Aldrei fleiri horft á íþróttaviðburð í Danmörku Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. janúar 2019 15:00 Handboltastrákarnir eru dálæti dönsku þjóðarinnar. vísir/getty Danska þjóðin sat spennt fyrir framan sjónvarpstækið í gær er handboltastrákarnir þeirra urðu heimsmeistarar. Aldrei hafa fleiri horft á íþróttaviðburð í landinu. Samkvæmt tölum frá Gallup þá horfðu rúmlega 2,7 milljónir Dana að meðaltali á leikinn sem fór fram fyrir framan 15 þúsund áhorfendur í Herning. Er best lét voru yfir 3 milljónir Dana að fylgjast með leiknum. Þessar tölur duga til þess að slá gamla metið frá 1992 er Danir urðu Evrópumeistarar í fótbolta. Þá horfðu um 2,6 milljónir Dana á leikinn. Það búa rúmlega 5,7 milljónir í Danmörku og það var því næstum annar hvar íbúi landsins sem stillti inn á leikinn. Þetta met verður líklega ekki slegið í bráð. HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Hansen markahæstur og bestur: Sjáðu úrvalslið mótsins Mikkel Hansen, heimsmeistari með Danmörku, er bæði markahæsti og besti leikmaður HM í handbolta 2019 sem var haldið í Frakklandi og Danmörku síðustu tvær vikur. 27. janúar 2019 19:06 Danir heimsmeistarar í fyrsta sinn eftir að hafa burstað Noreg Danmörk varð í dag fyrsta skipti heimsmeistari í handbolta er liðið burstaði Noreg, 31-22, á heimavelli en leikið var í Boxen-höllinni í Herning í dag. 27. janúar 2019 18:01 Mest lesið Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Enski boltinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Körfubolti Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti Fleiri fréttir Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Sjá meira
Danska þjóðin sat spennt fyrir framan sjónvarpstækið í gær er handboltastrákarnir þeirra urðu heimsmeistarar. Aldrei hafa fleiri horft á íþróttaviðburð í landinu. Samkvæmt tölum frá Gallup þá horfðu rúmlega 2,7 milljónir Dana að meðaltali á leikinn sem fór fram fyrir framan 15 þúsund áhorfendur í Herning. Er best lét voru yfir 3 milljónir Dana að fylgjast með leiknum. Þessar tölur duga til þess að slá gamla metið frá 1992 er Danir urðu Evrópumeistarar í fótbolta. Þá horfðu um 2,6 milljónir Dana á leikinn. Það búa rúmlega 5,7 milljónir í Danmörku og það var því næstum annar hvar íbúi landsins sem stillti inn á leikinn. Þetta met verður líklega ekki slegið í bráð.
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Hansen markahæstur og bestur: Sjáðu úrvalslið mótsins Mikkel Hansen, heimsmeistari með Danmörku, er bæði markahæsti og besti leikmaður HM í handbolta 2019 sem var haldið í Frakklandi og Danmörku síðustu tvær vikur. 27. janúar 2019 19:06 Danir heimsmeistarar í fyrsta sinn eftir að hafa burstað Noreg Danmörk varð í dag fyrsta skipti heimsmeistari í handbolta er liðið burstaði Noreg, 31-22, á heimavelli en leikið var í Boxen-höllinni í Herning í dag. 27. janúar 2019 18:01 Mest lesið Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Enski boltinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Körfubolti Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti Fleiri fréttir Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Sjá meira
Hansen markahæstur og bestur: Sjáðu úrvalslið mótsins Mikkel Hansen, heimsmeistari með Danmörku, er bæði markahæsti og besti leikmaður HM í handbolta 2019 sem var haldið í Frakklandi og Danmörku síðustu tvær vikur. 27. janúar 2019 19:06
Danir heimsmeistarar í fyrsta sinn eftir að hafa burstað Noreg Danmörk varð í dag fyrsta skipti heimsmeistari í handbolta er liðið burstaði Noreg, 31-22, á heimavelli en leikið var í Boxen-höllinni í Herning í dag. 27. janúar 2019 18:01
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn