Nafnbreyting Makedóníu opnar á aðild að NATO Samúel Karl Ólason skrifar 6. febrúar 2019 13:26 Nikola Dimitrov, utanríkisráðherra Makedóníu, og Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri NATO. AP/Geert Vanden Wijngaert Forsvarsmenn Atlantshafsbandalagsins hafa náð samkomulagi við leiðtoga Makedóníu um aðild ríkisins að bandalaginu. Það var gert í kjölfar samkomulags á milli Makedóníu og Grikklands um nafn þess fyrrnefnda. Nú er útlit fyrir að Makedónía verði þrítugasta aðildarríki NATO. Fyrst þurfa þó öll ríki bandalagsins að samþykkja aðild Makedóníu. Yfirvöld Grikklands hafa um árabil komið í veg fyrir inngöngu Makedóníu, vegna nafns ríkisins, sem Grikkir segja til marks um löngun þeirra til að hertaka hérað Grikklands sem ber sama nafn. Nafn Makedóníu mun því verða Lýðveldi Norður-Makedóníu og verður því breytt á næstu dögum samkvæmt Nikola Dimitrov, utanríkisráðherra Makedóníu.Deiluna má rekja til ársins 1991 þegar Júgóslavía liðaðist í sundur. Grikkir voru ævareiðir yfir því að Makedónía tók það nafn, sem tengist sögu Grikklands með nánum hætti þar sem gríska Makedónía inniheldur fæðingarstað Alexanders mikla. Samkomulagið á milli ríkjanna er ekki vinsælt í Grikklandi en þrátt fyrir það samþykkti þingið það í síðasta mánuði. Grikkland Norður-Makedónía NATO Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Fleiri fréttir Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Sjá meira
Forsvarsmenn Atlantshafsbandalagsins hafa náð samkomulagi við leiðtoga Makedóníu um aðild ríkisins að bandalaginu. Það var gert í kjölfar samkomulags á milli Makedóníu og Grikklands um nafn þess fyrrnefnda. Nú er útlit fyrir að Makedónía verði þrítugasta aðildarríki NATO. Fyrst þurfa þó öll ríki bandalagsins að samþykkja aðild Makedóníu. Yfirvöld Grikklands hafa um árabil komið í veg fyrir inngöngu Makedóníu, vegna nafns ríkisins, sem Grikkir segja til marks um löngun þeirra til að hertaka hérað Grikklands sem ber sama nafn. Nafn Makedóníu mun því verða Lýðveldi Norður-Makedóníu og verður því breytt á næstu dögum samkvæmt Nikola Dimitrov, utanríkisráðherra Makedóníu.Deiluna má rekja til ársins 1991 þegar Júgóslavía liðaðist í sundur. Grikkir voru ævareiðir yfir því að Makedónía tók það nafn, sem tengist sögu Grikklands með nánum hætti þar sem gríska Makedónía inniheldur fæðingarstað Alexanders mikla. Samkomulagið á milli ríkjanna er ekki vinsælt í Grikklandi en þrátt fyrir það samþykkti þingið það í síðasta mánuði.
Grikkland Norður-Makedónía NATO Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Fleiri fréttir Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Sjá meira