Ragnheiður H. Magnúsdóttir hlaut UT-verðlaunin Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 8. febrúar 2019 21:19 Ragnheiður H. Magnúsdóttir og Guðni Th. Jóhannesson. Ragnheiður H. Magnúsdóttir hlaut í dag UT-verðlaun Ský en þau voru afhent á UT-messunni sem nú fer fram í Hörpu. Það var Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands sem veitti verðlaunin í dag, að því er fram kemur í tilkynningu frá Ský. Ragnheiður er í dag forstöðumaður framkvæmda hjá Veitum en var áður framkvæmdastjóri Hugsmiðjunnar í sex ár og sinnti breytingastjórnunarverkefni hjá Marel. „Ragnheiður hefur setið í stjórn Samtaka vefiðnaðarins, stjórn Ský, verið formaður tækninefndar Vísinda- og tækniráðs, formaður Samtaka upplýsingatæknifyrirtækja hjá SUT og hefur svo sannarlega verið fyrirmynd fyrir konur í tækni. Segir valnefnd í rökstuðningi sínum að Ragnheiður hafi, að öðrum ólöstuðum, verið í fararbroddi þegar komi að því að halda mikilvægi upplýsingatæknigeirans á lofti og mikilvægi fjölbreytileika í þeim geira,“ segir í tilkynningu. UT-verðlaunin voru veitt í 10. sinn í dag en auk þeirra voru veitt þrjú önnur verðlaun:UT-fyrirtæki ársins er Nox Medical fyrir sérstaklega gott starf á árinu 2018, en það hefur skapað sér sérstöðu á sviði svefnrannsókna í heiminum og unnið til fjölda verðlauna fyrir rannsóknir sínar og verkefni. Fá íslensk tæknifyrirtæki hafa raunar fengið jafn mikla umfjöllun á þessu sviði.Leggja.is hlaut verðlaunin fyrir stafræna þjónustu en þjónusta þeirra þótti skara fram úr þegar kemur að því að einfalda daglegt líf fólks, enda gerir app þeirra fólki kleift að borga fyrir gjaldskyld bílastæði, sem veitir óumdeilanleg þægindi.UT-sprotann hlýtur Syndis, en fyrirtækið hefur verið áberandi á sviði öryggismála og fundið stóra galla í vörum og þjónustu stórra og þekktra fyrirtækja, nú síðast snjallúrum barna. Öryggislausnin Adversary, sem Syndis þróaði og tekur á hættum og ógnum vegna netárása, hefur jafnframt vakið mikla athygli á alþjóðavísu. Forseti Íslands Tækni Mest lesið Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Viðskipti erlent Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðskipti innlent Ungum konum fjölgar í lögreglunni Atvinnulíf Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Viðskipti innlent Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Viðskipti innlent Undirrituðu verksamning um smíði Fossvogsbrúar Viðskipti innlent Íslandsbanki lækkar vexti Viðskipti innlent Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Viðskipti innlent Craft Burger Kitchen hafa lokað dyrunum í síðasta skipti Neytendur Fleiri fréttir Undirrituðu verksamning um smíði Fossvogsbrúar Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Sjá meira
Ragnheiður H. Magnúsdóttir hlaut í dag UT-verðlaun Ský en þau voru afhent á UT-messunni sem nú fer fram í Hörpu. Það var Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands sem veitti verðlaunin í dag, að því er fram kemur í tilkynningu frá Ský. Ragnheiður er í dag forstöðumaður framkvæmda hjá Veitum en var áður framkvæmdastjóri Hugsmiðjunnar í sex ár og sinnti breytingastjórnunarverkefni hjá Marel. „Ragnheiður hefur setið í stjórn Samtaka vefiðnaðarins, stjórn Ský, verið formaður tækninefndar Vísinda- og tækniráðs, formaður Samtaka upplýsingatæknifyrirtækja hjá SUT og hefur svo sannarlega verið fyrirmynd fyrir konur í tækni. Segir valnefnd í rökstuðningi sínum að Ragnheiður hafi, að öðrum ólöstuðum, verið í fararbroddi þegar komi að því að halda mikilvægi upplýsingatæknigeirans á lofti og mikilvægi fjölbreytileika í þeim geira,“ segir í tilkynningu. UT-verðlaunin voru veitt í 10. sinn í dag en auk þeirra voru veitt þrjú önnur verðlaun:UT-fyrirtæki ársins er Nox Medical fyrir sérstaklega gott starf á árinu 2018, en það hefur skapað sér sérstöðu á sviði svefnrannsókna í heiminum og unnið til fjölda verðlauna fyrir rannsóknir sínar og verkefni. Fá íslensk tæknifyrirtæki hafa raunar fengið jafn mikla umfjöllun á þessu sviði.Leggja.is hlaut verðlaunin fyrir stafræna þjónustu en þjónusta þeirra þótti skara fram úr þegar kemur að því að einfalda daglegt líf fólks, enda gerir app þeirra fólki kleift að borga fyrir gjaldskyld bílastæði, sem veitir óumdeilanleg þægindi.UT-sprotann hlýtur Syndis, en fyrirtækið hefur verið áberandi á sviði öryggismála og fundið stóra galla í vörum og þjónustu stórra og þekktra fyrirtækja, nú síðast snjallúrum barna. Öryggislausnin Adversary, sem Syndis þróaði og tekur á hættum og ógnum vegna netárása, hefur jafnframt vakið mikla athygli á alþjóðavísu.
Forseti Íslands Tækni Mest lesið Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Viðskipti erlent Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðskipti innlent Ungum konum fjölgar í lögreglunni Atvinnulíf Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Viðskipti innlent Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Viðskipti innlent Undirrituðu verksamning um smíði Fossvogsbrúar Viðskipti innlent Íslandsbanki lækkar vexti Viðskipti innlent Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Viðskipti innlent Craft Burger Kitchen hafa lokað dyrunum í síðasta skipti Neytendur Fleiri fréttir Undirrituðu verksamning um smíði Fossvogsbrúar Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Sjá meira