrnusamband Frakklands sektaði Nantes nefnilega um 16.500 evrur eða 2,2 milljónir í íslenskra króna fyrir hegðun stuðningsmannanna félagsins. Stuðningsmenn franska félagsins kveiktu upp í blysum á vellinum til að minnast fyrrum leikmanns síns og héldu auk þess upp risavöxnum fána í fyrsta leik félagsins eftir flugvél Emiliano Sala hvarf.Emiliano Sala: Nantes fined after fans set off flares in striker's tribute https://t.co/odlYS96Dcwpic.twitter.com/9lpeZ3fADd — Sports Times (@SportstimesUK) February 21, 2019 Emiliano Sala lést í flugslysi á Ermarsundinu 21. janúar síðastliðinn þegar lítil flugvél með hann og flugmanninn David Ibbotson hrapaði á leið sinni frá Nantes til Cardiff. Sala skoraði 48 mörk í 133 leikjum með Nantes en þegar hann lést þá var félagið nýbúið að selja hann til enska úrvalsdeildarfélagsins Cardiff City. Það er stranglega bannað að kveikja upp í blysum inn á fótboltaleikvöngum og franska sambandið sýndi Nantes enga miskunn þrátt fyrir fyrrnefndar kringumstæður.This is what's wrong with football these days Soft target as opposed to stopping the cheating, diving, time wasting gits on £300+k Emiliano Sala: Nantes fined after fans set off flares in striker's tribute - https://t.co/7fIXx4bVkT — Chris O'Sullivan (@OSullivan_Chris) February 20, 2019 Nantes sýndi Cardiff City heldur enga miskunn í að fá peninginn fyrir söluna á Emiliano Sala þrátt fyrir að hann hafi ekki einu sinni náð að æfa með velska félaginu. Síðustu fréttir eru þó þær að Nantes hafi komist að samkomulagi við Cardiff um að fresta fyrstu greiðslu vegna kaupanna á Emiliano Sala.
Emiliano Sala Fótbolti Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Sjá meira