Kolfinna Von segir styrkumsóknir sameinaðar Birgir Olgeirsson skrifar 30. janúar 2019 09:58 Kolfinna Von Arnardóttir, eigandi RFF Vísir/Vilhelm Kolfinna Von Arnardóttir, eigandi Reykjavík Fashion Festival, segir í færslu á Facebook að ákveðið hefði verið að sameina styrkumsókn til Reykjavíkurborgar fyrir árið 2018 og 2019. Þetta segir hún eftir að greint var frá því að hátíðin hefði fengið einnar milljónar króna styrk frá borginni í fyrra þrátt fyrir að hátíðin hefði ekki verið haldin. Kolfinna boðar í sömu færslu að hátíðin fari fram í vor.Greint var frá því í Fréttablaðinu í dag að ákveðið hefði verið að fresta úthlutun til verkefnisins fyrir árið í ár á meðan málið sé skoðað. Faghópur hafði lagt til að hátíðin fengi eina og hálfa milljón krónur í styrk í ár, en Kolfinna segir á Facebook að ekki muni koma til þess því þau hefðu ákveðið að sameina styrkumsóknirnar fyrir árið 2018 og 2019. Styrkurinn sem fékkst því fyrir árið 2018, fyrir hátíð sem fór ekki fram, mun því færast yfir á 2019 að hennar sögn og sé alvanalegt. „Það er von okkar sem stöndum að RFF að hátíðin í vor verði glæsileg og við hlökkum til að deila með ykkur undirbúningi og drögum að dagskrá fljótlega. Ég verð því miður að valda þeim vonbrigðum sem eru að leita að dýrum höfundaréttarvörðum stráum eða pálmatrjám í þessu máli,“ segir Kolfinna Von í færslunni. Tíska og hönnun Tengdar fréttir Fékk milljón í styrk en hátíðin fór aldrei fram Reykjavík Fashion Festival fékk milljón króna styrk frá borginni í fyrra. Hátíðin fór hins vegar aldrei fram. Vegna þessa hefur menningar-, íþrótta- og tómstundaráð frestað úthlutun sem hátíðin fékk fyrir árið 2019. 30. janúar 2019 06:00 Mest lesið Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Viðskipti innlent „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Viðskipti innlent „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ Viðskipti innlent Selur hjörð en ekki jörð Viðskipti innlent Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Viðskipti innlent Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg Viðskipti innlent Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Viðskipti innlent Frá Sýn til Fastus Viðskipti innlent Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Viðskipti erlent Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Sjá meira
Kolfinna Von Arnardóttir, eigandi Reykjavík Fashion Festival, segir í færslu á Facebook að ákveðið hefði verið að sameina styrkumsókn til Reykjavíkurborgar fyrir árið 2018 og 2019. Þetta segir hún eftir að greint var frá því að hátíðin hefði fengið einnar milljónar króna styrk frá borginni í fyrra þrátt fyrir að hátíðin hefði ekki verið haldin. Kolfinna boðar í sömu færslu að hátíðin fari fram í vor.Greint var frá því í Fréttablaðinu í dag að ákveðið hefði verið að fresta úthlutun til verkefnisins fyrir árið í ár á meðan málið sé skoðað. Faghópur hafði lagt til að hátíðin fengi eina og hálfa milljón krónur í styrk í ár, en Kolfinna segir á Facebook að ekki muni koma til þess því þau hefðu ákveðið að sameina styrkumsóknirnar fyrir árið 2018 og 2019. Styrkurinn sem fékkst því fyrir árið 2018, fyrir hátíð sem fór ekki fram, mun því færast yfir á 2019 að hennar sögn og sé alvanalegt. „Það er von okkar sem stöndum að RFF að hátíðin í vor verði glæsileg og við hlökkum til að deila með ykkur undirbúningi og drögum að dagskrá fljótlega. Ég verð því miður að valda þeim vonbrigðum sem eru að leita að dýrum höfundaréttarvörðum stráum eða pálmatrjám í þessu máli,“ segir Kolfinna Von í færslunni.
Tíska og hönnun Tengdar fréttir Fékk milljón í styrk en hátíðin fór aldrei fram Reykjavík Fashion Festival fékk milljón króna styrk frá borginni í fyrra. Hátíðin fór hins vegar aldrei fram. Vegna þessa hefur menningar-, íþrótta- og tómstundaráð frestað úthlutun sem hátíðin fékk fyrir árið 2019. 30. janúar 2019 06:00 Mest lesið Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Viðskipti innlent „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Viðskipti innlent „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ Viðskipti innlent Selur hjörð en ekki jörð Viðskipti innlent Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Viðskipti innlent Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg Viðskipti innlent Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Viðskipti innlent Frá Sýn til Fastus Viðskipti innlent Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Viðskipti erlent Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Sjá meira
Fékk milljón í styrk en hátíðin fór aldrei fram Reykjavík Fashion Festival fékk milljón króna styrk frá borginni í fyrra. Hátíðin fór hins vegar aldrei fram. Vegna þessa hefur menningar-, íþrótta- og tómstundaráð frestað úthlutun sem hátíðin fékk fyrir árið 2019. 30. janúar 2019 06:00