Segir fréttaflutning af fjölgun HIV-smita villandi Nadine Guðrún Yaghi skrifar 27. janúar 2019 13:15 Bryndis Sigurðardóttir yfirlæknir smitsjúkdóma á Landspítalanum segir fréttirnar villandi þar sem staðreyndin sé önnur. Vísir/vilhelm Yfirlæknir á smitsjúkdómadeild Landspítalans segir að innlendum HIV-smitum fari fækkandi og að mjög fáir hafi smitast hér á landi á síðasta ári. Stór hópur nýsmitaðra í farsóttafréttum landlæknis skýrist af útlendingum, sem nú þegar eru smitaðir, og flytja hingað til lands. Í síðustu viku birtust fréttir um að sjúklingum sem greinst hefðu með HIV-sýkingu hefði fjölgað mikið í fyrra miðað við árin á undan en tilefni fréttaskrifanna voru Farsóttafréttir, fréttabréf sóttvarnalæknis. Í þeim segir að þróun kynsjúkdóma hér sé óheillavænleg í flestum tilvikum. 39 manns hafi greinst með HIV-sýkingu í fyrra, þar af voru 30 af erlendum uppruna. Árin 2017 og 2016 hafi innan við 30 greinst en aðeins um 10 manns árin 2014 og 2015. Bryndis Sigurðardóttir yfirlæknir smitsjúkdóma á Landspítalanum segir þessar fréttir vera villandi þar sem staðreyndin sé önnur.Bryndís Sigurðardóttir, yfirlæknir smitsjúkdómadeildar Landspítalans.Bryndís Sigurðardóttir„Langflestir af þessum tölum eru til dæmis einstaklingar sem hafa þegar greinst með HIV- og flytja til Íslands, bæði Íslendingar en að miklu leyti erlendir ríkisborgarar. Annað hvort hælisleitendur eða flóttamenn eða erlent fólk sem er að flytja til Íslands og ef aðþessir einstaklingar eru núþegar með HIV þá skráist það sem nýtt smit á Íslandi sem er mjög misvísandi fyrir tölurnar,“ segir Bryndís. Ljóst sé að langflest af þessum 39 nýsmitum eru einstaklingar sem smituðst erlendis. „Þá sitjum við uppi með fimm einstaklinga. Tveir smitast í gegn um neyslu fíkniefna í æð. Mér finnst þetta ekki vera háar tölur,“ segir Bryndís sem fagnar greiningunum í raun. „Þetta þýðir að að við fáum þáí eftirlit til okkar. Þeir fara svo snemma á góða lyfjameðferð sem nú er til,“ segir Bryndis og bætir við að þannig séu þeir ekki smitandi gagnvart öðrum. Bryndis leggur áherslu á þá staðreynd að innlendum HIV-smitum fari fækkandi. Tilfellin sem flokkast sem nýgreind í farsóttafréttum séu einstaklingar sem flytji eða komi til landsins og eru þegar greindir með HIV. „Þetta eru ekki íslenskar tölur innan gæsalappa. Þetta eru bara skráningartölur hjá Landlæknisembættinu. Maður skilur svo sem að þeir þurfi að skrá þetta einhvern veginn,“ segir Bryndís. Heilbrigðismál Tengdar fréttir HIV smitum fjölgar verulega í Kína HIV smitum hefur fjölgað um 14% í Kína. Meira en 820.000 manns eru greindir með HIV veiruna en 40.000 manns hafa verið greindir með HIV á öðrum ársfjórðungi þessa árs. 29. september 2018 21:58 Blóðgjafir homma flókið mál að mati formanns ráðgjafanefndar Segir að blóðgjafir homma gætu haft mikinn kostnaðarauka í för með sér fyrir Blóðbankann. 3. janúar 2019 09:00 Á fjórða tug hefur sóst eftir forvarnarlyfjum gegn HIV Ábatinn af forvarnameðferð gegn HIV-sýkingum sem er nýlega orðin möguleg á Íslandi vegur mun þyngra en kostnaðurinn að sögn smitsjúkdómalæknis. Á fjórða tug hefur nú þegar sótt um að gangast undir meðferðina. 11. ágúst 2018 07:15 Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína Sjá meira
Yfirlæknir á smitsjúkdómadeild Landspítalans segir að innlendum HIV-smitum fari fækkandi og að mjög fáir hafi smitast hér á landi á síðasta ári. Stór hópur nýsmitaðra í farsóttafréttum landlæknis skýrist af útlendingum, sem nú þegar eru smitaðir, og flytja hingað til lands. Í síðustu viku birtust fréttir um að sjúklingum sem greinst hefðu með HIV-sýkingu hefði fjölgað mikið í fyrra miðað við árin á undan en tilefni fréttaskrifanna voru Farsóttafréttir, fréttabréf sóttvarnalæknis. Í þeim segir að þróun kynsjúkdóma hér sé óheillavænleg í flestum tilvikum. 39 manns hafi greinst með HIV-sýkingu í fyrra, þar af voru 30 af erlendum uppruna. Árin 2017 og 2016 hafi innan við 30 greinst en aðeins um 10 manns árin 2014 og 2015. Bryndis Sigurðardóttir yfirlæknir smitsjúkdóma á Landspítalanum segir þessar fréttir vera villandi þar sem staðreyndin sé önnur.Bryndís Sigurðardóttir, yfirlæknir smitsjúkdómadeildar Landspítalans.Bryndís Sigurðardóttir„Langflestir af þessum tölum eru til dæmis einstaklingar sem hafa þegar greinst með HIV- og flytja til Íslands, bæði Íslendingar en að miklu leyti erlendir ríkisborgarar. Annað hvort hælisleitendur eða flóttamenn eða erlent fólk sem er að flytja til Íslands og ef aðþessir einstaklingar eru núþegar með HIV þá skráist það sem nýtt smit á Íslandi sem er mjög misvísandi fyrir tölurnar,“ segir Bryndís. Ljóst sé að langflest af þessum 39 nýsmitum eru einstaklingar sem smituðst erlendis. „Þá sitjum við uppi með fimm einstaklinga. Tveir smitast í gegn um neyslu fíkniefna í æð. Mér finnst þetta ekki vera háar tölur,“ segir Bryndís sem fagnar greiningunum í raun. „Þetta þýðir að að við fáum þáí eftirlit til okkar. Þeir fara svo snemma á góða lyfjameðferð sem nú er til,“ segir Bryndis og bætir við að þannig séu þeir ekki smitandi gagnvart öðrum. Bryndis leggur áherslu á þá staðreynd að innlendum HIV-smitum fari fækkandi. Tilfellin sem flokkast sem nýgreind í farsóttafréttum séu einstaklingar sem flytji eða komi til landsins og eru þegar greindir með HIV. „Þetta eru ekki íslenskar tölur innan gæsalappa. Þetta eru bara skráningartölur hjá Landlæknisembættinu. Maður skilur svo sem að þeir þurfi að skrá þetta einhvern veginn,“ segir Bryndís.
Heilbrigðismál Tengdar fréttir HIV smitum fjölgar verulega í Kína HIV smitum hefur fjölgað um 14% í Kína. Meira en 820.000 manns eru greindir með HIV veiruna en 40.000 manns hafa verið greindir með HIV á öðrum ársfjórðungi þessa árs. 29. september 2018 21:58 Blóðgjafir homma flókið mál að mati formanns ráðgjafanefndar Segir að blóðgjafir homma gætu haft mikinn kostnaðarauka í för með sér fyrir Blóðbankann. 3. janúar 2019 09:00 Á fjórða tug hefur sóst eftir forvarnarlyfjum gegn HIV Ábatinn af forvarnameðferð gegn HIV-sýkingum sem er nýlega orðin möguleg á Íslandi vegur mun þyngra en kostnaðurinn að sögn smitsjúkdómalæknis. Á fjórða tug hefur nú þegar sótt um að gangast undir meðferðina. 11. ágúst 2018 07:15 Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína Sjá meira
HIV smitum fjölgar verulega í Kína HIV smitum hefur fjölgað um 14% í Kína. Meira en 820.000 manns eru greindir með HIV veiruna en 40.000 manns hafa verið greindir með HIV á öðrum ársfjórðungi þessa árs. 29. september 2018 21:58
Blóðgjafir homma flókið mál að mati formanns ráðgjafanefndar Segir að blóðgjafir homma gætu haft mikinn kostnaðarauka í för með sér fyrir Blóðbankann. 3. janúar 2019 09:00
Á fjórða tug hefur sóst eftir forvarnarlyfjum gegn HIV Ábatinn af forvarnameðferð gegn HIV-sýkingum sem er nýlega orðin möguleg á Íslandi vegur mun þyngra en kostnaðurinn að sögn smitsjúkdómalæknis. Á fjórða tug hefur nú þegar sótt um að gangast undir meðferðina. 11. ágúst 2018 07:15