Kuldastillan staldrar stutt við Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 10. febrúar 2019 09:05 Það verður bjart og fallegt veður víða um land í dag. Kuldastillan staldrar þó stutt við. Vísir/Vilhelm Víðast hvar er hæglætis veður en færð er enn mjög þung á Austurlandi samkvæmt upplýsingum á vef Vegagerðarinnar. Ófært er á syðri Háreksstaðaleið og þungfært á Jökuldal og ófært einnig um Hólasand og á Borgarfjarðarvegi norður af Eiðum og einnig á Hróarstunguvegi. Unnið er að mokstri um allt land en þæfingur eða þungfært er víða á fjallvegum og éljagangur norðan til. Þjóðvegur eitt er víðast greiðfær en sumstaðar nokkur hálka eða hálkublettir. Kólnar í veðri í dag og má búast við tveggja stafa frosttölum norðanlands seinni partinn í dag. Útlit er fyrir breytilega átt þrjá til átta metra á sekúndu og víða þurrt og bjart veður að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings. Kuldastillan mun þó ekki að staldra lengi við því strax á morgun verður viðsnúningur í veðrinu og búist við allhvassri suðaustanátt og slyddu eða snjókomu sunnan- og vestanlands, sem síðan færir sig yfir í rigningu á láglendi þegar hiti fer vel upp fyrir frostmark. Á Norður- og Austurlandi verður hægari vindur og þar ætti að vera úrkomulaust að mestu. Dregur úr frosti smám saman á Norður og Austurlandi á morgun, þar sem það tekur tíma fyrir suðaustanáttina að blása burt kalda loftinu sem í dag sest í allar lægðir í landslaginu.Veðurhorfur á landinu samkvæmt vef Veðurstofunnar Minnkandi vindur og úrkoma, breytileg átt 3-8 m/s í dag. Víða þurrt og bjart veður, en dálítil él við norður- og austurströndina og einnig stöku él sunnanlands seinnipartinn. Frost 2 til 13 stig, kaldast í innsveitum fyrir norðan. Suðaustan 13-18 m/s á morgun með slyddu eða snjókomu sunnan- og vestanlands, en síðar rigningu með köflum á láglendi. Hlýnar í veðri, hiti 1 til 5 stig síðdegis. Hægari vindur og yfirleitt þurrt á Norður- og Austurlandi með minnkandi frosti á þeim slóðum.Á þriðjudag: Suðvestlæg átt 8-15 m/s. Rigning eða slydda um tíma í flestum landshlutum og hiti 0 til 5 stig, en slydda eða snjókoma norðvestantil og heldur svalara.Á miðvikudag: Suðaustan og síðar norðaustan 8-15 m/s. Rigning eða slydda sunnan- og austanlands og hiti 0 til 5 stig. Annars yfirleitt úrkomulítið og svalara, en fer að snjóa norðanlands um kvöldið.Á fimmtudag: Breytileg átt 5-13 m/s og úrkomulítið, en gengur í austan hvassviðri með talsverðri slyddu eða rigningu um kvöldið, en snjókomu norðvestantil. Hiti breytist lítið.Á föstudag: Útlit fyrir suðvestan hvassviðri með éljum og kólnandi veðri.Á laugardag: Líkur á vaxandi suðaustanátt með slyddu eða rigningu og hlýnandi veðri. Veður Mest lesið Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Fleiri fréttir Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Sjá meira
Víðast hvar er hæglætis veður en færð er enn mjög þung á Austurlandi samkvæmt upplýsingum á vef Vegagerðarinnar. Ófært er á syðri Háreksstaðaleið og þungfært á Jökuldal og ófært einnig um Hólasand og á Borgarfjarðarvegi norður af Eiðum og einnig á Hróarstunguvegi. Unnið er að mokstri um allt land en þæfingur eða þungfært er víða á fjallvegum og éljagangur norðan til. Þjóðvegur eitt er víðast greiðfær en sumstaðar nokkur hálka eða hálkublettir. Kólnar í veðri í dag og má búast við tveggja stafa frosttölum norðanlands seinni partinn í dag. Útlit er fyrir breytilega átt þrjá til átta metra á sekúndu og víða þurrt og bjart veður að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings. Kuldastillan mun þó ekki að staldra lengi við því strax á morgun verður viðsnúningur í veðrinu og búist við allhvassri suðaustanátt og slyddu eða snjókomu sunnan- og vestanlands, sem síðan færir sig yfir í rigningu á láglendi þegar hiti fer vel upp fyrir frostmark. Á Norður- og Austurlandi verður hægari vindur og þar ætti að vera úrkomulaust að mestu. Dregur úr frosti smám saman á Norður og Austurlandi á morgun, þar sem það tekur tíma fyrir suðaustanáttina að blása burt kalda loftinu sem í dag sest í allar lægðir í landslaginu.Veðurhorfur á landinu samkvæmt vef Veðurstofunnar Minnkandi vindur og úrkoma, breytileg átt 3-8 m/s í dag. Víða þurrt og bjart veður, en dálítil él við norður- og austurströndina og einnig stöku él sunnanlands seinnipartinn. Frost 2 til 13 stig, kaldast í innsveitum fyrir norðan. Suðaustan 13-18 m/s á morgun með slyddu eða snjókomu sunnan- og vestanlands, en síðar rigningu með köflum á láglendi. Hlýnar í veðri, hiti 1 til 5 stig síðdegis. Hægari vindur og yfirleitt þurrt á Norður- og Austurlandi með minnkandi frosti á þeim slóðum.Á þriðjudag: Suðvestlæg átt 8-15 m/s. Rigning eða slydda um tíma í flestum landshlutum og hiti 0 til 5 stig, en slydda eða snjókoma norðvestantil og heldur svalara.Á miðvikudag: Suðaustan og síðar norðaustan 8-15 m/s. Rigning eða slydda sunnan- og austanlands og hiti 0 til 5 stig. Annars yfirleitt úrkomulítið og svalara, en fer að snjóa norðanlands um kvöldið.Á fimmtudag: Breytileg átt 5-13 m/s og úrkomulítið, en gengur í austan hvassviðri með talsverðri slyddu eða rigningu um kvöldið, en snjókomu norðvestantil. Hiti breytist lítið.Á föstudag: Útlit fyrir suðvestan hvassviðri með éljum og kólnandi veðri.Á laugardag: Líkur á vaxandi suðaustanátt með slyddu eða rigningu og hlýnandi veðri.
Veður Mest lesið Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Fleiri fréttir Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Sjá meira