Logi brjálaður út í Daníel: Neitaði landsliðskallinu og missti því af HM Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 5. febrúar 2019 13:30 Logi Geirsson s2 sport Logi Geirsson sagði Daníel Frey Andrésson, markmann Vals í Olísdeild karla, hafa neitað að mæta í landsliðsverkefni með íslenska karlalandsliðinu á milli jóla og nýárs. Daníel hefði farið á HM í Þýskalandi og Danmörku hefði hann mætt í þetta verkefni að mati Loga. Seinni bylgjan mætti aftur á sjónvarpsskjáinn í gærkvöldi eftir langt frí vegna HM í handbolta. Logi Geirsson og Jóhann Gunnar Einarsson voru sérfræðingar Tómasar Þórs Þórðarsonar. „Ég er rosalega ósáttur með Daníel Frey Andrésson. Ég er búinn að vera sá maður sem er búinn að tala hvað mest fyrir því að hann sé besti maðurinn í deildinni og eigi að vera í landsliðinu og svona,“ sagði Logi. „Hann fékk kallið núna á milli jóla og nýárs frá landsliðinu en neitaði að mæta afþví hann var í Svíþjóð og vildi vera með kærustunni sinni.“ „Hann hefði spilað á HM. Ég er brjálaður út í hann.“Daníel Freyr Andrésson ver mark Valsvísir/vilhelm„Þetta finnst mér „unprofessional“, ég er brjálaður út í hann og hrósa honum ekki meir í þáttunum það sem eftir er.“ Tómas Þór benti á það að þannig varð það einmitt að sá leikmaður sem var kallaður inn í landsliðshópinn á milli jóla og nýárs, Ágúst Elí Björgvinsson, var sá sem fór á HM ásamt Björgvini Páli Gústavssyni. „Já, ég er að segja það, hann [Daníel] hefði farið.“ „Ég er búinn að vera í þrjú ár að bíða eftir þessu, hann er akkúrat gaurinn sem hefði komið og orðið Bjöggi í Peking, þess vegna er ég brjálaður út í hann.“ Logi bakkaði aðeins með orð sín að hann ætlaði aldrei að hrósa honum aftur en það var ekki að sjá að hann myndi taka Valsmanninn aftur í sátt á næstu dögum. Eldræðu Loga má sjá í spilaranum hér að neðan.Klippa: Seinni bylgjan: Logi segir Daníel hafa neitað landsliðinu Olís-deild karla Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Sjá meira
Logi Geirsson sagði Daníel Frey Andrésson, markmann Vals í Olísdeild karla, hafa neitað að mæta í landsliðsverkefni með íslenska karlalandsliðinu á milli jóla og nýárs. Daníel hefði farið á HM í Þýskalandi og Danmörku hefði hann mætt í þetta verkefni að mati Loga. Seinni bylgjan mætti aftur á sjónvarpsskjáinn í gærkvöldi eftir langt frí vegna HM í handbolta. Logi Geirsson og Jóhann Gunnar Einarsson voru sérfræðingar Tómasar Þórs Þórðarsonar. „Ég er rosalega ósáttur með Daníel Frey Andrésson. Ég er búinn að vera sá maður sem er búinn að tala hvað mest fyrir því að hann sé besti maðurinn í deildinni og eigi að vera í landsliðinu og svona,“ sagði Logi. „Hann fékk kallið núna á milli jóla og nýárs frá landsliðinu en neitaði að mæta afþví hann var í Svíþjóð og vildi vera með kærustunni sinni.“ „Hann hefði spilað á HM. Ég er brjálaður út í hann.“Daníel Freyr Andrésson ver mark Valsvísir/vilhelm„Þetta finnst mér „unprofessional“, ég er brjálaður út í hann og hrósa honum ekki meir í þáttunum það sem eftir er.“ Tómas Þór benti á það að þannig varð það einmitt að sá leikmaður sem var kallaður inn í landsliðshópinn á milli jóla og nýárs, Ágúst Elí Björgvinsson, var sá sem fór á HM ásamt Björgvini Páli Gústavssyni. „Já, ég er að segja það, hann [Daníel] hefði farið.“ „Ég er búinn að vera í þrjú ár að bíða eftir þessu, hann er akkúrat gaurinn sem hefði komið og orðið Bjöggi í Peking, þess vegna er ég brjálaður út í hann.“ Logi bakkaði aðeins með orð sín að hann ætlaði aldrei að hrósa honum aftur en það var ekki að sjá að hann myndi taka Valsmanninn aftur í sátt á næstu dögum. Eldræðu Loga má sjá í spilaranum hér að neðan.Klippa: Seinni bylgjan: Logi segir Daníel hafa neitað landsliðinu
Olís-deild karla Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Sjá meira