Fertugur á skotskónum í Bundesligunni Arnar Geir Halldórsson skrifar 17. febrúar 2019 11:00 Flest er fertugum fært vísir/getty Perúmaðurinn Claudio Pizarro heldur áfram að skrá sig á spjöld sögunnar í þýska boltanum en þessi mikli markahrókur var á skotskónum í gær þegar hann gerði eina mark Werder Bremen í 1-1 jafntefli gegn Hertha Berlin. Pizarro varð þar með elsti leikmaðurinn sem skorað hefur mark í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta en hann var hvorki meira né minna en 40 ára og 136 daga gamall í gær. Hann bætti met Miroslav Votava sem gerði garðinn frægan með Dortmund og Werder Bremen á árum áður en met hans hafði staðið frá árinu 1996 en þá skoraði Votava mark þegar hann var 40 ára og 121 daga gamall. Pizarro er markahæstur erlendra leikmanna í Bundesligunni frá upphafi og sá fimmti markahæsti í sögu deildarinnar en hann hefur skorað 194 mörk fyrir Werder, FC Bayern og Köln. Annar erlendur leikmaður andar þó í hálsmálið á honum því Robert Lewandowski er með 193 mörk í Bundesligunni.40-year-old Claudio Pizarro became the oldest player ever to score in the Bundesliga with this 96th-minute free-kick equalizer What a way to score your 195th Bundesliga goal too pic.twitter.com/OjEcJ3UqyQ— FOX Soccer (@FOXSoccer) February 16, 2019 Þýski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira
Perúmaðurinn Claudio Pizarro heldur áfram að skrá sig á spjöld sögunnar í þýska boltanum en þessi mikli markahrókur var á skotskónum í gær þegar hann gerði eina mark Werder Bremen í 1-1 jafntefli gegn Hertha Berlin. Pizarro varð þar með elsti leikmaðurinn sem skorað hefur mark í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta en hann var hvorki meira né minna en 40 ára og 136 daga gamall í gær. Hann bætti met Miroslav Votava sem gerði garðinn frægan með Dortmund og Werder Bremen á árum áður en met hans hafði staðið frá árinu 1996 en þá skoraði Votava mark þegar hann var 40 ára og 121 daga gamall. Pizarro er markahæstur erlendra leikmanna í Bundesligunni frá upphafi og sá fimmti markahæsti í sögu deildarinnar en hann hefur skorað 194 mörk fyrir Werder, FC Bayern og Köln. Annar erlendur leikmaður andar þó í hálsmálið á honum því Robert Lewandowski er með 193 mörk í Bundesligunni.40-year-old Claudio Pizarro became the oldest player ever to score in the Bundesliga with this 96th-minute free-kick equalizer What a way to score your 195th Bundesliga goal too pic.twitter.com/OjEcJ3UqyQ— FOX Soccer (@FOXSoccer) February 16, 2019
Þýski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira