Reykjanesbær fjölmennari en Akureyri Sighvatur Jónsson skrifar 4. febrúar 2019 21:00 Reykjanesbær er fjölmennari en Akureyri samkvæmt nýjum tölum frá Þjóðskrá Íslands um búsetu fólks á Íslandi. Fólki hefur fækkað í þremur landshlutum af átta. Akureyri hefur verið fjórða stærsta sveitarfélag landsins til margra ára. Reykjanesbær hefur sótt hart að Akureyri enda hefur fólksfjölgun verið mikil suður með sjó í tengslum við uppbyggingu á Keflavíkurflugvelli. 1. desember síðastliðinn var munurinn aðeins 18 íbúar. Síðan þá hefur Akureyringum fjölgað um 28. Íbúar í Reykjanesbæ eru hins vegar 86 fleiri nú en í desember síðastliðnum. Nú búa sem sagt 40 fleiri í Reykjanesbæ en á Akureyri.Ekkert að fara á límingunum Guðmundur Baldvin Guðmundsson, formaður bæjarráðs Akureyjarbæjar, segir að norðanfólk sé „ekkert að fara á límingunum út af þessu.“ Hann segir sígandi lukku vera besta og bendir á að Akureyringum hafi fjölgað um rúm 22% frá aldamótum. Guðmundur bendir á að baráttan um millilandaflug til Akureyrar snúist um að styrkja stoðirnar í atvinnulífi bæjarins.Sjö fjölmennustu sveitarfélögin á Íslandi.Vísir/GvendurReykjavík er efst á lista yfir fjölmennustu sveitarfélögin á Íslandi. Kópavogur er í öðru sæti, Hafnarfjörður í því þriðja, Reykjanesbær í fjórða og Akureyri er fimmta fjölmennasta sveitarfélag landsins. Garðabær vermir sjötta sætið og Mosfellsbær það sjöunda.Breyting á fólksfjölda eftir landshlutum.Vísir/GvendurEf litið er til landshluta hefur íbúum fækkað lítillega á Vesturlandi og Vestfjörðum. Íbúafjöldi er óbreyttur á Norðurlandi vestra og lítilsháttar fjölgun hefur verið á Norðurlandi eystra. Íbúum hefur fækkað aðeins á Austurlandi en fjölgað mest á Suðurlandi, Suðurnesjum og höfuðborgarsvæðinu. Akureyri Reykjanesbær Sv.félög Mest lesið Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Fleiri fréttir Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Sjá meira
Reykjanesbær er fjölmennari en Akureyri samkvæmt nýjum tölum frá Þjóðskrá Íslands um búsetu fólks á Íslandi. Fólki hefur fækkað í þremur landshlutum af átta. Akureyri hefur verið fjórða stærsta sveitarfélag landsins til margra ára. Reykjanesbær hefur sótt hart að Akureyri enda hefur fólksfjölgun verið mikil suður með sjó í tengslum við uppbyggingu á Keflavíkurflugvelli. 1. desember síðastliðinn var munurinn aðeins 18 íbúar. Síðan þá hefur Akureyringum fjölgað um 28. Íbúar í Reykjanesbæ eru hins vegar 86 fleiri nú en í desember síðastliðnum. Nú búa sem sagt 40 fleiri í Reykjanesbæ en á Akureyri.Ekkert að fara á límingunum Guðmundur Baldvin Guðmundsson, formaður bæjarráðs Akureyjarbæjar, segir að norðanfólk sé „ekkert að fara á límingunum út af þessu.“ Hann segir sígandi lukku vera besta og bendir á að Akureyringum hafi fjölgað um rúm 22% frá aldamótum. Guðmundur bendir á að baráttan um millilandaflug til Akureyrar snúist um að styrkja stoðirnar í atvinnulífi bæjarins.Sjö fjölmennustu sveitarfélögin á Íslandi.Vísir/GvendurReykjavík er efst á lista yfir fjölmennustu sveitarfélögin á Íslandi. Kópavogur er í öðru sæti, Hafnarfjörður í því þriðja, Reykjanesbær í fjórða og Akureyri er fimmta fjölmennasta sveitarfélag landsins. Garðabær vermir sjötta sætið og Mosfellsbær það sjöunda.Breyting á fólksfjölda eftir landshlutum.Vísir/GvendurEf litið er til landshluta hefur íbúum fækkað lítillega á Vesturlandi og Vestfjörðum. Íbúafjöldi er óbreyttur á Norðurlandi vestra og lítilsháttar fjölgun hefur verið á Norðurlandi eystra. Íbúum hefur fækkað aðeins á Austurlandi en fjölgað mest á Suðurlandi, Suðurnesjum og höfuðborgarsvæðinu.
Akureyri Reykjanesbær Sv.félög Mest lesið Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Fleiri fréttir Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Sjá meira