Ingibjörg og Gunnar Þorri hlutu Íslensku þýðingaverðlaunin Atli Ísleifsson skrifar 16. febrúar 2019 18:01 Sigríður Rögnvaldsdóttir, ritstjóri hjá Forlaginu, og Gunnar Þorri Pétursson, ásamt Guðna Th. Jóhannessyni forseta. Bandalag þýðenda og túlka Ingibjörg Haraldsdóttir og Gunnar Þorri Pétursson hlutu í dag Íslensku þýðingaverðlaunin 2019. Fengu þau verðlaunin fyrir þýðingu sína á Hinum smánuðu og svívirtu eftir Fjodor Dostojevskí. Gunnar Þorri tók við verðlaununum úr hendi Guðna Th. Jóhannessonar forseta á Gljúfrasteini í Mosfellsdal. Í dómnefnd sátu Steinþór Steingrímsson formaður, Hildur Hákonardóttir og Brynja Cortes Andrésardóttir. Í tilkynningu frá Bandalagi þýðenda og túlka segir að Íslensku þýðingaverðlaunin hafi verið sett á stofn til að minna á mikilvægi þýðinga fyrir íslenska tungu og menningu. Sömuleiðis til að heiðra þýðendur sem sinna því vandasama verki að færa okkur vandaðar erlendar bókmenntir á móðurmáli okkar.Eftirfarandi verk voru tilnefnd að þessu sinni:Þetta er Alla, eftir Jon Fosse í þýðingu Hjalta Rögnvaldssonar.Hin Órólegu, eftir Linn Ullmann í þýðingu Ingibjargar Eyþórsdóttur.Víti, eftir Dante Alighieri í þýðingu Einars Thoroddsen.Hinir smánuðu og svívirtu, eftir Fjodor Dostojevskí í þýðingu Gunnars Þorra Péturssonar og Ingibjargar Haraldsdóttur.Etýður í snjó, eftir Yoko Tawada í þýðingu Elísu Bjargar Þorsteinsdóttur.Sæluvíma, eftir Lily King í þýðingu Ugga Jónssonar. Bókmenntir Forseti Íslands Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Sjá meira
Ingibjörg Haraldsdóttir og Gunnar Þorri Pétursson hlutu í dag Íslensku þýðingaverðlaunin 2019. Fengu þau verðlaunin fyrir þýðingu sína á Hinum smánuðu og svívirtu eftir Fjodor Dostojevskí. Gunnar Þorri tók við verðlaununum úr hendi Guðna Th. Jóhannessonar forseta á Gljúfrasteini í Mosfellsdal. Í dómnefnd sátu Steinþór Steingrímsson formaður, Hildur Hákonardóttir og Brynja Cortes Andrésardóttir. Í tilkynningu frá Bandalagi þýðenda og túlka segir að Íslensku þýðingaverðlaunin hafi verið sett á stofn til að minna á mikilvægi þýðinga fyrir íslenska tungu og menningu. Sömuleiðis til að heiðra þýðendur sem sinna því vandasama verki að færa okkur vandaðar erlendar bókmenntir á móðurmáli okkar.Eftirfarandi verk voru tilnefnd að þessu sinni:Þetta er Alla, eftir Jon Fosse í þýðingu Hjalta Rögnvaldssonar.Hin Órólegu, eftir Linn Ullmann í þýðingu Ingibjargar Eyþórsdóttur.Víti, eftir Dante Alighieri í þýðingu Einars Thoroddsen.Hinir smánuðu og svívirtu, eftir Fjodor Dostojevskí í þýðingu Gunnars Þorra Péturssonar og Ingibjargar Haraldsdóttur.Etýður í snjó, eftir Yoko Tawada í þýðingu Elísu Bjargar Þorsteinsdóttur.Sæluvíma, eftir Lily King í þýðingu Ugga Jónssonar.
Bókmenntir Forseti Íslands Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Sjá meira