Svæðinu við Geysi varla viðbjargandi vegna ágangs ferðamanna Sunna Sæmundsdóttir skrifar 28. febrúar 2019 21:00 Svæðinu við Geysi er varla viðbjargandi vegna mikilla skemmda eftir ágang ferðamanna á liðnum árum. Geysir ásamt öðrum náttúruperlum er á nýjum lista Umhverfisstofnunar yfir áfangastaði í hættu. Umhverfisráðherra vill takmarka fjölda inn áákveðin svæði á meðan unnið er að uppbyggingu. Umhverfisstofnun kynnti í dag nýjan ástandsmatslista yfir náttúruperlur sem eru taldar í hættu vegna ágangs ferðamanna. Listinn er metinn með nýrri aðferð og á hann rata nýir staðir. Á nýjum rauðum lista yfir áfangastaði í hættu eru Dettifoss að austanverðu, Rauðufossar, hverasvæðið að Kerlingafjöllum, Gjáin í Þjórsárdal og Geysir. Svæði sem lenda á listanum eiga að fara í forgang fyrir úrbætur. Ólafur A. Jónsson, sviðsstjóri hjá Umhverfisstofnun, segir alla innviði við Geysi úr sér gengna. „Það er búið að deiliskipuleggja svæðið og ríkið er að vinna að samningum við landeigendur um að eignast þetta og að svæðið verði friðlýst. Þá getum við fariðí að fjármagna þarna uppbyggingu innviðanna.“Þessi svæðiárauða listanum. Erþeim alveg viðbjargandi?„Við vonumst t il þess að flestum svæðum séþað. En það eru svæði þar sem er mjög mikil ásókn og skemmdir hafa verið miklar erum við alveg meðvituð um að slíkt sé ekki hægt.“Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfisráðherra.Fréttablaðið/Anton BrinkEins og hvaða svæði?„Eins og Geysir.“ Nú sé forgangsatriði að lágmarka skemmdir sem verða hér eftir. Hann segir ekki unnt að beita úrræðum á borð við skyndilokanir á svæði sem hafa lengi verið að versna, líkt og Geysi. „Að loka í tvær vikur, eða mánuð eða tvo mun ekki skila neinu því eftir sem áður þyrfti bara að loka þessu þar til bara fjármagn fæst ef þaðætti að gerast.“ Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra hyggst á næstunni leggja fram frumvarp til breytinga á náttúruverndarlögum þar sem heimild verður til þess að takmarka fjölda fólks inn áákveðin svæði. „Þetta getur verið aðgeð sem þú grípur til annað hvort tímabundið, til dæmis á meðan er að byggja upp innviði, í staðinn fyrir að þurfa til dæmis að loka. Þetta yrði sambland af tveimur aðgerðum. En slíkt yrði að byggja á mati áþví hver þolmörk viðkomandi svæðis eru.“ Bláskógabyggð Ferðamennska á Íslandi Umhverfismál Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Svæðinu við Geysi er varla viðbjargandi vegna mikilla skemmda eftir ágang ferðamanna á liðnum árum. Geysir ásamt öðrum náttúruperlum er á nýjum lista Umhverfisstofnunar yfir áfangastaði í hættu. Umhverfisráðherra vill takmarka fjölda inn áákveðin svæði á meðan unnið er að uppbyggingu. Umhverfisstofnun kynnti í dag nýjan ástandsmatslista yfir náttúruperlur sem eru taldar í hættu vegna ágangs ferðamanna. Listinn er metinn með nýrri aðferð og á hann rata nýir staðir. Á nýjum rauðum lista yfir áfangastaði í hættu eru Dettifoss að austanverðu, Rauðufossar, hverasvæðið að Kerlingafjöllum, Gjáin í Þjórsárdal og Geysir. Svæði sem lenda á listanum eiga að fara í forgang fyrir úrbætur. Ólafur A. Jónsson, sviðsstjóri hjá Umhverfisstofnun, segir alla innviði við Geysi úr sér gengna. „Það er búið að deiliskipuleggja svæðið og ríkið er að vinna að samningum við landeigendur um að eignast þetta og að svæðið verði friðlýst. Þá getum við fariðí að fjármagna þarna uppbyggingu innviðanna.“Þessi svæðiárauða listanum. Erþeim alveg viðbjargandi?„Við vonumst t il þess að flestum svæðum séþað. En það eru svæði þar sem er mjög mikil ásókn og skemmdir hafa verið miklar erum við alveg meðvituð um að slíkt sé ekki hægt.“Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfisráðherra.Fréttablaðið/Anton BrinkEins og hvaða svæði?„Eins og Geysir.“ Nú sé forgangsatriði að lágmarka skemmdir sem verða hér eftir. Hann segir ekki unnt að beita úrræðum á borð við skyndilokanir á svæði sem hafa lengi verið að versna, líkt og Geysi. „Að loka í tvær vikur, eða mánuð eða tvo mun ekki skila neinu því eftir sem áður þyrfti bara að loka þessu þar til bara fjármagn fæst ef þaðætti að gerast.“ Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra hyggst á næstunni leggja fram frumvarp til breytinga á náttúruverndarlögum þar sem heimild verður til þess að takmarka fjölda fólks inn áákveðin svæði. „Þetta getur verið aðgeð sem þú grípur til annað hvort tímabundið, til dæmis á meðan er að byggja upp innviði, í staðinn fyrir að þurfa til dæmis að loka. Þetta yrði sambland af tveimur aðgerðum. En slíkt yrði að byggja á mati áþví hver þolmörk viðkomandi svæðis eru.“
Bláskógabyggð Ferðamennska á Íslandi Umhverfismál Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira