Körfuboltahreyfingin stendur með Kristófer | Tindastóll biðst afsökunar Henry Birgir Gunnarsson skrifar 1. febrúar 2019 08:30 Kristófer Acox í leik með KR. vísir/bára Landsliðsmaðurinn Kristófer Acox, leikmaður KR, varð fyrir kynþáttahatri á Sauðárkróki í gær er hann var að spila þar með KR gegn Tindastóli.aldrei upplifað rasisma allan minn feril, þannig kom mér verulega á óvart þegar ég heyrði “Ingi, taktu Kristó útaf og settu hann í apabúrið” frá stuðningsmönnum UMFT í kvöld. leyfi þessu hinsvegar ekki að eyðileggja frábæran sigur, en svona á ekki heima í íþróttum - gerum betur! — Kristófer Acox (@krisacox) January 31, 2019 Eins og sjá má hér að ofan er þetta í fyrsta skipti sem Kristófer verður fyrir kynþáttahatri á ferlinum. Hann kaus að þegja ekki um atvikið heldur tjá sig og fékk heldur betur mikinn stuðning í kjölfarið er fólk úr hreyfingunni kepptist við að lýsa yfir vanþóknun sinni á þessari hegðun.Algjörlega ömurlegt og ég skammast mín fyrir hönd stuðningsfólks minna manna. Vona að félagið finni þennan einstakling og taki á þessu á viðeigandi hátt. Og að viðkomandi sýni þann manndóm að koma á framfæri við þig afsökunarbeiðni. — Atli Fannar (@atlifannar) January 31, 2019Sorglegt. Svona lagað á hvergi lögheimili. — Fridrik Runarsson (@FridrikIngi) January 31, 2019Algjörlega til skammar — Hermann Hauksson (@HemmiHauks) January 31, 2019Viðbjóður að heyra og til skammar!!! Vona að þú dæmir ekki alla stuðningsmenn þeirra á þessu fífli... — Auðunn Blöndal (@Auddib) January 31, 2019I just heard about what happened. Win, lose, or draw nobody deserves that kind of treatment. Still upset y’all beat us but something like this upsets me more. Stay positive and don’t stoop to that persons level!!! — Urald R. King QH5 (@uWatch_iScore20) February 1, 2019Sem einn af talsmönnum @grettismenn þá er ömurlegt að heyra þetta og á þetta ekki að líðast. Vona að þetta hafi ekki komið frá stuðningmannasveitinni því þetta er svo langt frá því að vera í okkar anda. Takk fyrir frábæran leik í kvöld! Gangi þér vel — Jóhann Daði Gíslason (@johanndadi16) January 31, 2019Ömurlegt að heyra þetta. Til lukku með geggjað comeback W. — Teitur Örlygsson (@teitur11) January 31, 2019 Tindastóll tekur þetta atvik mjög alvarlega og bað Kristófer afsökunar strax í gærkvöldi. Í yfirlýsingu Stólanna segir að þetta mál verði tekið föstum tökum. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Kristófer segist hafa upplifað rasisma í fyrsta sinn í Síkinu Kristófer Acox segist hafa orðið fyrir rasmisma er KR mætti TIndastól í Dominos-deild karla í kvöld. 31. janúar 2019 22:55 Brynjar: Versta tap sem ég hef upplifað á ferlinum Stórskyttan var ekki ánægð í kvöld. 31. janúar 2019 22:14 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - KR 88-91 | Rosaleg endurkoma KR Tindastóll leiddi mest með 21 stigi en KR nagaði það til baka og vann í framlengingu. 31. janúar 2019 22:00 Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Salah bestur og Gravenberch besti ungi Enski boltinn Fleiri fréttir Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Sjá meira
Landsliðsmaðurinn Kristófer Acox, leikmaður KR, varð fyrir kynþáttahatri á Sauðárkróki í gær er hann var að spila þar með KR gegn Tindastóli.aldrei upplifað rasisma allan minn feril, þannig kom mér verulega á óvart þegar ég heyrði “Ingi, taktu Kristó útaf og settu hann í apabúrið” frá stuðningsmönnum UMFT í kvöld. leyfi þessu hinsvegar ekki að eyðileggja frábæran sigur, en svona á ekki heima í íþróttum - gerum betur! — Kristófer Acox (@krisacox) January 31, 2019 Eins og sjá má hér að ofan er þetta í fyrsta skipti sem Kristófer verður fyrir kynþáttahatri á ferlinum. Hann kaus að þegja ekki um atvikið heldur tjá sig og fékk heldur betur mikinn stuðning í kjölfarið er fólk úr hreyfingunni kepptist við að lýsa yfir vanþóknun sinni á þessari hegðun.Algjörlega ömurlegt og ég skammast mín fyrir hönd stuðningsfólks minna manna. Vona að félagið finni þennan einstakling og taki á þessu á viðeigandi hátt. Og að viðkomandi sýni þann manndóm að koma á framfæri við þig afsökunarbeiðni. — Atli Fannar (@atlifannar) January 31, 2019Sorglegt. Svona lagað á hvergi lögheimili. — Fridrik Runarsson (@FridrikIngi) January 31, 2019Algjörlega til skammar — Hermann Hauksson (@HemmiHauks) January 31, 2019Viðbjóður að heyra og til skammar!!! Vona að þú dæmir ekki alla stuðningsmenn þeirra á þessu fífli... — Auðunn Blöndal (@Auddib) January 31, 2019I just heard about what happened. Win, lose, or draw nobody deserves that kind of treatment. Still upset y’all beat us but something like this upsets me more. Stay positive and don’t stoop to that persons level!!! — Urald R. King QH5 (@uWatch_iScore20) February 1, 2019Sem einn af talsmönnum @grettismenn þá er ömurlegt að heyra þetta og á þetta ekki að líðast. Vona að þetta hafi ekki komið frá stuðningmannasveitinni því þetta er svo langt frá því að vera í okkar anda. Takk fyrir frábæran leik í kvöld! Gangi þér vel — Jóhann Daði Gíslason (@johanndadi16) January 31, 2019Ömurlegt að heyra þetta. Til lukku með geggjað comeback W. — Teitur Örlygsson (@teitur11) January 31, 2019 Tindastóll tekur þetta atvik mjög alvarlega og bað Kristófer afsökunar strax í gærkvöldi. Í yfirlýsingu Stólanna segir að þetta mál verði tekið föstum tökum.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Kristófer segist hafa upplifað rasisma í fyrsta sinn í Síkinu Kristófer Acox segist hafa orðið fyrir rasmisma er KR mætti TIndastól í Dominos-deild karla í kvöld. 31. janúar 2019 22:55 Brynjar: Versta tap sem ég hef upplifað á ferlinum Stórskyttan var ekki ánægð í kvöld. 31. janúar 2019 22:14 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - KR 88-91 | Rosaleg endurkoma KR Tindastóll leiddi mest með 21 stigi en KR nagaði það til baka og vann í framlengingu. 31. janúar 2019 22:00 Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Salah bestur og Gravenberch besti ungi Enski boltinn Fleiri fréttir Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Sjá meira
Kristófer segist hafa upplifað rasisma í fyrsta sinn í Síkinu Kristófer Acox segist hafa orðið fyrir rasmisma er KR mætti TIndastól í Dominos-deild karla í kvöld. 31. janúar 2019 22:55
Brynjar: Versta tap sem ég hef upplifað á ferlinum Stórskyttan var ekki ánægð í kvöld. 31. janúar 2019 22:14
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - KR 88-91 | Rosaleg endurkoma KR Tindastóll leiddi mest með 21 stigi en KR nagaði það til baka og vann í framlengingu. 31. janúar 2019 22:00