Topparnir í tölfræðinni á móti Frakklandi: Haukur sá yngsti sem skorar mark á HM 2019 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. janúar 2019 21:22 Haukur Þrastason varð í kvöld yngsti leikmaðurinn til að spila og skora á þessu HM í handbolta. Vísir/EPA Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með níu mörkum á móti Frökkum, 22-31, í öðrum leik sínum í milliriðli á HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku. Frakkar skoruðu sex fyrstu mörkin í leiknum og íslenska liðið skoraði ekki sitt fyrsta mark fyrr en eftir rúmar tólf mínútur. Þrjú af sex fyrstu mörkum franska liðsins komu yfir allan völlinn og í stöðunni 6-0 var franski markvörðurinn Vincent Gérard búin að verja öll skot íslenska liðsins og var að auki markahæstur á vellinum með tvö mörk. Þetta var allt of djúp hola fyrir ungt íslenskt lið sem var búið að missa tvo bestu menn liðsins í meiðsli eða þá Aron Pálmarsson og Arnór Þór Gunnarsson. Íslensku strákarnir náðu muninum aftur niður í tvö mörk í byrjun seinni hálfleik en þá gáfu Frakkar aftur í og unnu að lokum mjög öruggan sigur. Elvar Örn Jónsson tók við ábyrgðarhlutverkinu af Aroni Pálmarssyni að taka af skarið í sókninni og kom að níu íslensku mörkum. Stærsta hluta leiksins voru mjög ungir leikmenn í aðalhlutverki hjá íslenska liðinu og Haukur Þrastarson skoraði tvö mörk í frumraun sinni á stórmóti. Hann var bæði yngsti leikmaðurinn til að spila og skora á þessu HM. Ágúst Elí Björgvinsson varði 9 skot í fyrri hálfleiknum en íslensku markverðirnir vörðu aðeins tvö skot samtals allan seinni hálfleikinn. Frönsku markverðirnir vörðu átta fleiri skot í seinni hálfleiknum. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum sjöunda leik Íslands á mótinu.Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni.- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Frakklandi á HM 2019 -Hver skoraði mest 1. Elvar Örn Jónsson 5 2. Sigvaldi Guðjónsson 4 3. Teitur Örn Einarsson 3 4. Bjarki Már Elísson 2 4. Ýmir Örn Gíslason 2 4. Ólafur Guðmundsson 2 4. Arnar Freyr Arnarsson 2 4. Haukur Þrastarson 2Hver varði flest skot: 1. Ágúst Elí Björgvinsson 10 (31%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 1 (10%)Hver spilaði mest í leiknum 1. Bjarki Már Elísson 60:00 1. Sigvaldi Guðjónsson 60:00 3. Elvar Örn Jónsson 49:49 4. Ágúst Elí Björgvinsson 39:05 5. Arnar Freyr Arnarsson 38:54 6. Ólafur Guðmundsson 34:37 7. Teitur Örn Einarsson 25:08 8. Ýmir Örn Gíslason 22:42Hver skaut oftast á markið 1. Elvar Örn Jónsson 8 1. Teitur Örn Einarsson 8 3. Ólafur Guðmundsson 7 4. Sigvaldi Guðjónsson 6 5. Haukur Þrastarson 4 6. Bjarki Már Elísson 3 6. Ómar Ingi Magnússon 3 6. Arnar Freyr Arnarsson 3Hver gaf flestar stoðsendingar 1. Elvar Örn Jónsson 4 2. Ólafur Guðmundsson 2 2. Teitur Örn Einarsson 2 4. Björgvin Páll Gústavsson 1 4. Ómar Ingi Magnússon 1 4. Sigvaldi Guðjónsson 1Hver átti þátt í flestum mörkum (Mörk + stoðsendingar) 1. Elvar Örn Jónsson 9 (5+4) 2. Sigvaldi Guðjónsson 5 (4+1) 2. Teitur Örn Einarsson 5 (3+2) 4. Ólafur Guðmundsson 4 (2+2) 5. Bjarki Már Elísson 2 (2+0) 5. Ýmir Örn Gíslason 2 (2+0) 5. Arnar Freyr Arnarsson 2 (2+0) 5. Haukur Þrastarson 2 (2+0)Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz) 1. Ólafur Gústafsson 7 2. Ólafur Guðmundsson 6 3. Elvar Örn Jónsson 5 4. Haukur Þrastarson 3 4. Arnar Freyr Arnarsson 3 6. Bjarki Már Elísson 2Hver tapaði boltanum oftast 1. Elvar Örn Jónsson 4 2. Ólafur Guðmundsson 3 3. Haukur Þrastarson 2Hver vann boltann oftast: 1. Bjarki Már Elísson 1 1. Ólafur Guðmundsson 1 1. Ólafur Gústafsson 1 1. Haukur Þrastarson 1Hver fiskaði flest víti: 1. Elvar Örn Jónsson 1Hver fiskaði flestar brottvísanir: 1. Elvar Örn Jónsson 2 2. Ómar Ingi Magnússon 1 2. Arnar Freyr Arnarsson 1 2. Haukur Þrastarson 1Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 7,9 2. Sigvaldi Guðjónsson 7,2 3. Teitur Örn Einarsson 6,3 4. Bjarki Már Elísson 6,1 5. Arnar Freyr Arnarsson 6,1Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Ólafur Guðmundsson 8,6 2. Ólafur Gústafsson 8,0 3. Elvar Örn Jónsson 7,1 4. Bjarki Már Elísson 6,9 5. Haukur Þrastarson 6,8Franski markvörðurinn Vincent Gérard var kominn með tvö mörk áður en Ísland skoraði fyrsta markið sitt.Getty/Jörg Schüler- Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 9 með langskotum 6 af línu 4 úr hraðaupphlaupum (9 með seinni bylgju) 2 með gegnumbrotum 1 úr hægra horni 0 úr vítum 0 úr vinstra horni- Plús & mínus kladdinn í leiknum -Mörk með langskotum: Ísland +5 (9-4)Mörk af línu: Ísland +3 (6-3)Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +1 (9-8)Tapaðir boltar: Ísland +7 (12-5)Fiskuð víti: Ísland +1 (1-0) Varin skot markvarða: Frakkland +7 (18-11) Varin víti markvarða: Frakkland +1 (1-0)Misheppnuð skot: Ísland +3 (22-19)Löglegar stöðvanir: Ísland +13 (30-17) Refsimínútur: Frakkland +6 mín. (10-4)- Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum -Fyrri hálfleikurinn: Frakkland +4 (15-11) 1. til 10. mínúta: Frakkland +4 (4-0) 11. til 20. mínúta: Frakkland +1 (6-5) 21. til 30. mínúta: Ísland +1 (6-5)Seinni hálfleikurinn: Frakkland +5 (16-11) 31. til 40. mínúta: Frakkland +3 (6-3) 41. til 50. mínúta: Ísland +1 (4-3) 51. til 60. mínúta: Frakkland +3 (7-4)Byrjun hálfleikja: Frakkland +7 (10-3)Lok hálfleikja: Frakkland +2 (12-10) HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Topparnir í tölfræðinni á móti Barein: Björgvin Páll varði fjögur víti Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann sinn fyrsta sigur á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku 2019 og það var stórsigur. Íslenska liðið skoraði tvöfalt fleiri mörk en Bareinar og vann 18 marka sigur, 36-18. 14. janúar 2019 16:26 Topparnir í tölfræðinni á móti Þjóðverjum: Þýska vörnin með yfirburði í tölfræðinni Þýska vörnin kom mjög vel út úr allri tölfræði í fimm marka sigri á Íslandi í fyrsta leik liðanna í milliriðli á HM í handbolta 2019. 19. janúar 2019 21:29 Topparnir í tölfræðinni á móti Spánverjum: Elvar Örn og Daníel með 19 stopp saman Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með sjö marka mun á móti Spáni, 25-32, í öðrum leik sínum á HM 2019 og hefur þar með tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á mótinu. 13. janúar 2019 19:51 Topparnir í tölfræðinni á móti Króatíu: Aron kom að átján mörkum í leiknum Vísir fer yfir þá leikmenn íslenska handboltalandsliðsins sem sköruðu fram úr í tölfræðinni í tapinu á móti Króatíu í kvöld. 11. janúar 2019 18:53 Topparnir í tölfræðinni á móti Makedóníu: Skoruðu sex mörk í tómt mark Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frábæran endurkomusigur á Makedóníu, 24-22, í hreinum úrslitaleik um sæti í milliriðli á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku. 17. janúar 2019 18:52 Topparnir í tölfræðinni á móti Japan: Hornamennirnir voru í aðalhlutverki Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann fjögurra marka sigur á Japan á HM 2019, 25-21, í fjórða leik liðsins á mótinu. Annar sigur strákanna á mótinu en líklega slakasta frammistaðan. 16. janúar 2019 16:21 Mest lesið Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Körfubolti Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Fótbolti Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Fótbolti Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Körfubolti Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Handbolti Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Handbolti Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með níu mörkum á móti Frökkum, 22-31, í öðrum leik sínum í milliriðli á HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku. Frakkar skoruðu sex fyrstu mörkin í leiknum og íslenska liðið skoraði ekki sitt fyrsta mark fyrr en eftir rúmar tólf mínútur. Þrjú af sex fyrstu mörkum franska liðsins komu yfir allan völlinn og í stöðunni 6-0 var franski markvörðurinn Vincent Gérard búin að verja öll skot íslenska liðsins og var að auki markahæstur á vellinum með tvö mörk. Þetta var allt of djúp hola fyrir ungt íslenskt lið sem var búið að missa tvo bestu menn liðsins í meiðsli eða þá Aron Pálmarsson og Arnór Þór Gunnarsson. Íslensku strákarnir náðu muninum aftur niður í tvö mörk í byrjun seinni hálfleik en þá gáfu Frakkar aftur í og unnu að lokum mjög öruggan sigur. Elvar Örn Jónsson tók við ábyrgðarhlutverkinu af Aroni Pálmarssyni að taka af skarið í sókninni og kom að níu íslensku mörkum. Stærsta hluta leiksins voru mjög ungir leikmenn í aðalhlutverki hjá íslenska liðinu og Haukur Þrastarson skoraði tvö mörk í frumraun sinni á stórmóti. Hann var bæði yngsti leikmaðurinn til að spila og skora á þessu HM. Ágúst Elí Björgvinsson varði 9 skot í fyrri hálfleiknum en íslensku markverðirnir vörðu aðeins tvö skot samtals allan seinni hálfleikinn. Frönsku markverðirnir vörðu átta fleiri skot í seinni hálfleiknum. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum sjöunda leik Íslands á mótinu.Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni.- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Frakklandi á HM 2019 -Hver skoraði mest 1. Elvar Örn Jónsson 5 2. Sigvaldi Guðjónsson 4 3. Teitur Örn Einarsson 3 4. Bjarki Már Elísson 2 4. Ýmir Örn Gíslason 2 4. Ólafur Guðmundsson 2 4. Arnar Freyr Arnarsson 2 4. Haukur Þrastarson 2Hver varði flest skot: 1. Ágúst Elí Björgvinsson 10 (31%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 1 (10%)Hver spilaði mest í leiknum 1. Bjarki Már Elísson 60:00 1. Sigvaldi Guðjónsson 60:00 3. Elvar Örn Jónsson 49:49 4. Ágúst Elí Björgvinsson 39:05 5. Arnar Freyr Arnarsson 38:54 6. Ólafur Guðmundsson 34:37 7. Teitur Örn Einarsson 25:08 8. Ýmir Örn Gíslason 22:42Hver skaut oftast á markið 1. Elvar Örn Jónsson 8 1. Teitur Örn Einarsson 8 3. Ólafur Guðmundsson 7 4. Sigvaldi Guðjónsson 6 5. Haukur Þrastarson 4 6. Bjarki Már Elísson 3 6. Ómar Ingi Magnússon 3 6. Arnar Freyr Arnarsson 3Hver gaf flestar stoðsendingar 1. Elvar Örn Jónsson 4 2. Ólafur Guðmundsson 2 2. Teitur Örn Einarsson 2 4. Björgvin Páll Gústavsson 1 4. Ómar Ingi Magnússon 1 4. Sigvaldi Guðjónsson 1Hver átti þátt í flestum mörkum (Mörk + stoðsendingar) 1. Elvar Örn Jónsson 9 (5+4) 2. Sigvaldi Guðjónsson 5 (4+1) 2. Teitur Örn Einarsson 5 (3+2) 4. Ólafur Guðmundsson 4 (2+2) 5. Bjarki Már Elísson 2 (2+0) 5. Ýmir Örn Gíslason 2 (2+0) 5. Arnar Freyr Arnarsson 2 (2+0) 5. Haukur Þrastarson 2 (2+0)Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz) 1. Ólafur Gústafsson 7 2. Ólafur Guðmundsson 6 3. Elvar Örn Jónsson 5 4. Haukur Þrastarson 3 4. Arnar Freyr Arnarsson 3 6. Bjarki Már Elísson 2Hver tapaði boltanum oftast 1. Elvar Örn Jónsson 4 2. Ólafur Guðmundsson 3 3. Haukur Þrastarson 2Hver vann boltann oftast: 1. Bjarki Már Elísson 1 1. Ólafur Guðmundsson 1 1. Ólafur Gústafsson 1 1. Haukur Þrastarson 1Hver fiskaði flest víti: 1. Elvar Örn Jónsson 1Hver fiskaði flestar brottvísanir: 1. Elvar Örn Jónsson 2 2. Ómar Ingi Magnússon 1 2. Arnar Freyr Arnarsson 1 2. Haukur Þrastarson 1Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 7,9 2. Sigvaldi Guðjónsson 7,2 3. Teitur Örn Einarsson 6,3 4. Bjarki Már Elísson 6,1 5. Arnar Freyr Arnarsson 6,1Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Ólafur Guðmundsson 8,6 2. Ólafur Gústafsson 8,0 3. Elvar Örn Jónsson 7,1 4. Bjarki Már Elísson 6,9 5. Haukur Þrastarson 6,8Franski markvörðurinn Vincent Gérard var kominn með tvö mörk áður en Ísland skoraði fyrsta markið sitt.Getty/Jörg Schüler- Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 9 með langskotum 6 af línu 4 úr hraðaupphlaupum (9 með seinni bylgju) 2 með gegnumbrotum 1 úr hægra horni 0 úr vítum 0 úr vinstra horni- Plús & mínus kladdinn í leiknum -Mörk með langskotum: Ísland +5 (9-4)Mörk af línu: Ísland +3 (6-3)Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +1 (9-8)Tapaðir boltar: Ísland +7 (12-5)Fiskuð víti: Ísland +1 (1-0) Varin skot markvarða: Frakkland +7 (18-11) Varin víti markvarða: Frakkland +1 (1-0)Misheppnuð skot: Ísland +3 (22-19)Löglegar stöðvanir: Ísland +13 (30-17) Refsimínútur: Frakkland +6 mín. (10-4)- Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum -Fyrri hálfleikurinn: Frakkland +4 (15-11) 1. til 10. mínúta: Frakkland +4 (4-0) 11. til 20. mínúta: Frakkland +1 (6-5) 21. til 30. mínúta: Ísland +1 (6-5)Seinni hálfleikurinn: Frakkland +5 (16-11) 31. til 40. mínúta: Frakkland +3 (6-3) 41. til 50. mínúta: Ísland +1 (4-3) 51. til 60. mínúta: Frakkland +3 (7-4)Byrjun hálfleikja: Frakkland +7 (10-3)Lok hálfleikja: Frakkland +2 (12-10)
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Topparnir í tölfræðinni á móti Barein: Björgvin Páll varði fjögur víti Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann sinn fyrsta sigur á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku 2019 og það var stórsigur. Íslenska liðið skoraði tvöfalt fleiri mörk en Bareinar og vann 18 marka sigur, 36-18. 14. janúar 2019 16:26 Topparnir í tölfræðinni á móti Þjóðverjum: Þýska vörnin með yfirburði í tölfræðinni Þýska vörnin kom mjög vel út úr allri tölfræði í fimm marka sigri á Íslandi í fyrsta leik liðanna í milliriðli á HM í handbolta 2019. 19. janúar 2019 21:29 Topparnir í tölfræðinni á móti Spánverjum: Elvar Örn og Daníel með 19 stopp saman Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með sjö marka mun á móti Spáni, 25-32, í öðrum leik sínum á HM 2019 og hefur þar með tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á mótinu. 13. janúar 2019 19:51 Topparnir í tölfræðinni á móti Króatíu: Aron kom að átján mörkum í leiknum Vísir fer yfir þá leikmenn íslenska handboltalandsliðsins sem sköruðu fram úr í tölfræðinni í tapinu á móti Króatíu í kvöld. 11. janúar 2019 18:53 Topparnir í tölfræðinni á móti Makedóníu: Skoruðu sex mörk í tómt mark Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frábæran endurkomusigur á Makedóníu, 24-22, í hreinum úrslitaleik um sæti í milliriðli á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku. 17. janúar 2019 18:52 Topparnir í tölfræðinni á móti Japan: Hornamennirnir voru í aðalhlutverki Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann fjögurra marka sigur á Japan á HM 2019, 25-21, í fjórða leik liðsins á mótinu. Annar sigur strákanna á mótinu en líklega slakasta frammistaðan. 16. janúar 2019 16:21 Mest lesið Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Körfubolti Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Fótbolti Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Fótbolti Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Körfubolti Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Handbolti Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Handbolti Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Sjá meira
Topparnir í tölfræðinni á móti Barein: Björgvin Páll varði fjögur víti Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann sinn fyrsta sigur á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku 2019 og það var stórsigur. Íslenska liðið skoraði tvöfalt fleiri mörk en Bareinar og vann 18 marka sigur, 36-18. 14. janúar 2019 16:26
Topparnir í tölfræðinni á móti Þjóðverjum: Þýska vörnin með yfirburði í tölfræðinni Þýska vörnin kom mjög vel út úr allri tölfræði í fimm marka sigri á Íslandi í fyrsta leik liðanna í milliriðli á HM í handbolta 2019. 19. janúar 2019 21:29
Topparnir í tölfræðinni á móti Spánverjum: Elvar Örn og Daníel með 19 stopp saman Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með sjö marka mun á móti Spáni, 25-32, í öðrum leik sínum á HM 2019 og hefur þar með tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á mótinu. 13. janúar 2019 19:51
Topparnir í tölfræðinni á móti Króatíu: Aron kom að átján mörkum í leiknum Vísir fer yfir þá leikmenn íslenska handboltalandsliðsins sem sköruðu fram úr í tölfræðinni í tapinu á móti Króatíu í kvöld. 11. janúar 2019 18:53
Topparnir í tölfræðinni á móti Makedóníu: Skoruðu sex mörk í tómt mark Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frábæran endurkomusigur á Makedóníu, 24-22, í hreinum úrslitaleik um sæti í milliriðli á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku. 17. janúar 2019 18:52
Topparnir í tölfræðinni á móti Japan: Hornamennirnir voru í aðalhlutverki Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann fjögurra marka sigur á Japan á HM 2019, 25-21, í fjórða leik liðsins á mótinu. Annar sigur strákanna á mótinu en líklega slakasta frammistaðan. 16. janúar 2019 16:21