Hálfur milljarður hjá Veitum í heitavatnsholu sem skilað hefur litlu Garðar Örn Úlfarsson skrifar 22. janúar 2019 07:00 Niðursetning djúpdælu í borholu Veitna á Laugalandi. Mynd/Veitur Ólöf Snæhólm Baldursdóttir, upplýsingafulltrúi Veitna, gerir athugasemdir við fullyrðingar Antons Kára Halldórssonar sveitarstjóra um heitavatnsmál í Rangárvallasýslu. Ólöf hafnar því að það sé ekki kappsmál fyrir Veitur að útvega heitara vatn. „Árið 2017 var yfir 400 milljónum varið til að bora nýja holu að Laugalandi. Því miður varð árangur ekki eins og vonast var til. Undanfarnar vikur hafa verið settar um 100 milljónir í nýjan dælubúnað í þá holu,“ segir Ólöf. Þetta muni auka rekstraröryggi veitunnar. Ekki sé komin reynsla á fyrirkomulagið en vonast sé til að nýta megi nýju holuna sem toppafl er álag er mikið. Frekari rannsóknir standi yfir. „Notendum í Rangárveitum hefur fjölgað nokkuð á undanförnum árum og inn komið margir stórir notendur, eins og t.d. hótel og önnur ferðaþjónustufyrirtæki. Það veldur álagi á veituna, sér í lagi þar sem leit að meira heitu vatni hefur ekki skilað nægum árangri þótt mikið hafi verið í lagt,“ segir Ólöf um þá fullyrðingu sveitarstjórans að hitaveitan hafi ekki fylgt taktinum í uppbyggingu á svæðinu og því skorti heitt vatn. Enn fremur hafnar Ólöf því að lagnir séu gamlar. Þær séu frá árinu 2000. Að sögn Ólafar er hækkun reikninga hjá notendum sambærileg við hækkun á öðrum svæðum. Að endingu segir Ólöf að kyndistöð sé ekki starfrækt þar sem vatn kólni ekki eins mikið í lögnum og áður þar sem þær hafi verið endurnýjaðar. Birtist í Fréttablaðinu Orkumál Tengdar fréttir Dýrara að hita upp hús með kaldara heitavatni frá Veitum Íbúar í Rangárvallasýslu hafa margir fengið háa bakreikninga fyrir notkun á heitu vatni. Sveitarfélögin segja aukna notkun skýrast af lækkandi hita á heita vatninu og vilja ræða við Veitur um lausnir. 21. janúar 2019 06:45 Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Óli Örn er fundinn Innlent Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Innlent Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Erlent Fleiri fréttir Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Óli Örn er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Sjá meira
Ólöf Snæhólm Baldursdóttir, upplýsingafulltrúi Veitna, gerir athugasemdir við fullyrðingar Antons Kára Halldórssonar sveitarstjóra um heitavatnsmál í Rangárvallasýslu. Ólöf hafnar því að það sé ekki kappsmál fyrir Veitur að útvega heitara vatn. „Árið 2017 var yfir 400 milljónum varið til að bora nýja holu að Laugalandi. Því miður varð árangur ekki eins og vonast var til. Undanfarnar vikur hafa verið settar um 100 milljónir í nýjan dælubúnað í þá holu,“ segir Ólöf. Þetta muni auka rekstraröryggi veitunnar. Ekki sé komin reynsla á fyrirkomulagið en vonast sé til að nýta megi nýju holuna sem toppafl er álag er mikið. Frekari rannsóknir standi yfir. „Notendum í Rangárveitum hefur fjölgað nokkuð á undanförnum árum og inn komið margir stórir notendur, eins og t.d. hótel og önnur ferðaþjónustufyrirtæki. Það veldur álagi á veituna, sér í lagi þar sem leit að meira heitu vatni hefur ekki skilað nægum árangri þótt mikið hafi verið í lagt,“ segir Ólöf um þá fullyrðingu sveitarstjórans að hitaveitan hafi ekki fylgt taktinum í uppbyggingu á svæðinu og því skorti heitt vatn. Enn fremur hafnar Ólöf því að lagnir séu gamlar. Þær séu frá árinu 2000. Að sögn Ólafar er hækkun reikninga hjá notendum sambærileg við hækkun á öðrum svæðum. Að endingu segir Ólöf að kyndistöð sé ekki starfrækt þar sem vatn kólni ekki eins mikið í lögnum og áður þar sem þær hafi verið endurnýjaðar.
Birtist í Fréttablaðinu Orkumál Tengdar fréttir Dýrara að hita upp hús með kaldara heitavatni frá Veitum Íbúar í Rangárvallasýslu hafa margir fengið háa bakreikninga fyrir notkun á heitu vatni. Sveitarfélögin segja aukna notkun skýrast af lækkandi hita á heita vatninu og vilja ræða við Veitur um lausnir. 21. janúar 2019 06:45 Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Óli Örn er fundinn Innlent Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Innlent Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Erlent Fleiri fréttir Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Óli Örn er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Sjá meira
Dýrara að hita upp hús með kaldara heitavatni frá Veitum Íbúar í Rangárvallasýslu hafa margir fengið háa bakreikninga fyrir notkun á heitu vatni. Sveitarfélögin segja aukna notkun skýrast af lækkandi hita á heita vatninu og vilja ræða við Veitur um lausnir. 21. janúar 2019 06:45
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent