Maðurinn á bak við 1992-árganginn hjá Man. United er látinn: „Þú bjóst okkur til“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2019 08:30 Eric Harrison með David Beckham, Gary Neville og Phil Neville. Mynd/Twitter/@ManUtd Manchester United hefur misst góðan mann en Eric Harrison, fyrrum stjóri unglingaliðs félagsins, lést í gærkvöldi. Eric Harrison var 81 árs gamall en hann hafði glímt við heilabilun (e. dementia) undanfarin fjögur ár. Hann lést í að faðmi fjölskyldunnar. Eric Harrison starfaði hjá Manchester United í 27 ára en hann er þekktastur fyrir starf sitt í kringum 1992 árgang félagsins.We are extremely saddened to report that our former youth coach Eric Harrison passed away last night. Our thoughts and prayers go out to Eric's family and friends at this sad and difficult time. pic.twitter.com/vS94a8MKxr — Manchester United (@ManUtd) February 14, 2019Unglingalið Manchester United vann enska unglingabikarinn vorið 1992 en í því liði voru leikmenn eins og Gary Neville, David Beckham, Nicky Butt, Ryan Giggs og Robbie Savage. Þessi 1992 árgangur lagði síðan grunninn að sigursælu Manchester United liði á tíunda áratugnum þar sem toppurinn var þrennan sem liðið vann 1998-99 tímabilið. „Við höfum misst læriföður okkar, þjálfara okkar og manninn sem bjó okkur til. Hann kenndi okkur að hvernig átti að spila, að gefast aldrei upp, hversu mikilvægt var að vinna einstaklingseinvígin inn á vellinum og hvað við þurftum að gera til að fá að spila fyrir Manchester United Football Club. Eric, við eigum þér allt að þakka,“ skrifaði Gary Neville á Twitter eins og sjá má hér fyrir neðan. We’ve lost our mentor , our coach and the man who made us. He taught us how to play , how to never give up , how important it was to win your individual battles and what we needed to do to play for Manchester United Football Club. Eric we owe you everything pic.twitter.com/iv0uisTGCl — Gary Neville (@GNev2) February 14, 2019 View this post on InstagramWe’ve lost our mentor, our coach and the man who made us. He taught us how to play, how to never give up, how important it was to win your individual battles and what we needed to do to play for Manchester United Football Club. He was always watching and always with us everytime we played, I can still hear him telling me NO MORE HOLLYWOOD PASSES. I can still see him as we played on The Cliff training ground looking down on us either with a proud smile or a loud bang of his fist on the window knowing any minute he would be on his way down to probably advise me in the most polite way to stop playing those passes. More importantly he made us understand how to work hard and respect each other and not just on the pitch. We won’t forget the life lessons he gave us. Eric we love you and owe you everything. Gary, Phil, Ryan, Paul, Nicky and David. A post shared by David Beckham (@davidbeckham) on Feb 13, 2019 at 11:59pm PST Andlát Enski boltinn Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjá meira
Manchester United hefur misst góðan mann en Eric Harrison, fyrrum stjóri unglingaliðs félagsins, lést í gærkvöldi. Eric Harrison var 81 árs gamall en hann hafði glímt við heilabilun (e. dementia) undanfarin fjögur ár. Hann lést í að faðmi fjölskyldunnar. Eric Harrison starfaði hjá Manchester United í 27 ára en hann er þekktastur fyrir starf sitt í kringum 1992 árgang félagsins.We are extremely saddened to report that our former youth coach Eric Harrison passed away last night. Our thoughts and prayers go out to Eric's family and friends at this sad and difficult time. pic.twitter.com/vS94a8MKxr — Manchester United (@ManUtd) February 14, 2019Unglingalið Manchester United vann enska unglingabikarinn vorið 1992 en í því liði voru leikmenn eins og Gary Neville, David Beckham, Nicky Butt, Ryan Giggs og Robbie Savage. Þessi 1992 árgangur lagði síðan grunninn að sigursælu Manchester United liði á tíunda áratugnum þar sem toppurinn var þrennan sem liðið vann 1998-99 tímabilið. „Við höfum misst læriföður okkar, þjálfara okkar og manninn sem bjó okkur til. Hann kenndi okkur að hvernig átti að spila, að gefast aldrei upp, hversu mikilvægt var að vinna einstaklingseinvígin inn á vellinum og hvað við þurftum að gera til að fá að spila fyrir Manchester United Football Club. Eric, við eigum þér allt að þakka,“ skrifaði Gary Neville á Twitter eins og sjá má hér fyrir neðan. We’ve lost our mentor , our coach and the man who made us. He taught us how to play , how to never give up , how important it was to win your individual battles and what we needed to do to play for Manchester United Football Club. Eric we owe you everything pic.twitter.com/iv0uisTGCl — Gary Neville (@GNev2) February 14, 2019 View this post on InstagramWe’ve lost our mentor, our coach and the man who made us. He taught us how to play, how to never give up, how important it was to win your individual battles and what we needed to do to play for Manchester United Football Club. He was always watching and always with us everytime we played, I can still hear him telling me NO MORE HOLLYWOOD PASSES. I can still see him as we played on The Cliff training ground looking down on us either with a proud smile or a loud bang of his fist on the window knowing any minute he would be on his way down to probably advise me in the most polite way to stop playing those passes. More importantly he made us understand how to work hard and respect each other and not just on the pitch. We won’t forget the life lessons he gave us. Eric we love you and owe you everything. Gary, Phil, Ryan, Paul, Nicky and David. A post shared by David Beckham (@davidbeckham) on Feb 13, 2019 at 11:59pm PST
Andlát Enski boltinn Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjá meira