Trump óskaði Patriots til hamingju en ekki Rams Henry Birgir Gunnarsson skrifar 21. janúar 2019 13:30 Félagarnir Brady og Trump saman í golfi. vísir/getty Donald Trump Bandaríkjaforseti fylgdist með undanúrslitunum í NFL-deildinni í gær líkt og milljónir annarra Bandaríkjamanna. Er báðum leikjum kvöldsins var lokið fór Trump á Twitter og óskaði New England Patriots til hamingju með sætið í Super Bowl. Eigandinn, þjálfarinn og leikstjórnandinn Tom Brady sérstaklega teknir út í kveðjunni.Congratulations to Bob Kraft, Bill Belichick, Tom Brady and the entire New England Patriots team on a great game and season. Will be a fantastic Super Bowl! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 21, 2019 Það sem eðlilega vekur athygli er að Trump minntist ekkert á lið LA Rams sem einnig komst í Super Bowl í gær. Það kemur þó ekki á óvart að Trump óski Patriots sérstaklega til hamingju enda hafa þessir lykilmenn hjá félaginu staðið með Trump og hjálpuðu honum meðal annars í kosningabaráttunni á sínum tíma. Það fór misvel í fólk. Strákarnir hans Trump komnir í Super Bowl og nokkuð ljóst með hvaða liði forsetinn heldur er úrslitaleikur NFL-deildarinnar fer fram eftir tæpar tvær vikur. NFL Tengdar fréttir Kaus Brady í alvöru Trump? Forsetaframbjóðandinn Donald Trump sagði í útvarpsviðtali í gær að NFL-stjarnan Tom Brady hefði hringt í sig og tjáð sér að hann væri búinn að merkja X við Trump í forsetakosningunum vestra. 8. nóvember 2016 23:30 Þjálfari Saints: Munum líklega aldrei jafna okkur á þessu Dómarar leiks New Orleans Saints og LA Rams voru í aðeins of stóru hlutverki í gær og yfirmaður dómaramála NFL-deildarinnar viðurkenndi að þeir hefðu gert mistök sem líklega kostaði Saints ferð í Super Bowl. 21. janúar 2019 10:30 Þjálfari Patriots segist vera góðvinur Trump Bill Belichick segist lítil afskipti hafa af stjórnmálum en það vakti athygli þegar Donald Trump las bréf frá honum. 9. nóvember 2016 23:15 Trump heldur með Tom Brady Donald Trump, forseti Bandaríkjanna heldur með Tom Brady og liði hans New England Patriots, í Super Bowl, úrslitaleik NFL-deildarinnar sem fram fer í nótt. 5. febrúar 2017 22:30 Tom Brady kominn í níunda Super Bowl leikinn sinn á ferlinum New England Patriots og Los Angeles Rams spila til úrslita í Super Bowl í NFL-deildinni í Bandaríkjunum í ár en þetta varð ljóst eftir æsispennandi úrslitaleiki deildanna í nótt. 21. janúar 2019 08:30 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Leðurblökur að trufla handboltafélag Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti fylgdist með undanúrslitunum í NFL-deildinni í gær líkt og milljónir annarra Bandaríkjamanna. Er báðum leikjum kvöldsins var lokið fór Trump á Twitter og óskaði New England Patriots til hamingju með sætið í Super Bowl. Eigandinn, þjálfarinn og leikstjórnandinn Tom Brady sérstaklega teknir út í kveðjunni.Congratulations to Bob Kraft, Bill Belichick, Tom Brady and the entire New England Patriots team on a great game and season. Will be a fantastic Super Bowl! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 21, 2019 Það sem eðlilega vekur athygli er að Trump minntist ekkert á lið LA Rams sem einnig komst í Super Bowl í gær. Það kemur þó ekki á óvart að Trump óski Patriots sérstaklega til hamingju enda hafa þessir lykilmenn hjá félaginu staðið með Trump og hjálpuðu honum meðal annars í kosningabaráttunni á sínum tíma. Það fór misvel í fólk. Strákarnir hans Trump komnir í Super Bowl og nokkuð ljóst með hvaða liði forsetinn heldur er úrslitaleikur NFL-deildarinnar fer fram eftir tæpar tvær vikur.
NFL Tengdar fréttir Kaus Brady í alvöru Trump? Forsetaframbjóðandinn Donald Trump sagði í útvarpsviðtali í gær að NFL-stjarnan Tom Brady hefði hringt í sig og tjáð sér að hann væri búinn að merkja X við Trump í forsetakosningunum vestra. 8. nóvember 2016 23:30 Þjálfari Saints: Munum líklega aldrei jafna okkur á þessu Dómarar leiks New Orleans Saints og LA Rams voru í aðeins of stóru hlutverki í gær og yfirmaður dómaramála NFL-deildarinnar viðurkenndi að þeir hefðu gert mistök sem líklega kostaði Saints ferð í Super Bowl. 21. janúar 2019 10:30 Þjálfari Patriots segist vera góðvinur Trump Bill Belichick segist lítil afskipti hafa af stjórnmálum en það vakti athygli þegar Donald Trump las bréf frá honum. 9. nóvember 2016 23:15 Trump heldur með Tom Brady Donald Trump, forseti Bandaríkjanna heldur með Tom Brady og liði hans New England Patriots, í Super Bowl, úrslitaleik NFL-deildarinnar sem fram fer í nótt. 5. febrúar 2017 22:30 Tom Brady kominn í níunda Super Bowl leikinn sinn á ferlinum New England Patriots og Los Angeles Rams spila til úrslita í Super Bowl í NFL-deildinni í Bandaríkjunum í ár en þetta varð ljóst eftir æsispennandi úrslitaleiki deildanna í nótt. 21. janúar 2019 08:30 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Leðurblökur að trufla handboltafélag Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Sjá meira
Kaus Brady í alvöru Trump? Forsetaframbjóðandinn Donald Trump sagði í útvarpsviðtali í gær að NFL-stjarnan Tom Brady hefði hringt í sig og tjáð sér að hann væri búinn að merkja X við Trump í forsetakosningunum vestra. 8. nóvember 2016 23:30
Þjálfari Saints: Munum líklega aldrei jafna okkur á þessu Dómarar leiks New Orleans Saints og LA Rams voru í aðeins of stóru hlutverki í gær og yfirmaður dómaramála NFL-deildarinnar viðurkenndi að þeir hefðu gert mistök sem líklega kostaði Saints ferð í Super Bowl. 21. janúar 2019 10:30
Þjálfari Patriots segist vera góðvinur Trump Bill Belichick segist lítil afskipti hafa af stjórnmálum en það vakti athygli þegar Donald Trump las bréf frá honum. 9. nóvember 2016 23:15
Trump heldur með Tom Brady Donald Trump, forseti Bandaríkjanna heldur með Tom Brady og liði hans New England Patriots, í Super Bowl, úrslitaleik NFL-deildarinnar sem fram fer í nótt. 5. febrúar 2017 22:30
Tom Brady kominn í níunda Super Bowl leikinn sinn á ferlinum New England Patriots og Los Angeles Rams spila til úrslita í Super Bowl í NFL-deildinni í Bandaríkjunum í ár en þetta varð ljóst eftir æsispennandi úrslitaleiki deildanna í nótt. 21. janúar 2019 08:30