Mikil vinna í gangi utan funda Sveinn Arnarsson skrifar 6. febrúar 2019 06:30 Áttundi fundurinn fer fram í dag. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI „Við þurfum að fara að komast að einhverri niðurstöðu fljótlega varðandi launaliðinn. Hvar sársaukamörk SA liggja og hvernig það parast við það sem stjórnvöld eru tilbúin að koma með að borðinu,“ segir Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR. Áttundi fundur deiluaðila fer fram hjá ríkissáttasemjara í dag en ekki er búist við miklum tíðindum af honum. Ragnar Þór segir að heilmikil vinna sé í gangi þótt ekki sé alltaf verið að boða til formlegra funda. „Þetta hefur gengið mjög hægt en við verðum að gefa forsetum ASÍ og þessu áhlaupi sem stjórnvöld, verkalýðshreyfingin og SA ætla að taka næstu tíu til fjórtán daga til að sjá hvort það séu snertifletir á möguleikum til að ná langtímasamkomulagi.“ Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir viðræður bæði flóknar og tafsamar. „Viðræður eru í gangi alla daga frá morgni til kvölds. Þegar viðræður eru ekki í gangi þá er verið að undirbúa viðræður næsta dags,“ segir Halldór. Viðræður SA og Starfsgreinasambandsins (SGS) héldu áfram í gær. Flosi Eiríksson, framkvæmdastjóri SGS, segir að engin stórtíðindi hafi orðið. „Þetta mjakast eitthvað áfram en við viljum fara að sjá meiri gang í viðræðunum.“ Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er vaxandi óþreyju farið að gæta hjá sumum aðildarfélögum SGS. Næstu skref verða metin á formannafundi á morgun. Birtist í Fréttablaðinu Kjaramál Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira
„Við þurfum að fara að komast að einhverri niðurstöðu fljótlega varðandi launaliðinn. Hvar sársaukamörk SA liggja og hvernig það parast við það sem stjórnvöld eru tilbúin að koma með að borðinu,“ segir Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR. Áttundi fundur deiluaðila fer fram hjá ríkissáttasemjara í dag en ekki er búist við miklum tíðindum af honum. Ragnar Þór segir að heilmikil vinna sé í gangi þótt ekki sé alltaf verið að boða til formlegra funda. „Þetta hefur gengið mjög hægt en við verðum að gefa forsetum ASÍ og þessu áhlaupi sem stjórnvöld, verkalýðshreyfingin og SA ætla að taka næstu tíu til fjórtán daga til að sjá hvort það séu snertifletir á möguleikum til að ná langtímasamkomulagi.“ Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir viðræður bæði flóknar og tafsamar. „Viðræður eru í gangi alla daga frá morgni til kvölds. Þegar viðræður eru ekki í gangi þá er verið að undirbúa viðræður næsta dags,“ segir Halldór. Viðræður SA og Starfsgreinasambandsins (SGS) héldu áfram í gær. Flosi Eiríksson, framkvæmdastjóri SGS, segir að engin stórtíðindi hafi orðið. „Þetta mjakast eitthvað áfram en við viljum fara að sjá meiri gang í viðræðunum.“ Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er vaxandi óþreyju farið að gæta hjá sumum aðildarfélögum SGS. Næstu skref verða metin á formannafundi á morgun.
Birtist í Fréttablaðinu Kjaramál Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira