Guðjón Valur búinn að semja við PSG Henry Birgir Gunnarsson skrifar 30. janúar 2019 13:35 Guðjón Valur spilar með ríkasta handboltaliði heims næsta vetur. mynd/psg Guðjón Valur Sigurðsson er á leið í enn eitt ævintýrið en hann samdi í dag við franska stórliðið PSG. Samningur hins 39 ára gamla Guðjóns við PSG er til eins árs eða fram á sumar 2020. Guðjón spilar með Rhein-Neckar Löwen í dag en félagið er að fá aftur Uwe Gensheimer frá PSG og Guðjón tekur hans stöðu í Frakklandi „Ég gæti ekki verið stoltari að fá tækifæri til að spila fyrir þetta lið og gaman líka að spila loksins í Frakklandi,“ sagði Guðjón Valur í viðtali við PSG sem má sjá hér að neðan.La saison prochaine, Gudjon Valur #Sigurdsson épaulera @Adams_Keita et Dylan #Nahi sur l'aile gauche ! Découvrez les premiers mots de l'ailier islandais... pic.twitter.com/4UfGlNuG4A — PSG Handball (@psghand) January 30, 2019 Guðjón Valur mun klára tímabilið með Löwen áður en hann heldur til Parísar næsta sumar. Ferill Guðjóns er einkar glæsilegur en hann hefur leikið með mörgum af stærstu handboltaliðum heims. Nægir þar að nefna lið eins og Barcelona, Kiel, AG frá Kaupmannahöfn og Rhein-Neckar Löwen. Handbolti Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Handbolti Fleiri fréttir Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjá meira
Guðjón Valur Sigurðsson er á leið í enn eitt ævintýrið en hann samdi í dag við franska stórliðið PSG. Samningur hins 39 ára gamla Guðjóns við PSG er til eins árs eða fram á sumar 2020. Guðjón spilar með Rhein-Neckar Löwen í dag en félagið er að fá aftur Uwe Gensheimer frá PSG og Guðjón tekur hans stöðu í Frakklandi „Ég gæti ekki verið stoltari að fá tækifæri til að spila fyrir þetta lið og gaman líka að spila loksins í Frakklandi,“ sagði Guðjón Valur í viðtali við PSG sem má sjá hér að neðan.La saison prochaine, Gudjon Valur #Sigurdsson épaulera @Adams_Keita et Dylan #Nahi sur l'aile gauche ! Découvrez les premiers mots de l'ailier islandais... pic.twitter.com/4UfGlNuG4A — PSG Handball (@psghand) January 30, 2019 Guðjón Valur mun klára tímabilið með Löwen áður en hann heldur til Parísar næsta sumar. Ferill Guðjóns er einkar glæsilegur en hann hefur leikið með mörgum af stærstu handboltaliðum heims. Nægir þar að nefna lið eins og Barcelona, Kiel, AG frá Kaupmannahöfn og Rhein-Neckar Löwen.
Handbolti Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Handbolti Fleiri fréttir Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjá meira