Furðulegasta starfið í íþróttaheiminum | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. janúar 2019 10:30 McVay á hlaupum og Rath ekki langt undan venju samkvæmt. vísir/getty Ted Rath er með furðulegasta starf sem sést hefur í íþróttaheiminum. Hann passar upp á að Sean McVay, þjálfari LA Rams, sé ekki að þvælast fyrir dómurunum. Starfið hans, ef starf skal kalla, heitir get back coach eða stígðu til baka, þjálfari. Starfið er frekar einfalt. Elta McVay á röndum og draga hann til baka er dómararnir koma hlaupandi eftir hliðarlínunni. McVay á það til að fara aðeins of langt inn á völlinn og ef hann þvælist fyrir dómurunum þá fær liðið hans á sig víti. Hann réð því Rath til þess að passa upp á sig. „Það er ákveðin list í þessu. Þetta er eiginlega eins og dans. Kannski tangó?“ segir Rath sem er hæstánægður með starfið. Liðið er komið í sjálfan Super Bowl-leikinn og það mun því reyna mikið á Rath að passa upp á McVay þann 3. febrúar næstkomandi. Sjá má þennan ótrúlega dans þeirra á hliðarlínunni hér að neðan.Sean McVay has his own "Get Back Coach" to keep him on the sidelines during the game (via @NFLFilms)pic.twitter.com/pIzh1kLWvS — ESPN (@espn) January 21, 2019 NFL Mest lesið Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Körfubolti Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Körfubolti Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Danski dómarinn aftur á börum af velli „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Svindlaði á öllum lyfjaprófum Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Dagskráin í dag: Sunnudagssæla Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan Valur tímabundið á toppinn Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Fullkominn bikardagur KA „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Einar Árni verður íþróttastjóri Njarðvíkur Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Sjaldséð tækifæri Sveindísar og Ingibjörg í undanúrslit Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum KA vann bikarinn í tíunda sinn: Brostum og vissum að það færi í taugarnar á þeim Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Heimir vill Keane meira en alla aðra í sitt landslið Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Baldvin færðist aftur í níunda sæti og missti af úrslitum Sjá meira
Ted Rath er með furðulegasta starf sem sést hefur í íþróttaheiminum. Hann passar upp á að Sean McVay, þjálfari LA Rams, sé ekki að þvælast fyrir dómurunum. Starfið hans, ef starf skal kalla, heitir get back coach eða stígðu til baka, þjálfari. Starfið er frekar einfalt. Elta McVay á röndum og draga hann til baka er dómararnir koma hlaupandi eftir hliðarlínunni. McVay á það til að fara aðeins of langt inn á völlinn og ef hann þvælist fyrir dómurunum þá fær liðið hans á sig víti. Hann réð því Rath til þess að passa upp á sig. „Það er ákveðin list í þessu. Þetta er eiginlega eins og dans. Kannski tangó?“ segir Rath sem er hæstánægður með starfið. Liðið er komið í sjálfan Super Bowl-leikinn og það mun því reyna mikið á Rath að passa upp á McVay þann 3. febrúar næstkomandi. Sjá má þennan ótrúlega dans þeirra á hliðarlínunni hér að neðan.Sean McVay has his own "Get Back Coach" to keep him on the sidelines during the game (via @NFLFilms)pic.twitter.com/pIzh1kLWvS — ESPN (@espn) January 21, 2019
NFL Mest lesið Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Körfubolti Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Körfubolti Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Danski dómarinn aftur á börum af velli „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Svindlaði á öllum lyfjaprófum Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Dagskráin í dag: Sunnudagssæla Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan Valur tímabundið á toppinn Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Fullkominn bikardagur KA „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Einar Árni verður íþróttastjóri Njarðvíkur Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Sjaldséð tækifæri Sveindísar og Ingibjörg í undanúrslit Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum KA vann bikarinn í tíunda sinn: Brostum og vissum að það færi í taugarnar á þeim Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Heimir vill Keane meira en alla aðra í sitt landslið Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Baldvin færðist aftur í níunda sæti og missti af úrslitum Sjá meira