Sv.félög

Fréttamynd

Reykjanesbær fjölmennari en Akureyri

Reykjanesbær er fjölmennari en Akureyri samkvæmt nýjum tölum frá Þjóðskrá um búsetu fólks á Íslandi. Fólki hefur fækkað í þremur landshlutum af átta.

Innlent
Fréttamynd

Innviðagjald til skoðunar í fleiri sveitarfélögum

Innviðagjald er til skoðunar í fleiri sveitarfélögum en í Reykjavík segir formaður skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkur. Viðlíka gjald er innheimt í Urriðaholti í Garðabæ en hvorki í Hafnarfirði né Kópavogi.

Innlent
Fréttamynd

Ánægja með snjallsímabann í Fjarðabyggð

Nýjar reglur um notkun snjalltækja í grunnskólum Fjarðabyggðar hafa tekið gildi en reglurnar eru settar í því skyni að hlífa börnum við þeim vandamálum sem fylgja aukinni snjalltækjanotkun.

Innlent