Elvar Örn bestur af nýliðunum á HM Tómas Þór Þórðarson í Köln skrifar 22. janúar 2019 12:00 Elvar Örn Jónsson er búinn að spila stórvel á HM 2019. vísir/getty Elvar Örn Jónsson, leikmaður Selfoss í Olís-deild karla, er með hæstu einkunn á HB Statz af þeim leikmönnum sem eru að spila á sínu fyrsta stórmóti á HM 2019.HB Statz er búið að vera með lifandi tölfræði frá öllum leikjum Íslands á mótinu og halda utan um alla tölfræðiþætti en leikmenn fá svo einkunn miðað við það sem þeir gera, gott og slæmt, í hverjum leik. Þrátt fyrir að spila ekki síðasta leik eru Arnór Þór Gunnarsson og Aron Pálmarsson í efstu tveimur sætunum en Arnór Þór var með 7,12 í meðaleinkunn fyrir fyrstu sex leikina og Aron Pálmarsson 7,06. Einkunnir leikmanna taka mið af mörkum, skotnýtingu, sköpuðum færum, stoðsendingum, vítaköstum fiskuðum og fengin á sig, töpuðum boltum, löglegum stöðvunum, vörðum skotum, stolnum boltum fráköstum og refsingum.Arnór Þór Gunnarsson trónir á toppnum og endar líklega þar.vísir/gettyElvar Örn er ekki bara efstur stórmótanýliðanna heldur er hann í þriðja sæti í einkunnagjöf landsliðsins í heild sinni með 6,46 í einkunn. Næsti nýliði er Sigvaldi Guðjónsson sem er í 8. sæti með 5,37 í einkunn. Elvar Örn hefur látið minna fyrir sér fara í sóknarleiknum á seinni stigum mótsins en Selfyssingurinn er búinn að spla frábærlega í vörn þar sem að hann er efstur í löglegum stöðunum með 5,7 að meðaltali í leik. Gísli Þorgeir Kristjánsson er þriðji af nýliðunum í ellefta sæti í einkunnum HB Statz með 5,60 og Teitur Örn Einarsson kemur þar næstur með 5,43. Þeir raða sér svo í þrjú neðstu sætin markvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson (5,30), Ýmir Örn Gíslason (5,23) og Daníel Þór Ingason (5,19).Fimm efstu í helstu tölfræðiþáttum HB Statz:Fimm hæstu einkunnir Íslands: Arnór Þór Gunnarsson 7,12 Aron Pálmarsson 7,06 Elvar Örn Jónsson 6,46 Björgvin Páll Gústavsson 6,40 Ólafur Guðmundsson 6,36Fimm hæstu í markaskorun: Arnór Þór Gunnarsson 6,2 mörk að meðaltali í leik Aron Pálmarsson 3,7 Ólafur Guðmundsson 2,9 Elvar Örn Jónsson 2,7 Bjarki Már Elísson 2,3Fimm hæstu í skotnýtingu (5 mörk eða fleiri): Arnór Þór Gunnarsson 82,2% Bjarki Már Elísson 72,7% Sigvaldi Guðjónsson 70,6& Stefán Rafn Sigurmannsson 68,8& Arnar Freyr Arnarsson 66,7%Fimm hæstu í stoðsendingum: Aron Pálmarsson 3,5 að meðaltali í leik Elvar Örn Jónsson 1,6 Ómar Ingi Magnússon 1,4 Gísli Þorgeir Kristjánsson 1,4 Ólafur Guðmundsson 1Fimm hæstu í löglegum stöðvunum: Elvar Örn Jónsson 5,7 Ólafur Gústafsson 4,9 Arnar Freyr Arnarsson 4,1 Ólafur Guðmundsson 3,3 Daníel Þór Ingason 2,1 HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Álagið á HM að öllu leyti óásættanlegt og eitthvað sem verður að bæta úr Guðmundur Guðmundsson hefur engan húmor fyrir leikjaprógramminu á HM í handbolta. 22. janúar 2019 11:00 Karabatic: Ísland getur barist um titla á næstu árum Leikmaður heimsmeistara Frakka hrífst af ungu íslensku liði. 22. janúar 2019 08:00 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Sjá meira
Elvar Örn Jónsson, leikmaður Selfoss í Olís-deild karla, er með hæstu einkunn á HB Statz af þeim leikmönnum sem eru að spila á sínu fyrsta stórmóti á HM 2019.HB Statz er búið að vera með lifandi tölfræði frá öllum leikjum Íslands á mótinu og halda utan um alla tölfræðiþætti en leikmenn fá svo einkunn miðað við það sem þeir gera, gott og slæmt, í hverjum leik. Þrátt fyrir að spila ekki síðasta leik eru Arnór Þór Gunnarsson og Aron Pálmarsson í efstu tveimur sætunum en Arnór Þór var með 7,12 í meðaleinkunn fyrir fyrstu sex leikina og Aron Pálmarsson 7,06. Einkunnir leikmanna taka mið af mörkum, skotnýtingu, sköpuðum færum, stoðsendingum, vítaköstum fiskuðum og fengin á sig, töpuðum boltum, löglegum stöðvunum, vörðum skotum, stolnum boltum fráköstum og refsingum.Arnór Þór Gunnarsson trónir á toppnum og endar líklega þar.vísir/gettyElvar Örn er ekki bara efstur stórmótanýliðanna heldur er hann í þriðja sæti í einkunnagjöf landsliðsins í heild sinni með 6,46 í einkunn. Næsti nýliði er Sigvaldi Guðjónsson sem er í 8. sæti með 5,37 í einkunn. Elvar Örn hefur látið minna fyrir sér fara í sóknarleiknum á seinni stigum mótsins en Selfyssingurinn er búinn að spla frábærlega í vörn þar sem að hann er efstur í löglegum stöðunum með 5,7 að meðaltali í leik. Gísli Þorgeir Kristjánsson er þriðji af nýliðunum í ellefta sæti í einkunnum HB Statz með 5,60 og Teitur Örn Einarsson kemur þar næstur með 5,43. Þeir raða sér svo í þrjú neðstu sætin markvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson (5,30), Ýmir Örn Gíslason (5,23) og Daníel Þór Ingason (5,19).Fimm efstu í helstu tölfræðiþáttum HB Statz:Fimm hæstu einkunnir Íslands: Arnór Þór Gunnarsson 7,12 Aron Pálmarsson 7,06 Elvar Örn Jónsson 6,46 Björgvin Páll Gústavsson 6,40 Ólafur Guðmundsson 6,36Fimm hæstu í markaskorun: Arnór Þór Gunnarsson 6,2 mörk að meðaltali í leik Aron Pálmarsson 3,7 Ólafur Guðmundsson 2,9 Elvar Örn Jónsson 2,7 Bjarki Már Elísson 2,3Fimm hæstu í skotnýtingu (5 mörk eða fleiri): Arnór Þór Gunnarsson 82,2% Bjarki Már Elísson 72,7% Sigvaldi Guðjónsson 70,6& Stefán Rafn Sigurmannsson 68,8& Arnar Freyr Arnarsson 66,7%Fimm hæstu í stoðsendingum: Aron Pálmarsson 3,5 að meðaltali í leik Elvar Örn Jónsson 1,6 Ómar Ingi Magnússon 1,4 Gísli Þorgeir Kristjánsson 1,4 Ólafur Guðmundsson 1Fimm hæstu í löglegum stöðvunum: Elvar Örn Jónsson 5,7 Ólafur Gústafsson 4,9 Arnar Freyr Arnarsson 4,1 Ólafur Guðmundsson 3,3 Daníel Þór Ingason 2,1
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Álagið á HM að öllu leyti óásættanlegt og eitthvað sem verður að bæta úr Guðmundur Guðmundsson hefur engan húmor fyrir leikjaprógramminu á HM í handbolta. 22. janúar 2019 11:00 Karabatic: Ísland getur barist um titla á næstu árum Leikmaður heimsmeistara Frakka hrífst af ungu íslensku liði. 22. janúar 2019 08:00 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Sjá meira
Álagið á HM að öllu leyti óásættanlegt og eitthvað sem verður að bæta úr Guðmundur Guðmundsson hefur engan húmor fyrir leikjaprógramminu á HM í handbolta. 22. janúar 2019 11:00
Karabatic: Ísland getur barist um titla á næstu árum Leikmaður heimsmeistara Frakka hrífst af ungu íslensku liði. 22. janúar 2019 08:00