Darri Freyr: Ég er bara í Euphoria Axel Örn Sæmundsson skrifar 16. febrúar 2019 16:06 Valsstúlkur fagna í dag vísir/vilhelm „Ég er bara í Euphoria, ógeðslega sáttur og stoltur.“ sagði Darri Freyr Atlason þjálfari Valskvenna eftir sigur í Geysisbikarnum 2019. „Við unnum alla leikhluta og yfir þessa fjóra leikhluta þá náðum við alltaf að finna aðeins betri lausnir en Stjarnan sem er mjög ánægjulegt, það gerir mig mjög ánægðan sem þjálfara þegar þetta er minna sveiflukennt.“ Það voru mörg áhlaup í þessum leik og voru liðin að skiptast á að skora 6-7 stig í röð. Darri minntist aðeins á þetta. „Þetta voru svona míkró áhlaup, maður vill frekar horfa á hver er að taka skotin. Mér fannst við gera það vel með Stjörnuna." Sóknarleikur Vals gekk mjög vel í dag og voru Valsstelpur alltaf að finna einhverjar lausnir á varnarleik Stjörnunnar. „Varnarlega byrjuðum við að skipta á Dani, þær leystu það betur þegar leið á annan leikhluta og þá breyttum við aðeins. Þannig við vorum alltaf að reyna að breyta örlítið til. Sóknarlega reynum við að fara mikið í gegnum Helenu og það gekk svona ljómandi vel í dag líka en aðrar stigu mikið upp og sérstaklega hérna í seinni hálfeik og má þar nefna Guðbjörgu“ Nú er bikarnum lokið og Valsarar standa uppi sem sigurvegarar Geysisbikarsins. Aðspurður hvort að Valsarar tækju Íslandsmeistaratitilinn líka svaraði Darri: „Við ætlum að byrja á að vera mjög glaðar með þetta og fá að njóta augnabliksins. Þetta er í fyrsta sinn sem körfuknattleiksdeildin hjá Val kvennamegin vinnur bikar og hún er búin að vera til í fullt af árum þannig þetta er drulluflott afrek, en ef þú spyrð mig á mánudaginn þá verð ég sennilega kominn með annað svar“ Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Körfubolti Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Sjá meira
„Ég er bara í Euphoria, ógeðslega sáttur og stoltur.“ sagði Darri Freyr Atlason þjálfari Valskvenna eftir sigur í Geysisbikarnum 2019. „Við unnum alla leikhluta og yfir þessa fjóra leikhluta þá náðum við alltaf að finna aðeins betri lausnir en Stjarnan sem er mjög ánægjulegt, það gerir mig mjög ánægðan sem þjálfara þegar þetta er minna sveiflukennt.“ Það voru mörg áhlaup í þessum leik og voru liðin að skiptast á að skora 6-7 stig í röð. Darri minntist aðeins á þetta. „Þetta voru svona míkró áhlaup, maður vill frekar horfa á hver er að taka skotin. Mér fannst við gera það vel með Stjörnuna." Sóknarleikur Vals gekk mjög vel í dag og voru Valsstelpur alltaf að finna einhverjar lausnir á varnarleik Stjörnunnar. „Varnarlega byrjuðum við að skipta á Dani, þær leystu það betur þegar leið á annan leikhluta og þá breyttum við aðeins. Þannig við vorum alltaf að reyna að breyta örlítið til. Sóknarlega reynum við að fara mikið í gegnum Helenu og það gekk svona ljómandi vel í dag líka en aðrar stigu mikið upp og sérstaklega hérna í seinni hálfeik og má þar nefna Guðbjörgu“ Nú er bikarnum lokið og Valsarar standa uppi sem sigurvegarar Geysisbikarsins. Aðspurður hvort að Valsarar tækju Íslandsmeistaratitilinn líka svaraði Darri: „Við ætlum að byrja á að vera mjög glaðar með þetta og fá að njóta augnabliksins. Þetta er í fyrsta sinn sem körfuknattleiksdeildin hjá Val kvennamegin vinnur bikar og hún er búin að vera til í fullt af árum þannig þetta er drulluflott afrek, en ef þú spyrð mig á mánudaginn þá verð ég sennilega kominn með annað svar“
Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Körfubolti Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Sjá meira