Sara Björk: Geir hafði lítinn sem engan áhuga á kvennalandsliðinu Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. febrúar 2019 09:01 Sara Björk í leik með íslenska landsliðinu. vísir/getty Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði í fótbolta, sendir Geir Þorsteinssyni, fyrrverandi formanni KSÍ og formannsframbjóðanda, væna pillu á Twitter-síðu sinni í dag þar sem hún hálfpartinn lýsir yfir stuðningi við sitjandi formann, Guðna Bergsson.Guðni er Topp maður ! Búin að sýna okkur stelpunum í landsliðinu mikinn stuðning síðan hann tók við ! Get ekki sagt það sama gagnvart Geir, hafði lítinn sem engan áhuga eða tíma fyrir kvennalandsliðið á þeim tíma ! #KSIformadur— Sara Björk (@sarabjork18) February 7, 2019 Hún merkir tístið með myllumerkinu #KSÍFormaður sem notað var í kappræðum Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi þar sem að Geir og Guðni mættust í sjónvarpssal undir stjórn Henrys Birgis Gunnarssonar. Á meðan að kappræðunum stóð sendi Dagný Brynjarsdóttir, einn besti leikmaður kvennalandsliðsins, einnig pillu á Geir og hrósaði Guðna sem á mikinn stuðning hjá kvennalandsliðinu, að því virðist vera.Þau 8 ár sem èg spilaði með A-landsliði kvenna var Guðni í töluvert meiri samskiptum við kvennaliðið. Geir virtist of upptekinn fyrir eitthvað annað öll 7 árin á undan. Guðni líka góð manneskja, splæsti á ólèttu mig á Lemon þegar posarnir lágu niðri! #KSIformadur— Dagný Brynjarsdóttir (@dagnybrynjars) February 6, 2019 Sara Björk og Dagný virðast ekki þurfa að hafa miklar áhyggjur af því að Geir snúi aftur sem formaður því könnun íþróttadeildar á fylgi Geirs og Guðna innan knattspyrnuhreyfingarinnar sýnir að Guðni mun valta yfir Geir á ársþinginu næsta laugardag. Á síðasta ári jafnaði Guðni Bergsson stigabónus kvennalandsliðsins við karlalandsliðið og fá stelpurnar nú, samkvæmt heimildum Vísis, 100 þúsund krónur fyrir hvert stig og því 300 þúsund krónur fyrir hvern sigurleik. KSÍ Tengdar fréttir Guðni og Geir mættust í kappræðum Guðni Bergsson og Geir Þorsteinsson bítast um formannstólinn hjá KSÍ og þeir sátu fyrir svörum í beinni á Vísi í kvöld. 6. febrúar 2019 21:30 Börkur: Guðni þarf sinn tíma Börkur Edvardsson, formaður Vals, var í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2. 6. febrúar 2019 19:30 Könnun íþróttadeildar: Guðni er að valta yfir Geir Íþróttadeild Stöðvar 2 og Vísis stóð fyrir könnun á meðal aðildarfélaga KSÍ um hvaða formannsframbjóðanda félögin ætluðu að kjósa. Sú könnun kom afar vel út fyrir sitjandi formann, Guðna Bergsson. 6. febrúar 2019 22:30 Dagný skýtur á Geir: Virtist of upptekinn fyrir eitthvað annað Landsliðskonan vil Guðna frekar en Geir í formannsstól KSÍ. 6. febrúar 2019 22:21 Viðbrögð Geirs við könnun kvöldsins: Hef enga trú á þessum tölum Ef marka má skoðunakönnun kvöldsins verður Guðni Bergsson áfram formaður KSÍ. 6. febrúar 2019 23:03 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt Sjá meira
Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði í fótbolta, sendir Geir Þorsteinssyni, fyrrverandi formanni KSÍ og formannsframbjóðanda, væna pillu á Twitter-síðu sinni í dag þar sem hún hálfpartinn lýsir yfir stuðningi við sitjandi formann, Guðna Bergsson.Guðni er Topp maður ! Búin að sýna okkur stelpunum í landsliðinu mikinn stuðning síðan hann tók við ! Get ekki sagt það sama gagnvart Geir, hafði lítinn sem engan áhuga eða tíma fyrir kvennalandsliðið á þeim tíma ! #KSIformadur— Sara Björk (@sarabjork18) February 7, 2019 Hún merkir tístið með myllumerkinu #KSÍFormaður sem notað var í kappræðum Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi þar sem að Geir og Guðni mættust í sjónvarpssal undir stjórn Henrys Birgis Gunnarssonar. Á meðan að kappræðunum stóð sendi Dagný Brynjarsdóttir, einn besti leikmaður kvennalandsliðsins, einnig pillu á Geir og hrósaði Guðna sem á mikinn stuðning hjá kvennalandsliðinu, að því virðist vera.Þau 8 ár sem èg spilaði með A-landsliði kvenna var Guðni í töluvert meiri samskiptum við kvennaliðið. Geir virtist of upptekinn fyrir eitthvað annað öll 7 árin á undan. Guðni líka góð manneskja, splæsti á ólèttu mig á Lemon þegar posarnir lágu niðri! #KSIformadur— Dagný Brynjarsdóttir (@dagnybrynjars) February 6, 2019 Sara Björk og Dagný virðast ekki þurfa að hafa miklar áhyggjur af því að Geir snúi aftur sem formaður því könnun íþróttadeildar á fylgi Geirs og Guðna innan knattspyrnuhreyfingarinnar sýnir að Guðni mun valta yfir Geir á ársþinginu næsta laugardag. Á síðasta ári jafnaði Guðni Bergsson stigabónus kvennalandsliðsins við karlalandsliðið og fá stelpurnar nú, samkvæmt heimildum Vísis, 100 þúsund krónur fyrir hvert stig og því 300 þúsund krónur fyrir hvern sigurleik.
KSÍ Tengdar fréttir Guðni og Geir mættust í kappræðum Guðni Bergsson og Geir Þorsteinsson bítast um formannstólinn hjá KSÍ og þeir sátu fyrir svörum í beinni á Vísi í kvöld. 6. febrúar 2019 21:30 Börkur: Guðni þarf sinn tíma Börkur Edvardsson, formaður Vals, var í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2. 6. febrúar 2019 19:30 Könnun íþróttadeildar: Guðni er að valta yfir Geir Íþróttadeild Stöðvar 2 og Vísis stóð fyrir könnun á meðal aðildarfélaga KSÍ um hvaða formannsframbjóðanda félögin ætluðu að kjósa. Sú könnun kom afar vel út fyrir sitjandi formann, Guðna Bergsson. 6. febrúar 2019 22:30 Dagný skýtur á Geir: Virtist of upptekinn fyrir eitthvað annað Landsliðskonan vil Guðna frekar en Geir í formannsstól KSÍ. 6. febrúar 2019 22:21 Viðbrögð Geirs við könnun kvöldsins: Hef enga trú á þessum tölum Ef marka má skoðunakönnun kvöldsins verður Guðni Bergsson áfram formaður KSÍ. 6. febrúar 2019 23:03 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt Sjá meira
Guðni og Geir mættust í kappræðum Guðni Bergsson og Geir Þorsteinsson bítast um formannstólinn hjá KSÍ og þeir sátu fyrir svörum í beinni á Vísi í kvöld. 6. febrúar 2019 21:30
Börkur: Guðni þarf sinn tíma Börkur Edvardsson, formaður Vals, var í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2. 6. febrúar 2019 19:30
Könnun íþróttadeildar: Guðni er að valta yfir Geir Íþróttadeild Stöðvar 2 og Vísis stóð fyrir könnun á meðal aðildarfélaga KSÍ um hvaða formannsframbjóðanda félögin ætluðu að kjósa. Sú könnun kom afar vel út fyrir sitjandi formann, Guðna Bergsson. 6. febrúar 2019 22:30
Dagný skýtur á Geir: Virtist of upptekinn fyrir eitthvað annað Landsliðskonan vil Guðna frekar en Geir í formannsstól KSÍ. 6. febrúar 2019 22:21
Viðbrögð Geirs við könnun kvöldsins: Hef enga trú á þessum tölum Ef marka má skoðunakönnun kvöldsins verður Guðni Bergsson áfram formaður KSÍ. 6. febrúar 2019 23:03