Ekki einu sinni laserljós dugði til þess að stöðva Brady | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. janúar 2019 11:30 Hér má sjá laserljósið á bringu Brady. NFL er nú að rannsaka hegðun stuðningsmanna Kansas City Chiefs um síðustu helgi því laserljósi var ítrekað beint að Tom Brady, leikstjórnanda Patriots, í leiknum. Þetta uppátæki stuðningsmanna Chiefs dugði ekki til því Brady leiddi sitt lið til sigurs í framlengdum háspennuleik. Brady kastaði boltanum einu sinni frá sér í leiknum og einmitt í þeirri sókn var lasernum beint að honum. Hann lét laserinn aftur á móti ekkert trufla sig er allt var undir. Hann kvartaði ekkert yfir þessu eftir leik og það gerði Patriots ekki heldur. Félagið treystir því að NFL-deildin afgreiði þetta mál eins og á að gera. Eigandi Patriots, Robert Kraft, hefur þó kallað eftir því að leitað sé að þessum ljósum á fólki áður en það kemur inn á völlinn. NFL Tengdar fréttir Brady laumaðist til þess að spjalla við Mahomes eftir leikinn Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, er ekki allur þar sem hann er séður eins og hann sannaði eftir sigurinn á Chiefs um helgina. 22. janúar 2019 23:30 Romo las leik New England eins og opna bók Frammistaða fyrrum NFL-leikstjórnandans Tony Romo í lýsingu á leik Kansas City og New England um liðna helgi hefur vakið mikla athygli. 22. janúar 2019 14:30 Trump óskaði Patriots til hamingju en ekki Rams Donald Trump Bandaríkjaforseti fylgdist með undanúrslitunum í NFL-deildinni í gær líkt og milljónir annarra Bandaríkjamanna. 21. janúar 2019 13:30 Tom Brady kominn í níunda Super Bowl leikinn sinn á ferlinum New England Patriots og Los Angeles Rams spila til úrslita í Super Bowl í NFL-deildinni í Bandaríkjunum í ár en þetta varð ljóst eftir æsispennandi úrslitaleiki deildanna í nótt. 21. janúar 2019 08:30 Brady og Gronk gátu ekki þurrkað glottið af sér Instagram-færsla Tom Brady, leikstjórnanda New England Patriots, eftir sigurinn á Kansas City síðustu nótt hefur vakið mikla athygli. 21. janúar 2019 20:15 Mest lesið Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Íslenski boltinn Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Körfubolti Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Körfubolti Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Myndaveisla frá bardaganum við Luka „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Skemmtileg áskorun að greina Doncic Biturðin lak af tilkynningu um Isak Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sjá meira
NFL er nú að rannsaka hegðun stuðningsmanna Kansas City Chiefs um síðustu helgi því laserljósi var ítrekað beint að Tom Brady, leikstjórnanda Patriots, í leiknum. Þetta uppátæki stuðningsmanna Chiefs dugði ekki til því Brady leiddi sitt lið til sigurs í framlengdum háspennuleik. Brady kastaði boltanum einu sinni frá sér í leiknum og einmitt í þeirri sókn var lasernum beint að honum. Hann lét laserinn aftur á móti ekkert trufla sig er allt var undir. Hann kvartaði ekkert yfir þessu eftir leik og það gerði Patriots ekki heldur. Félagið treystir því að NFL-deildin afgreiði þetta mál eins og á að gera. Eigandi Patriots, Robert Kraft, hefur þó kallað eftir því að leitað sé að þessum ljósum á fólki áður en það kemur inn á völlinn.
NFL Tengdar fréttir Brady laumaðist til þess að spjalla við Mahomes eftir leikinn Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, er ekki allur þar sem hann er séður eins og hann sannaði eftir sigurinn á Chiefs um helgina. 22. janúar 2019 23:30 Romo las leik New England eins og opna bók Frammistaða fyrrum NFL-leikstjórnandans Tony Romo í lýsingu á leik Kansas City og New England um liðna helgi hefur vakið mikla athygli. 22. janúar 2019 14:30 Trump óskaði Patriots til hamingju en ekki Rams Donald Trump Bandaríkjaforseti fylgdist með undanúrslitunum í NFL-deildinni í gær líkt og milljónir annarra Bandaríkjamanna. 21. janúar 2019 13:30 Tom Brady kominn í níunda Super Bowl leikinn sinn á ferlinum New England Patriots og Los Angeles Rams spila til úrslita í Super Bowl í NFL-deildinni í Bandaríkjunum í ár en þetta varð ljóst eftir æsispennandi úrslitaleiki deildanna í nótt. 21. janúar 2019 08:30 Brady og Gronk gátu ekki þurrkað glottið af sér Instagram-færsla Tom Brady, leikstjórnanda New England Patriots, eftir sigurinn á Kansas City síðustu nótt hefur vakið mikla athygli. 21. janúar 2019 20:15 Mest lesið Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Íslenski boltinn Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Körfubolti Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Körfubolti Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Myndaveisla frá bardaganum við Luka „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Skemmtileg áskorun að greina Doncic Biturðin lak af tilkynningu um Isak Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sjá meira
Brady laumaðist til þess að spjalla við Mahomes eftir leikinn Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, er ekki allur þar sem hann er séður eins og hann sannaði eftir sigurinn á Chiefs um helgina. 22. janúar 2019 23:30
Romo las leik New England eins og opna bók Frammistaða fyrrum NFL-leikstjórnandans Tony Romo í lýsingu á leik Kansas City og New England um liðna helgi hefur vakið mikla athygli. 22. janúar 2019 14:30
Trump óskaði Patriots til hamingju en ekki Rams Donald Trump Bandaríkjaforseti fylgdist með undanúrslitunum í NFL-deildinni í gær líkt og milljónir annarra Bandaríkjamanna. 21. janúar 2019 13:30
Tom Brady kominn í níunda Super Bowl leikinn sinn á ferlinum New England Patriots og Los Angeles Rams spila til úrslita í Super Bowl í NFL-deildinni í Bandaríkjunum í ár en þetta varð ljóst eftir æsispennandi úrslitaleiki deildanna í nótt. 21. janúar 2019 08:30
Brady og Gronk gátu ekki þurrkað glottið af sér Instagram-færsla Tom Brady, leikstjórnanda New England Patriots, eftir sigurinn á Kansas City síðustu nótt hefur vakið mikla athygli. 21. janúar 2019 20:15