Könnun íþróttadeildar: Guðni er að valta yfir Geir Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. febrúar 2019 22:30 Geir og Guðni í sjónvarpssal í kvöld. vísir/vilhelm Íþróttadeild Stöðvar 2 og Vísis stóð fyrir könnun á meðal aðildarfélaga KSÍ um hvaða formannsframbjóðanda félögin ætluðu að kjósa. Sú könnun kom afar vel út fyrir sitjandi formann, Guðna Bergsson. Rúmlega þriðjungur atkvæða skilaði sér í hús en alls er hægt að fá 152 atkvæði á ársþinginu sem fer fram á laugardag. Þó svo það sé óvissa með mörg atkvæði þá gefur þessi könnun nokkuð góða vísbendingu um hvernig stendur í kosningabaráttunni. Atkvæði bárust bæði frá stóru félögunum í efstu deildunum sem og frá liðum í neðri deildunum út á landi þannig að könnunin nær ágætlega utan um hreyfinguna. Öll vötn falla til Guðna Bergssonar og miðað við þessa könnun stefnir hreinlega í að hann niðurlægi fyrrverandi formann, Geir Þorsteinsson. Guðni fékk 88 prósent atkvæða hjá þeim félögum sem svöruðu könnuninni en Geir verður að sætta sig við 12 prósent. Ótrúlegir yfirburðir eins og staðan er núna. Einhver aðildarfélaganna sögðust ekki ætla að ákveða sig fyrr en eftir kappræðurnar á Stöð 2 og Vísi í kvöld og önnur félög gera ekki ráð fyrir að ákveða sig fyrr en á ársþinginu. Það er því á brattann að sækja hjá gamla formanninum sem virðist þurfa að draga alla ásana sína fram næstu daga ef hann ætlar sér að endurheimta formannsstól Knattspyrnusambandsins. KSÍ Tengdar fréttir Geir og Guðni eru þeir einu sem bjóða sig fram til formanns KSÍ Knattspyrnusamband Íslands hefur nú staðfest það á heimasíðu sinni hverjir munu bjóða sig fram til formanns og til stjórnar á 73. ársþingi Knattspyrnusambands Íslands sem fer fram 9. febrúar næstkomandi. 28. janúar 2019 16:29 Börkur: Guðni þarf sinn tíma Börkur Edvardsson, formaður Vals, var í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2. 6. febrúar 2019 19:30 Forseti UEFA: Guðni Bergsson er frábær leiðtogi Aleksander Ceferin, forseti UEFA, talar fallega um Guðna Bergsson, formann KSÍ, í samtali við Vísi og segir samstarf KSÍ og UEFA betra núna en það hafi nokkurn tíma verið. 30. janúar 2019 10:31 Geir: Ósiðleg afskipti hjá forseta UEFA Geir Þorsteinsson, fyrrum formaður KSÍ, er verulega ósáttur við afskipti forseta UEFA af formannskjöri KSÍ. Geir segir að forsetinn hafi brotið siðareglur UEFA með framkomu sinni. 1. febrúar 2019 21:00 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Njarðvíkingar gáfu í undir lokin Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti Sjá meira
Íþróttadeild Stöðvar 2 og Vísis stóð fyrir könnun á meðal aðildarfélaga KSÍ um hvaða formannsframbjóðanda félögin ætluðu að kjósa. Sú könnun kom afar vel út fyrir sitjandi formann, Guðna Bergsson. Rúmlega þriðjungur atkvæða skilaði sér í hús en alls er hægt að fá 152 atkvæði á ársþinginu sem fer fram á laugardag. Þó svo það sé óvissa með mörg atkvæði þá gefur þessi könnun nokkuð góða vísbendingu um hvernig stendur í kosningabaráttunni. Atkvæði bárust bæði frá stóru félögunum í efstu deildunum sem og frá liðum í neðri deildunum út á landi þannig að könnunin nær ágætlega utan um hreyfinguna. Öll vötn falla til Guðna Bergssonar og miðað við þessa könnun stefnir hreinlega í að hann niðurlægi fyrrverandi formann, Geir Þorsteinsson. Guðni fékk 88 prósent atkvæða hjá þeim félögum sem svöruðu könnuninni en Geir verður að sætta sig við 12 prósent. Ótrúlegir yfirburðir eins og staðan er núna. Einhver aðildarfélaganna sögðust ekki ætla að ákveða sig fyrr en eftir kappræðurnar á Stöð 2 og Vísi í kvöld og önnur félög gera ekki ráð fyrir að ákveða sig fyrr en á ársþinginu. Það er því á brattann að sækja hjá gamla formanninum sem virðist þurfa að draga alla ásana sína fram næstu daga ef hann ætlar sér að endurheimta formannsstól Knattspyrnusambandsins.
KSÍ Tengdar fréttir Geir og Guðni eru þeir einu sem bjóða sig fram til formanns KSÍ Knattspyrnusamband Íslands hefur nú staðfest það á heimasíðu sinni hverjir munu bjóða sig fram til formanns og til stjórnar á 73. ársþingi Knattspyrnusambands Íslands sem fer fram 9. febrúar næstkomandi. 28. janúar 2019 16:29 Börkur: Guðni þarf sinn tíma Börkur Edvardsson, formaður Vals, var í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2. 6. febrúar 2019 19:30 Forseti UEFA: Guðni Bergsson er frábær leiðtogi Aleksander Ceferin, forseti UEFA, talar fallega um Guðna Bergsson, formann KSÍ, í samtali við Vísi og segir samstarf KSÍ og UEFA betra núna en það hafi nokkurn tíma verið. 30. janúar 2019 10:31 Geir: Ósiðleg afskipti hjá forseta UEFA Geir Þorsteinsson, fyrrum formaður KSÍ, er verulega ósáttur við afskipti forseta UEFA af formannskjöri KSÍ. Geir segir að forsetinn hafi brotið siðareglur UEFA með framkomu sinni. 1. febrúar 2019 21:00 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Njarðvíkingar gáfu í undir lokin Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti Sjá meira
Geir og Guðni eru þeir einu sem bjóða sig fram til formanns KSÍ Knattspyrnusamband Íslands hefur nú staðfest það á heimasíðu sinni hverjir munu bjóða sig fram til formanns og til stjórnar á 73. ársþingi Knattspyrnusambands Íslands sem fer fram 9. febrúar næstkomandi. 28. janúar 2019 16:29
Börkur: Guðni þarf sinn tíma Börkur Edvardsson, formaður Vals, var í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2. 6. febrúar 2019 19:30
Forseti UEFA: Guðni Bergsson er frábær leiðtogi Aleksander Ceferin, forseti UEFA, talar fallega um Guðna Bergsson, formann KSÍ, í samtali við Vísi og segir samstarf KSÍ og UEFA betra núna en það hafi nokkurn tíma verið. 30. janúar 2019 10:31
Geir: Ósiðleg afskipti hjá forseta UEFA Geir Þorsteinsson, fyrrum formaður KSÍ, er verulega ósáttur við afskipti forseta UEFA af formannskjöri KSÍ. Geir segir að forsetinn hafi brotið siðareglur UEFA með framkomu sinni. 1. febrúar 2019 21:00