Tilnefningar til Íslensku vefverðlaunanna Tinni Sveinsson skrifar 15. febrúar 2019 11:30 Íslensku vefverðlaunin, uppskeruhátíð vefiðnaðarins á Íslandi, verða haldin á vegum Samtaka vefiðnaðarins (SVEF) þann 22. febrúar á Hilton Hótel Nordica. Hér fyrir neðan má sjá hvaða lausnir eru efstar í hverjum flokki. Verðlaun eru veitt í 11 flokkum, þar að auki verða sérstök verðlaun fyrir hönnun og viðmót sem og vef ársins. Einnig verður veitt viðurkenning fyrir aðgengilegasta vefinn.Fyrirtækjavefur (lítil fyrirtæki) - Iceland Responsible Fisheries - Jökulá - Lauf - Miðstöð íslenskra bókmennta - Mín líðanFyrirtækjavefur (meðalstór fyrirtæki) - Eldum rétt - Hreyfing - Hugsmiðjan - Icelandic Mountain Guides - OrkusalanFyrirtækjavefur (stór fyrirtæki) - Alvogen - Blue Lagoon Iceland - Isavia - Marel.com - NovaMarkaðsvefur - Clubhouse - Hugsmiðjan - Uber Rebrand 2018 - Case Study - Ueno Interview - The Rift - Gravel Race Iceland 2019Vefverslun - Domino’s - Eldum rétt - Icelandic Mountain Guides - Lauf - Vefverslun NovaEfnis- og fréttaveita - KSÍ - Kveikur - Tónlistinn - Umræðan – efnis- og fréttaveita Landsbankans - Útvarp 101Opinber vefur - Háskólinn á Akureyri - Isavia - Nýir grunnskólavefir Reykjavikurborgar - Persónuvernd - VesturbyggðVefkerfi - Meniga.is - Mitt N1 - Mín líðan - Netbanki einstaklinga Landsbankans - Tímaskráningarkerfi WorldClassApp - Icelandic Coupons appið - Landsbankaappið - ON Hleðsluappið - TM appið - UmferðarmerkinSamfélagsvefur - Bleika slaufan - Fólkið í Eflingu - Íslandsdeild Amnesty International - Velvirk.is - Umferðarvefur SamgöngustofuGæluverkefni - Bíóhúsið - Hekla fyrir Hacker News - Hvað á barnið að heita? - Lilja Katrín bakar - Vegan IcelandAfhending verðlaunanna fer fram eftir viku.Félögum og öðrum sem hafa áhuga á að sækja viðburðinn er bent á að það er nauðsynlegt að skrá sig á tix.is. Frítt er fyrir félagsmenn en 6.900 kr. fyrir aðra. Sama dag frá kl. 13-17 stendur SVEF fyrir ráðstefnunni IceWeb 2019 sem verður einnig á Hilton Nordica. Hægt er að kynna sér ráðstefnuna nánar á vef SVEF. Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sjá meira
Íslensku vefverðlaunin, uppskeruhátíð vefiðnaðarins á Íslandi, verða haldin á vegum Samtaka vefiðnaðarins (SVEF) þann 22. febrúar á Hilton Hótel Nordica. Hér fyrir neðan má sjá hvaða lausnir eru efstar í hverjum flokki. Verðlaun eru veitt í 11 flokkum, þar að auki verða sérstök verðlaun fyrir hönnun og viðmót sem og vef ársins. Einnig verður veitt viðurkenning fyrir aðgengilegasta vefinn.Fyrirtækjavefur (lítil fyrirtæki) - Iceland Responsible Fisheries - Jökulá - Lauf - Miðstöð íslenskra bókmennta - Mín líðanFyrirtækjavefur (meðalstór fyrirtæki) - Eldum rétt - Hreyfing - Hugsmiðjan - Icelandic Mountain Guides - OrkusalanFyrirtækjavefur (stór fyrirtæki) - Alvogen - Blue Lagoon Iceland - Isavia - Marel.com - NovaMarkaðsvefur - Clubhouse - Hugsmiðjan - Uber Rebrand 2018 - Case Study - Ueno Interview - The Rift - Gravel Race Iceland 2019Vefverslun - Domino’s - Eldum rétt - Icelandic Mountain Guides - Lauf - Vefverslun NovaEfnis- og fréttaveita - KSÍ - Kveikur - Tónlistinn - Umræðan – efnis- og fréttaveita Landsbankans - Útvarp 101Opinber vefur - Háskólinn á Akureyri - Isavia - Nýir grunnskólavefir Reykjavikurborgar - Persónuvernd - VesturbyggðVefkerfi - Meniga.is - Mitt N1 - Mín líðan - Netbanki einstaklinga Landsbankans - Tímaskráningarkerfi WorldClassApp - Icelandic Coupons appið - Landsbankaappið - ON Hleðsluappið - TM appið - UmferðarmerkinSamfélagsvefur - Bleika slaufan - Fólkið í Eflingu - Íslandsdeild Amnesty International - Velvirk.is - Umferðarvefur SamgöngustofuGæluverkefni - Bíóhúsið - Hekla fyrir Hacker News - Hvað á barnið að heita? - Lilja Katrín bakar - Vegan IcelandAfhending verðlaunanna fer fram eftir viku.Félögum og öðrum sem hafa áhuga á að sækja viðburðinn er bent á að það er nauðsynlegt að skrá sig á tix.is. Frítt er fyrir félagsmenn en 6.900 kr. fyrir aðra. Sama dag frá kl. 13-17 stendur SVEF fyrir ráðstefnunni IceWeb 2019 sem verður einnig á Hilton Nordica. Hægt er að kynna sér ráðstefnuna nánar á vef SVEF.
Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sjá meira