Karabatic: Ísland getur barist um titla á næstu árum Tómas Þór Þórðarson í Köln skrifar 22. janúar 2019 08:00 Haukur Þrastarson spilaði sinn fyrsta leik á stórmóti á móti Frakklandi en hann er aðeins 17 ára. vísir/epa Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands í handbolta, gat lítið annað gert en óskað Frakklandi til hamingju með sigurinn á sunnudaginn í LANXESS-höllinni í fyrrakvöld. Strákarnir okkar fengu níu marka skell, 31-22, gegn heimsmeisturunum en Ísland spilaði án Arons Pálmarssonar og Arnórs Þórs Gunnarssonar sem meiddust á móti Þýskalandi. Franska liðið gekk á lagið í seinni hálfleik og rúllaði yfir strákana okkar en meðalaldur í liðinu lækkaði niður í rétt tæp 23 ár þegar að Haukur Þrastarson og Óðinn Þór Ríkharðsson komu inn í liðið. „Þegar á heildina er litið er Frakkland með frábært lið. Það er ríkjandi heimsmeistari og kláraði þennan leik mjög fagmannlega. Ég er samt mjög stoltur af liðinu mínu. Við verðum komnir á toppinn aftur eftir þrjú ár,“ sagði Guðmundur og brosti á blaðamannafundi eftir leikinn. Luka Karabatic, varnar- og línumaður Barcelona og franska landsliðsins, tók undir með Guðmundi. Hann sér strákana okkar vera komna aftur í fremstu röð á næstu árum þegar að ungu mennirnir verða orðnir aðeins eldri. „Ég vil óska Íslandi til hamingju með framgöngu sína á þessu heimsmeistaramóti,“ sagði Karabatic. „Eins og Guðmundur sagði er þetta ungt lið en ég tel framtíðina bjarta hjá Íslandi því það eru hæfileikaríkir leikmenn í þessu liði. Það getur farið að berjast aftur um titla eftir nokkur ár,“ sagði Luka Karabatic. HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands í handbolta, gat lítið annað gert en óskað Frakklandi til hamingju með sigurinn á sunnudaginn í LANXESS-höllinni í fyrrakvöld. Strákarnir okkar fengu níu marka skell, 31-22, gegn heimsmeisturunum en Ísland spilaði án Arons Pálmarssonar og Arnórs Þórs Gunnarssonar sem meiddust á móti Þýskalandi. Franska liðið gekk á lagið í seinni hálfleik og rúllaði yfir strákana okkar en meðalaldur í liðinu lækkaði niður í rétt tæp 23 ár þegar að Haukur Þrastarson og Óðinn Þór Ríkharðsson komu inn í liðið. „Þegar á heildina er litið er Frakkland með frábært lið. Það er ríkjandi heimsmeistari og kláraði þennan leik mjög fagmannlega. Ég er samt mjög stoltur af liðinu mínu. Við verðum komnir á toppinn aftur eftir þrjú ár,“ sagði Guðmundur og brosti á blaðamannafundi eftir leikinn. Luka Karabatic, varnar- og línumaður Barcelona og franska landsliðsins, tók undir með Guðmundi. Hann sér strákana okkar vera komna aftur í fremstu röð á næstu árum þegar að ungu mennirnir verða orðnir aðeins eldri. „Ég vil óska Íslandi til hamingju með framgöngu sína á þessu heimsmeistaramóti,“ sagði Karabatic. „Eins og Guðmundur sagði er þetta ungt lið en ég tel framtíðina bjarta hjá Íslandi því það eru hæfileikaríkir leikmenn í þessu liði. Það getur farið að berjast aftur um titla eftir nokkur ár,“ sagði Luka Karabatic.
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira